Alþýðublaðið - 04.05.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.05.1968, Blaðsíða 3
Á mánudag kl. 22,10 er Harðjaxlinn á dagski'á. iann nefnist að þessu sinni „Segjum tveir“. (Two of us sorry). Með aðalhlutverkið fer Patrick McGoohan. MÁNUDAGUR n SJÓNVARP HUÓÐVARP Mánudasrur 6. maí 1968. 20.00 Fréttir 20.35 „NO verður aftur hlýtt og bjart um hæinn“ Fiutt eru lög efir Sigfús Halldórs son. í þættinum koma fram auk Sígfúsar, Tómas Guðmundsson, Sígurveig Hjaltested, Guðmundur\ Guðjónsson, Kristján Kristjáns son, Ingibjörg Björnsdóttir og fieiri. 21.10 Matjurtir og garðagróður ÓIi Valur Hansson, garðyrkju- ráðunautur, sér um jiáttinn og leiðbeinir einkum um ræktun matjurta. 21.30 Uffizi safnið í Flórens Heimsókn í Uffizi safniö í Flór- ens. ;'10| ítaiski málarinn Annigoni segir frá kynnum sínum af listaverk unum þar. íslenzkur texti: Valtýr Pétursson. 21.55 Sinfónia fyrir einmana sál Frönsk ballettmynd. Ballettinn samrfli Maurice Béjart. Dansarar. Michéle Seigneuret og Mauricc Béjart. Tónlist: Pierrc Scbaeffcr og Perre Henry. 22.10 Harðjaxlinn „Segjum tveir ‘ Aðalhiutverkið leikur Patrick McGoohan. íslenzkur texti: Þórður Örn Sigurðsson. 23.09 Dagskrárlok, Mánudagur 6. maí 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Gísii Brynjólfsson 8.00 Morgun- leikfimi: Valdimar Örnólfsson iþróttakennari og Magnús Péturs- son píanóieikari. 8.10 Tónieikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónieikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir Tón- lcikar 11.30 Á nótum æskunnar (endurtckinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og vcður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnáðarþáttur Jóhannes Eiríksson ráðunautur talar um vorfóðrun kúnna. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Ilildur Kalman endar iestur sög unnar „í straumi tímans ‘ eftir Josefine Tey i þýðingu Sigfríðar Nieljohníusjjóttur (20). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Carlos Bamirez kórinn syngur spænsk lög. A1 Caiola gítarleikari og hijóm- sveit hans leika. The Family Four syngja sænsk lög. 'Pete Danbys og hljómsveit hans leika dægurlög frá 1966. 16.15 Vcðurfregnir. íslcnzk tónlist a. Þrjú píanólög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Höfundurinn leikur. b. „Við Vaiagilsá", sönglag eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Jón Sigurbjörnsson syngur. c. „Ömmusögur", hljómsveitar- svíta eftir Sigurð Þórðarson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 17.00 Frcttir. Kiassísk tónlist: Verk eftir Gric^ Sinfóníuhljómsveitin í Bambcrg lcikur „Péturs Gauts“-svíturnar nr. 1 og 2; Otmar Suitner stj. Eastman-Rochester hljómsveitin lcikur „Hyllingarmars“; Fredcrick Fenneil stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu hörnin 18.00 Óperettutónlist Tilkynningar. 19.30 Um daginn og vcginn Ágúst Pétursson á Patrcksfirði talar. 15.50 „Um sumardag, cr sólin skín“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 20.35 Kammertónlist: Kvintctt nr. 3 í F-dúr eftir Cambini. Blásarakvintettinn í Fíla^elfíu ieikur. 20.50 Jesús og Páll Séra Magnús Runólfsson i Árnesi flytur erindi. 21.10 Tónleikar? 21.50 íþróttir Jón Ásgeirsson scgir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur flytur (14). 22.35 Hijómplötusafnið í umsjá Gunnars Guömundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.