Alþýðublaðið - 04.05.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.05.1968, Blaðsíða 7
i Framh. af föstudegi Mantovani og hljómsveit hans leika lög eftir Sigmund Romberg. Birgit Helmer, Werner Schmah o.fl. syngur lagasyrpu. Ferrante og Xeicher leika lög úr söngicikjum og kvikmyndum, Marty Robbins og hljómsveit hans flytja Hawai-lög. 16.15 VeSurfregnir. íslcnzkt tónlist a. Kammermúsik nr. 1 fyrir biásarasveit eftir Herbert Hó Ágústsson. Félagar úr Sinfóníuhljómsveit ísiands leika; Páil P. Pálsson stj. b. Píanósónata nr. 1 eftir Hallgrím Helgason. Jórunn Viðar leikur c. Fantasía fyrir strengjasvelt eftir Hallgrím Helgason. Sinfóiííuhljómsevit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stj. d. Prelúdía og fúga f a-moll eftir Björgvin GuSmundsson. Páll Kr. Pálsson lcikur á orgel 17-00 Fréttir. Klassisk tóniist Vladimir Asjkenazy og Sinfóniu hljómsveit Lun^úna leika Píanó- konsert nr. 9 i Es-dúr (K271) og Rondð í A-dúr (K386) eftlr Mozart; Istvan Kertesz stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litiu börnin 18.00 ÞjóSlög Tilkynningar. 18.45 VeSurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Bjrn Jóhanns son gera skil erlendum málefn um. 20.00 Rússnesk hljómsveitarmúsik Suisse Romande hljómsvcitin leikur; Ernest Ansermet stj. a. Forlcikur aS .Jtússlan og Lúdmílu" og Valsafantasía eftir Glinka. b. Tveir þættir úr „Khovanshc- hina“ eftir Mússorgskij. 20.30 Kvöldvaka Jóh-’nnes úr Kötium les I.axdæln sögu 27). Þorstcinn frá Hamri flytur þjóð- sagnamál. c. fslcnzk lög / Magnús Jónsson syngur. Torfi Þorsteinsson bbóndi f Haga i Hornafirði flytur frásöguþátt. e. Þrjú kvæði um sauðfé og rakka eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi; Valdimar Lárusson les. f. Örlög ráða Þorsteinn Matthíasson flytur frásögu. 22.00 Frétir og veSurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur flytur (16). 22.35 Kvöldhljómleikar: Rudolf Serkin lelkur á píanó Tilhrlgði on. 120 eftir Beethoven umstef eftir Diabelli. 23.25 Fréttlr í stuttu máll. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR f~1 SJÓNVARP Laugardagur 11. maí 1968. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðbeinandi. Heimir Áskelsson. 24. kennslustund endurtekin. 25. kennslustund frumfiutt. 17.40 íþróttir 19.30 Hlé 20.00 Fréttir , 20.30 Rétt eða rangt Spurningaþáttur gerður að tilhlutan Framkvæmdanefndar hægri umferðar. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Pabbi • Myndaflokkur byggður á sögum Clarence Day. Aðalhlutverk: Leon Ames og Laurenc Tuttle. íslenzkur texti: Bríet Héðinsd. 21.20 Þjónninn Brezk kvikmynfl gerð árið 1963 eftir handriti Harold Pinter. Leikstjóri: Joseph Losey. Aðalhlutverk leika Dick Bogarde, Sara Milcs og James Fox. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins- dóttir. Myndin er ekki ætluð börnum. 23.15 Dagskrárlok. HUÓÐVARP ÚTVARP. Laugardagur 11. maí 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlcikar. 7.30 ' Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónlcikar. 8.55 Frétta- ágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynning \ ar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlist- armaður velur sér hljómplötur: Páli Kr. Pálsson organleikari. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur/J.B.). 12.00 Hádcgisútvarp Dagskráin. Tónlelkar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Krisin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Laugardagssyrpa í umsjá Jónasar Jónassonar: Fréttir. Umferðarþáttur. Rabb og viðtöl. 16.25 Veðurfregnir, Tónlist, m.a. syngur Elin Sigurvinsdóttir nokkur lög við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. 17.15 Á nóum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna njustu dægur- lögln. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Söngv tr í Iéttum tón: les Machucambos syngja siiður- amerísk lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynnlngar. 19.30 Daglegt lif Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttlnn. 20.00 Þýzk þjóðlög, flutt af þarlendu listafólki. 20.20 Endurtekið leikrit: „Hjá Mjólk- urskógi ‘ eftir Dylan Thomas Áður útv. laugardaginn fyrir páska. Þýðandi: Kristinn Bjömsson. Lcikstjóri: Gfsli Halldórsson. Leikendur: Helgi Skúlason, Arnar Jónsson, Valur Gísláson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Helgi Bachmánn, Guðrún Ásmundsdóttir, og raddir margra annarra þorpsbúa. 22.00 Fréttir og veðurfregnlr. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. TVÖ MEISTARASTYKKI! SJÓNVARPSKVIKMYND laugardagsins er að þessu sinni heimsfræg stórmynd, ÞJÓNNINN, mynd frá 1963, gerð eft- V handriti hins kunna brezka leikritaskálds Harold Pinter, sem íslendingar þekkja m.a. af leikritinu „Húsvörðurinn", sem flutt var í Þjóðleikhúsinu fyrir nokkrum árum. ÞJÓNNINN var sýndur í Iíópavogsbíói eigi alls fyrir löngu og hlaut frá bærar v’iðtökur kvikmyndahúsgesta. Er ekki að efa, að þeir sem sáu myndina þá hugsa gott til endurfundanna! — Þá er útvarpsleikritiö heldur ekki af lákari endanum. Það er sniildarverk brezka stórskáldsíns Dylan Thomas, UNDIK MJÓLKURSKÓGI, og er það endurtekið. Þetta er mjög mynd ríkt og sérkennilegt verk, þrungið hinni leiftrandi ljóðrænu, sem var svo sérkennandl fyrir verk liöfundarins!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.