Alþýðublaðið - 11.05.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.05.1968, Blaðsíða 7
nfstj. örn EIÐSSON (ÞR#TTIR G> g9æsileg íslandsmet sett á Sundmóti ÍR HELZTU ÚRSLIT: 200 m. FJÓRSUND KVENNA: Hrafnhildur Guðmundsd., ÍR, 2:38,3 mín. (met), Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Á, 2:49,0, Matt- hildur Guðmundsdótíir, Á, 2,55,5 Sólveig Guðmundsdóttir, Self. 3:12,8, Helga Gunnarsdóttir, Æ, 3:17,8. 100 m. SKRIÐSUND KARLA: Guðmundur Gíslason, Á, 57,3 sek., Finnur Garðarsson, ÍA, 58,7, Gunnar Kristjánsson, Á, 60,4 Davíð Valgarðsson, í B K, 60,4, Kári Geirlaugsson, Á, 62,2, Gísli Þorsteinsson, Á, 62,8. 100 m. BAKSUND STÚLKNA F. 1952 OG SÍÐAR: Sigrún Siggeirsdóttir, Á, 1:16,3 mín., Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ, 1:23,7, Erla Ingvarsdóttir, Self. 1:24,0, Vilborg Júlíusdóítir, Æ, 1:26,4, Halla Baldursdóttir, Æ, 1:29,6, Ingibjörg S. Olafsdóttir, ÍR, 1:33,8. 50 m. BAKSUND SVEINA F. 1958 OG SÍÐAR: Fríðrik Ólafsson, ÍR, 54,2 sek., Lúðvík Georgsson, KR, 61,6, Karl Jóhannsson, KR, 66,3. MIKIL VALSSÓKN - ÁN UPPSKERU Jafnteflisleikur, þar sem ekk er mark er skorað, getur vissu lega verið skemmtilegur og blæ- brigðaríkur, ef þeir sem þar um véla, kunna vel til verka. Hins- vegar eru mörkin, sem ávöxtur góðs sóknarleiks, hápunkturinn hverju sinni, og gerir vallsækn- um ýmist glatt í geði eða gramt. Mörkin gefa leiknum í heild auk ið líf, lit og fjör. Marklausum leik er því ekki unnt, þrátt fyrir allt, að jafna til leiks, þar sem mörk eru gerð, og mörk beggja eru I sífelldri hættu og skammt er, stórra högga á milli. Leikur Vikings og Vals á fimmtudagskvöldið, var einn slíkra markalausra leikja, en var þrátt fyrir það oft æðj spenn- andi, en spennan snerist þó að mestu um það, hvort Valsmönn um tækist að skora — og sígra. Satt að segja virðist hinsvegar ekki því til að dreifa að Víking ar skoruðu, bví þrátt fyrir viss an dugnað og hörku var skipu- lagið meira og minna í molum og framherjarnir sérlega slippi- fengir uppi við markið. Áttu Vík- ingar aldrei skot á Valsmarkið, sem verðskuldar að nefnast svo. En þeir vörðust djarflega og sterkt, vörnin var þeirra megin styrkur, enda stundum 8—9 leik manna þeirra inni á vítateig. Markvörðurinn Diðrik Ólafsson, var heppinn og sýndi oft ágæt tilþrif og varði einkum þó tví- vegis, með ágætum, m.a. er Iler mann áttj skot af stutiu færi, og Reynir spyrnti úr aukaspyrnu af vítateigi og sendi knöttinn uppí h. markhornið, en þar greip Dið- rik boltann öruggum höndum. En stcrkasti maður varnarinn- ar var samt h. bakvörðurinn, Ósk ar Bjarnason fastur fyrir og harðskeyttur, þó stundum gangi lionum næsta erfiðlega með v, úth. Vals, nýliðann Alexander Jóhannesson. Þá sjaldan að hann fékk boltann sendánn. ^ Sókn Vals beindist mest upp miðju vallarins, þar sem vara- menn mótherjanna voru hvað þéttastir fyrir. Þannig gekk það til allan fyrri hálfleikinn, og út- herjarnir komu lítt við sögu. En Hermann og Reynir reyndu að leika sig í gegn, meira og minna upp á eigin spýtur, en höfðu auðvitað hvergi nærri ár- angur sem erfiði, enda stundum að kljást við 3-4 varnarleikmenn í senn. Þannig nýttist þétt Vík- ingsvörnin betur en efni hefðu átt að standa til, Qg þyrping varn ar- og sóknarmanna, lentu í bendu fyrir markinu, svo skot in lentu ýmist í