Alþýðublaðið - 04.05.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.05.1968, Blaðsíða 5
1 t n SJÓNVARP MiðvikU(}agur 8. maí 1968. 18.00 Grallaraspóarnir 18.25 Denni dæmalausi íslenzkur texj.i: Ellert Sigur- björnsson. . 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.35 Davíð og frú Micawber Þriðji þátturinn úr sögu Charles Dickens. Davicl Copperfield. 1 Kynnir: Fredrich March. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.00 Skógurinn Mynd þessi rekur sögu skóganna miklu í Kanada, «r voru land- nemunum mikill þyrnir í augum, en veittu er frá leið nær helmingi fullorðinna karlmanna í landinu lífsframfæri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir, Þulur: Sverrir Kr. Bjarnason. 21.20 Tökubarnið (Close to my heart) Aðalhiutverk: Gene Tierney og Ray Millan^. íslenzknr texti: Rannveig Tryggvadóttir. Áður sýnd laugardaginn 4. maí 1968. 23.15 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP ÚTVARP Miðvikudagur 8. maí 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleityar. 7.30 Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgun leikfimi. 8.10 Fræðsluþáttur Helga Brekkan tannlæknir talar Helga Brekkan annlæknir talar um tannskekkju og tannréttingar. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir Tónleikar. 8.55 Fijétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagþlaðanna. Tónleikar. . 9.30 Tilkyningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. Tón leikar. 11.05 Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisúvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynníngar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, ssem heima sitjum Jón Aðils les söguna „Val^imar munk“ eftir Sylvanus Cobb (2). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu- þáttur Tannlækningafélags ís- lands (endurtekinn): Ólöf Helga Brekkan tannlæknir talar um tannskekkju og tannréttingar. Létt lög: Boston Promenade hljómsveitin leikur „Parísarkæti“, ballett músik eftir Offenbach; Arthur Fiedler sj. Peer, Paul og Mary syngja og . leika. Winifred Atwell leikur á píanó. Caterina Valente syngur. Ambrose og Mitch Miller stjórna hljómsveitum sínuni. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Sónata fyrir klarínettu og píanó eftir Gunnar Reyni Sveins son. Egili Jónsson og Ólafur Vignir Albertsson leika. b. Hljómsveitarsvíta nr. 2 eftir Skúla Halldórsson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Bohdan YVodiczko stj. c. Tilbrigöi eftir Pál ísólfsson umstef eftir ísólf Pálsson. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. 17.00 Frétir. Klassísk tónlist Stuyvesant kvartettinn leikur Strengjakvartett í f-moll op. 55 eftir Haydn. Maria Callas syngur tvær aríur eftir Donizetti. Nathan Milstein fiðluleikari og Leon Pommers píanóleikari leika lög eftir Gluck, YVieniawski, Vival(Ji, Chopin o.fl. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu . börnin 18.00 Dansliljómsveitir leika Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Hálftíminn í umsjá Stefáns Jónssonar. 20.05 Samleikur á selló og píanó: Josef Moucka og Alena Moucova leika a. Divertimento í A-dúr eftir Anton Kraft. b. Tvö lög, Ballta og Serenata, eftir Josef Suk. 20.30 Áfangar Dagskrárþáttur í samantekt Jökuls Jakobssonar. Flytjendur með honum: Jón HelgaSon, sem les kvæði sitt, Gísli Halldórsson og Sigurður Þórarinsson, sem flytur eigið , efni. 21.15 Gítarmúsik: Andrés Ségovia og hljómsveit, sem Alec Sherman stjórnar, leika Konsert fyrir gítar og hljómsveit! eftif Castelnuovo-Tedesco. 21.35 „Förunautarnir *, smásaga eftir Einar Guðmundsson Höfundur les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfunflur flytur (15). . 22.35 Djassþáttur ^ Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Á sunnudag verður flutt sjónvarpsleikritið Blindi maðurinn“, eftir samnefndri sögu Lawrence. Með aðalhlutverk fara: Patrick Allen, CoIIette 0‘Ne'il og Fulton Mackay. I f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.