Alþýðublaðið - 04.05.1968, Side 9

Alþýðublaðið - 04.05.1968, Side 9
■ mmSM Hljóðvi n SJÓNVARP . Laugardagur 4. maí 1968. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiöbeinandi. Heimir Áskelsson. 23. Kennslustund endurtekin. 24. kennslustund frumflutt. 17.40 íþróttir. .19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Rétt eða rangt Spurningaþáttur um umferðarmál i umsjá Magnúsar Bjarnfreðs- sonar. -20.50 Pabbi „Afmælisdagur pabba“. Myndaflokkur byggður á sögum Clarence Day. Aðalhlutverk: Leon Ames og Laurene Tuttle. íslenzkur texti: Bríet Héðins dóttir. 21.15 l'ökubarnið (Close to my heart) Aðalhlutverk: Gene Tierney og Ray Milland. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 23.05 Dagskrárlok. HUOÐVARP Laugardagar 4. maí 1968. 7.00 Morgunútvarp VeSurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningár. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn páttur/J.A.J.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður frcgnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskuttnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. Stálgrind Útveg&sm með stuttum fyrirvara hringstiga frá Svíþjóð. Hagstætt verð — Leitið tilboða Einkaumboð fyrir Dúkur GARÐASTRÆTI 8 - REYKJAVÍK - SÍMI 1 81 11 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu ljósi Pétur Sveinbjarnarson flytur fræðsluþátt um umferðamál. 15.20 Laugardagslögin. (16.15 Veður. fregnir). 17.00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljóm- plötur Ruth Magnússon söngkona. 18.00 Söngvar í léttum tón: Kór og hljómsveit Mitch Millers flytja amerísk lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Konsertína fyrir saxófón og kammerhljómsveit eftir Jacques Ibert. Vincent Abato og hljóm- sveit leika; Norman Pickering stj. 20.15 „Sælir, mínir elskanlegu“, smá. saga eftir Birgi Sigurðsson Borgar Garðarsson les. 20.25 Á músikmiðum Þorsteinn Helgason dorgar við Frakklandsstrengdur og víðar. 21.10 Leikrit: „Mangi grásleppa“, stuttur gamanþáttur eftir Agnar Þórðarson. Leiksjóri: Baldvin Halldórsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Frá Gagnfræðaskólanum í Kópavogi Sýning á handavinnu nemenda Gagnfræðaskólans í Kópavogi verður opin sunnudaginn 5. maí kl. 10-12 og 2-6. Skólastjóri. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ Vor- og sumarúlpur Nýjar gerðir af barnaúlpum nýkomnar. LAUGAVBGI 31. HOLLENZK G/EÐAVARA PLÖTUSPILARAR SEGULBANDSTÆKI RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTÍ 23 SÍMI 18395 V___________________________________________ EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3, Sími 38840. SMURT BRAUÐ SNITTUR-ÖL- GOS Opið frá 9 til 23.30. - Pantíð tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12- Tilboð óskast í Garwood-bílkrana, 20 tonn, er verður til sýn is að Grensásvegi 9, frá kl. 1-2 næstu daga. Til boðin verða opnuð í skrifstofu vorri þriðju- daginn 7. maí kl. 11 árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna. Borgarspítalinn Stöður ritara (fulltrúa) við skurðlæknisdeild og geðdeild Borgarspítalans eru lausar til umsóknar. Upplýsingar í síma 81200. Laun samkvæmt kjarasamningi Reyk.iavíkurborgar. Umsóknir, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur Borgarspítalanum, fyrir 15. maí n.k. Reykjavík, 3. maí 196fc. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. .................................... .............T if 4 maív 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 GlUAJÖUSV^JA ” 8$: f £

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.