leikmönnum eða fóru fyrir ofan mark eða fram- hjá. Hér má segja að ekki hafi verið vel að verki staðið hjá hinu leikreyndara liði. En það ótrúlega skeði, að sag- an endurtók sig, síðari hálfleik inn, og úrslitin urðu þau sömu. Valsmenn sóttu en Víkingar vörðust, sem óðir af hörku, og fengu haldið hreinu marki sínu og annað stigið í leiknum. Einstaka sinnum brugðu Vík- ingar á’ leik og sóttu nokkuð á, aðallega einn eða tveir í senn, en aldrei frekar en í fyrri hálf- leiknum tókst þeim að skapa hættu við Valsmarkið svo sýni- legt var að eina ráðið fyrir þá til að hljóta stig var að verjast af h<v-Vu. og það gerðu þeir sannarlega. Sveinn Kristjánsson dæmdi leikinn yfirleitt vel. EB. 200 M. BRINGUSUND KARLA: Leiknir Jónsson, Á, 2:35,5 mín. (met), Árni Þ. Kristjánsson, Á, 2:43,5, Ólafur Einarsson, Æ, 2:52, 2, Þórður Gunnarsson, Self. 2:57,1, Benedikt Valsson, ÍR, 2:57,8. 50 m. FLUGSUND KARLA: Davíð Valgarðsson, ÍBK, 28,7 sek., Guðmundur Gíslason, Á, 28.7, Gunnar Kristjánsson, Á, 29.8, Trausti Júlíusson, Á, 30,2, Finnur Garðarsson, ÍA, 31,9, Gísli Þorsteinsson, Á, 31,9. 200 m. BRINGUS. KVENNA: Ellen Ingvadóttir, Á, 2:57,5 mín., Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ, 3:07,1, Þórdís Guðmundsdóttir, Self. 1:07,0, Hrafnhildur Kristj- ánsdóttir, Á, 1:08,0, Sigrún Sig- geirsdóttir, Á, 1:20,1, Sigríður Sigurðardóttir, K R, 1:24,2, Ingi björg S. Ólafsdóttir, ÍR, 1:31,3. 100 m. SKRIÐS. KVENNA: Hrafnhildur . Guðm. ÍR 1:03,9 mín. (met) Guðmunda Gu.ðmundsd. Selfossi 1:07,0 Hrafnh. Kristjánsd. Á. 1:08,0 Sigrún Siggeirsd. Á. 1:20,1 Sigríður Sigurðard. KR 1:24,2 Ingibjörg S. Ólafsd. ÍR. 1:31,3 100 m. SKRIÐSUND SVEINA F. 1954 OG SÍÐAR: Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR, 1:06,3 mín., Magnús Jakobsson, Self., 1:07,3, Rúnar Lúðvíksson, í A, 1:14,1, Hafþór B. Guðmunds son, KR,. 1:14,6, Helgi B. Sigurðs son, Self., 1:16,2, Júníus Sigurðs son, Self. 1:16,8. 100 M. BRINGUSUND DRENGJA F. 1952 OG SÍÐAR: Guðjón Guðmundsson, ÍA, 1:16, 3, mín. (dr.met)., Ólafur Einars- son, Æ, 1:19,8, Sigmundur Stef- Jónsson, Á, 1:23,3, Benedikt ánsson, Self. 1:20,2, Brynjólfur Valsson, ÍR, 1:23,6, Þórhallur Jó hannsson, SH, 1:29,7. 3x50 m. ÞRÍSUND KVENNA: Ármann (a), 1:45,1 mín. (met), Selfoss, 1:50,3, Ægir (a) 1:53,9, SH 1:57,0, ÍR 2:01,3,Ægir (b), 2:07,3. 3x100 m. ÞRÍSUND KARLA: Ármann (a), 3:18,7 mín (met), 3:39,7, Ármann (d) 3:48,9, S H Ármann (b), 3:37,4, Ármann (c) (drengir) 3:52,8, Selfoss 3:55,9. SERVÍETTU- PRENTUN 6fUZ 32-101. OG SKRIFSTOFA SÝNINGARINNAR hefur verið flutt í SýningarhöII- ina I Laugardal og verður opin daglega kl. 8,30—19,00. Gengið er um dyr í viðbyggingu sunnan aðalbyggingarintiar. Starfsmenn sýningarihhar og fulltrúar sýningarstjórnar verða þar til viðtals á ofangreindum tíma. Yegna tuga ára starfsemi okkar að Grettis- götu 29, viljum við vekja athygli viðskipta- vina á að starfsemin er flutt að EiNHOLTI 4. Magnús G. Guðnason Steiniðja sf.‘ 44 Framtíðarstarf Óskum að ráða 2 a'ðstoðarmenn til starfa við rannsólcnir. Stúdentspróf eða starfsþjálfun áskilin. . Stúlka kemur til greina. Rannsóknastofnun byggingaiðnaðarins Lækjarteig 2. Afun/ð Mæðradaginn Gæfublómin eru í Blómaskálanum. Góð afgreiðsla. Blómaskálinn v. Nýbýlaveg Sími 40980. 11. maí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.