Alþýðublaðið - 04.05.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.05.1968, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR n SJÓNVARP Sunnudagur 5. mai 1968. 18.00 Helgistund Séra J6n Thorarensen, Nespresta kalli i Reykjavík. 18.15 Stundin okkar Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Piltar úr Gagnfræðaskólanum á Seifossi sýna leikfimi undir stjórn Stefáns Magnússonar. 2. „Slaufur syngja“. Stúlkna- kvartett úr Gagnfræðaskólanum á Selfossi syngur. Lög og textar eru eftir eina söng- konuna, Guðbjörgu Sigurðar- dóttur. 3. Rannveig og krummi stinga saman nefjum. 4. „Grasafjallið". Kafli úr Skugga-Sveini cftir Matthías Jochumsson, fluttur af ncmendum Réttarholtsskóla. Leikstjóri: Hinrik Bjarnason, Áður sýnt á páskadag 1967. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Blandaði M.A. kvartettinn syngur Sigrún Harðardóttir; Valgerður J. Gunnarsdóttir, Jón A. Baldvins- son og Þórhallur Bragason, nem- endur I Menntaskólanum á Akur eyri, syngja létt lög. Ingimar Eydal og hljómsveit hans annast undirleik. 20.50 .Myllfjsjá Umsjón: Ásdis Hannesdóttir. 21.20 Maverick ..Öðru nafni Bart Maverick' Aðalhlutverk: Jack Kelly. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 22.05 Blindi maðurinn Sjónvarpsleikrit eftir samnefndri sögu D. H. Lawrence. Aðalhluverkin leika Patrick Allen, Colletta ONeil og Fulton Mackay. íslenzkur texti: Tómas Zoega. 22.55 Dagskrárlok. m HUÓÐVARP Sunnuaagur 5. maí 1968. 8.30 Létt morgunlög: Eric Coates stjórnar flutningi á jiáttum úr Lundúnasvitum sínum. 8.55 Fréttir, Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Sinfónía nr. 40 í g-moll (K550) eftir Mozart. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Colin Davis stj. b. Sönglög eftir Sibelius. Tom Krause syngur; Pentti Koski mics iöikur með á píanó. c. Dúett-konsertína fyrir klarí- nettu, fagott og strengi eftir Richarfl Srauss. Oskar Michallik, Jurgen Buttewitz og útvarpshljómsvcitin í Bcrlín leika; Heinz Rögner stj. 10.10 Veðurfregnir. Háskólaspjall Jón Hnefill Aðalsteinsson fil lic. ræðir við Tómas Helgason prófessor. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp ' Dagskráin, Tónleikar. 12.25 Frétt ir og vcðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar a, Atriði úr óperunni „Don Carlos" eftir Giuseppe Verdi. Flytjendur: Carlo Bergonzi, Renata Tebaldi, Nicolai Ghjaur- roff, Dietrich Fischer- Dieskau, Gracc Bumhrey, Martti Talvela, Jeanette Sinclair, Tuqomir Franc, kór og hljómsveit Covent Garden óperuhússins. Stjórnandi: Georg Solti; b. Fiðlukonsert í A-dúr op. 101 eftir Max Reger. Hedi Gigler og hljómsveit leika; Hubcrt Reichert stj. 15.00 Endurtekið efni: Heyrt og séð frá 6. marz Sefán Jónsson biður bræðurna Steinþór og Þórberg Þórðarsyni að segja frá konunni, sem flutti menninguna í Suðursveit. 15.55 Sunnudagslögin. 16.55 Vcðurfregnir. 17.00 Barnatími: Einar Logi Einarsson síjórnar a. „Svanurinn“ Jóhanna Bryujólfsdóttir les frum samið ævintýri.' b. Sönglög Anna Sigga og Soffía syngja saman og Sverrir Guðjónsson einn sér. c. „Gvendur Jóns og ég“ Einar Logi les kaflann „í lífs- háska“ úr bók Hendriks Ottós- sonar. d. Þrír skátaleikpættir Flytjendur auk stjórnanda: Sig- ríður E. Laxness og Jón Jóeisson. e. Syrpa af lögum eftir Jón Múla Árnason Sigurbjörn Ingþórsson og Logl Einarsson leika. 18.00 Stundarkorn með Dvorák: Filharmoníusveitin í Vinarborg leikur Slvaneska dansa; Fritz Reiner stj. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvköldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Ljóðaiestur af hljómpiötum Jón Helgason prófessor les úr þýðingum sínum. 19.45 Gestur í útvarpssal: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó verk eftir Fré[jeric Chopin. a. Noktúrnu í f-moll op. 55 nr. 1. b. Þrjá valsa, í cís-moll, e-moU og a-moil. c. Þrjár etýður, i As-dúr, gís-moll og cis-moll. d. Ballötu í g-moll op. 23. 20.15 „Við höfum allir farið í frakk- ann hans Gogols" Halldór Þorsteinsson bókavörður flytur fyrra erindi sitt. 20.35 Hryn-trióið syngur og leikur þrjú lög. 20.45 Á víðavangi 21.00 Út og suður Skemmiþáttur Svavars Gests. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Blandaði kvartettinn frá MA,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.