Alþýðublaðið - 27.04.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.04.1968, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR n SJÓNVARP 20.00 Fréttir. 20.30 Syrpa Umsjón: Gísli Sigurðsson 1. „Vér morðingjar“. Stutt atriði úr leikriti Guðmundar Kamban og rætt er við nokkra trum- sýningargcsti. 2. Atriði úr leikritinu „Xíu tilbrigði'*. Kætt er viö höfund- inn Odd Björnsson, og Brynju Benediktsdóttur leikstjóra. 3. Viðtal við Jón Haraldsson arkitekt. 21.15 Maður framtiðarinnar Mynd cr gcrð í tilcfni af tvcggja áratuga afmæli Alþjóða Hcilbrigðismáiastofnunarinnar (WHO). í henni koma fram margir heimsfrægir vísindamenn og segja álit sitt á þvi hvers mannkynið megi vænta af vís. indunum á næstu tveimur áratugum. íslenzkur texti: Tómas Zoéga. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 22.05 Síðasta virkið Myndin fjallar um náttúruvernd- arsvæði á Suöur-Spáni þar sem margt er sjaldgæfra fugla; og þar sem fjöldi farfugia hefur áningarstað. Þýðandi og þulur: Gylfi Gröndal. 22.30 Bragðarefirnir Óvænt uppgötvun. Aðalhlutverk: Charies Boycr. fsienzkur tcxti: Dóra Hafsteins- dóttir. ÚTVARI*. Mánudagur 29. april 1968. 7.00 Morgunútvarp Vcðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frcttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Gísli Brynjólfsson. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfs son íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóieikari. 8.10 Tónlcikar. 8.30 Fréttir og veður. frcgnir. Tónleikar. 8.55 Frétta- ágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynning- ar. Tónlcikar. 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunnar (cndurtek. inn þáttur.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur Markús Á. Einarsson vcðurfræð- ingur talar um búveðurfræði. 13.30 Við vinnuna: Tónlcikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Hiidur Kalman les söguna „í straumi tímans" eftir Josefine Tey í þýðingu Sigfríðar Nieljohníusdóttur (15). 15.00 Miðdcgisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt iög: Engelbert Humperdinck og Barbara Streisand syngja sina syrpuna hvort. Svcn Olof Walldoff og Jo Basilc stjórna hljómsvcitum sinum. Thc Bee Gees syngja og leika. 16.15 Vcðurfregnir. Síðdcgistónleikar Guðrún Þorsteinsdóttir syngur íslenzk þjóðlög. Elaine Schaffcr, Marylin Costello og hljómsveitin Philharmonia lcika Konsert fyrir flautu, hörpu og strcngjasveit (K299) eftir Mozart; Ychudi Menuhin stj. Concertgeboutv hljómsveitin i Amsterdam leikur „Rósamundu" leikhústónlist cftir Schubert; einnig syngur hollcnzki útvarps. kórinn. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni Drifa Viðar flytur erindi um Eyjuna grænu (Áður útv. í febrúar). 17.40 Börnin skrifa Guömundur M. Þorláksson les m.a. nokkur beztu bréfin, scm börnin hafa skrifað þættinum á liðnum vctri. 18.00 Rödd ökumannsins Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurffegnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynnignar. 19.30 Um daginn og veginn Eiríkur Sigurðsson fyrrum skólastjóri á Akureyri talar. 19.50 „Ég hverf til hárra heiða" Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 íslenzkt mál Jón Aðalstcinn Jónsson cand. mag. fiytur þáttinn. 20.35 Strcngjakvartett í Es-dúr op. 12 eftir Mendelssohn. The Fine Arts kvartettinn lcikur. 21.00 „Þokan er kóngsdóttir í álögum" Dagskrárþáttur í samantekt Hildar Kalman. Flytjandi mcð henni: Árni Tryggvason. 21.25 Óperutónlist: Kór þýzku óperunnar í Berlín syngur lög eftir Verdi, Weber, Kreutzer, Nicolai og Wagner. 21.50 íþróttir Örn Eiðsson segir frá. . 22.00 Fréttir og veðuríregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt ‘ eftir Thor Vilhjálmsson Höfuudur flytur (11). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÞAÐ fer varla milli mála, hvað er vinsaelasti fastaþátturinn í íslenzka sjónvarpinu. Áreiðanlega Stundin okkar! — Þátturinn á sunnudag, 28, apríl verður ekki til að draga úr þeim vinsældum, því að þá fá börnin að sjá bráðskemmtilcgan leikþátt - fluttan af börnum. Nefnist hann SPILADÓSIN og er undir stjórn Guðrúnar Stephensen, leikkonu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.