Alþýðublaðið - 04.05.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.05.1968, Blaðsíða 4
n SJÓNVARP ÞriSjudagur 7. maí 1968. 20.00 Fréttir 20.30 TannviSgerðtr 20.40 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antonsson. 21.00 Almenningsbókasöfn Eiríkur Hreinn Finnbogason, borgarbókavörður, sér um þennan þátt, sem ætlað er það hlutverk að kynna starfsemi almennings bókasafna. Heimsótt eru Borgarbókasafn Reykjavíkur og Bókasafn Hafn- arfjarðar. 21.20 Rannsóknir á Páskaeyju Myndin lýsir vísindaleiðangri til Páskaeyjar. Gerðu ieiðangursmenn ítarlegar Tnannfra'ðilegar rannsóknir á öllum eyjarskeggjum, svo og á umhvcrfi þeirra og atvinnuliátt- ' um. Þýðandi og þulur: Eiður Guðnason. 21.45 Hljómleikar unga fólksins Ungir hljómlistarmenn koma fram með Fílharmoníuhljómsveit Ncw Ýork-borgar undir stjórn Leonard Bernstein og flytja „Karnival dýranna“ eftir Saint- Saéns. íslenzkur texti: Haildór Haraids- son. 22.35 Dagskrárlok. HUÓÐVARP ÚTVARP. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi, Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónlcikar. 8.55 Fréttir og útdrátt- ur úr forustugrcinum dagblaö- anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynning ar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og Vjeður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónieikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils leikari byrjar lestur sögunnar „Valdimars Munks ‘ eftir Sylvanus Cobb (1). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Ruby Murray, The Searchers, Angelo Pinto, Robertino, Russ Conway, Fats Domino, Ferrantc og Teicher o.fl. leika og syngja. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist Maria Calals, Carlo Tagliabue, Richard Tucker o.fl. einsöngvar- ar, kór og hljómsveit Scala óperunnar í Mílanó flytja atriði úr „Vaifli örlaganna" eftír Verdi; Tullio Serafin stj. 17.00 Fréttir. Kiassísk tónlist Útvarpshljómsveitin í Hamborg leikur Serenötu i d-moll op. 44 eftir Dvorak: II. Schmidt. Isserged stj. Rita Straush syngur iög eftir Strauss, Suppé, Dvorák og Meyerbeer. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Lög úr kvikmyndum Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gísiason magister talar. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 19.55 Joan Suthcriand syngur iög úr söngleikjum ásamt Ambrósíusarkórnum og liljómsveitinn Philharmoniu hinni nýju. Lögin eru eftir Romberg, Rodgers, Kern, Friml o.fl. 20.15 Pósthólf 120 Guðmundut Jónsson Ies bréf frá hlustendum og svarar þejm. 20.40 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guðmun^ Daníels son Höfundur flytur (8). 22.00 Fréttir og vcðurfregnir. 22.15 Tvö hljómsvcitarverk eftir Krzysztof Penderecki „De Natura Sonoris" og „Poiymorphy“. Fílharmoníusveitin í Kraká leik- ur; Henryk Czyz stj. 22.40 Á foljóðbergi Skáidaástir: Fyrstu fundir Elísabetar Barretts og Roberts Brownings í Wimpole street. Katherine Cornell og Anthony Quayle flytja; Rudolf Bcsier bjó til flutnings. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. „Sttmdinni oI:kar“ 5. maí, syngja 4 stúlkur úr Gagnfræðaskóla Selfoss nokkur lög. Stúlkurn- ar nefna sig „Slaufur". Öil lögin, sem þær syngja eru eftir Bina þeírra Guðbjörgu Sigurðardótt- ur. Textar eru einnig eftir hana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.