Alþýðublaðið - 11.05.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.05.1968, Blaðsíða 11
|9 Framfialdssaga efíir löStGU JÖNSDÓTTUR Teikningar eftir RAGNAR LÁR. Ég fór líka inn og það verð Friðrikka var að detta á gólfið. ég að segja, að mér varð hálf Ef ég hefði ekki átt svona erf- illt við sýnina. itt með að standa upprétt sjálf, Þarna lá Magdalena gamla á hefði ég gripið hana. gólfinu rétt fyrir utan dyrnar Skelfing er sumt fólk ljótt! að innri ganginum, hún var Fólk er að vísu allíaf að deyja, einstaklega gul og hrukkótt. — en það deyr ekki svona. Eg hef Augu hennar voru opin, en þau séð marga dauða og Iíka þá sem sáu ekki neitt. dóu úr krabba og það er voða- Það er víst þetta sem heita legur dauðdagi. En alltaf var ein brostin augu. Um grannan, mjóan og hrukk- óttan hálsinn á henni voru stór, dökk fingraför, eins og einhver hefði kyrkt hana. Og á þeirri kinninni, sem upp snéri var stór marblettur. Varir hennar voru hálfopnar og það skein í bláleita gómana. Fölsku tennurnar höfðu losnað frá gómunum og tungan lafði út á milli varanna. Ég heyrði voðavein og leit við. hver friðsældarsvipur á andliti þeirra látnu, eins og þeir hafi verið fegnir að deyja og komast í annan heim, Magdalena hafði greinilega ekki viljað deyja og þá alls ekki svona. Það var auðséð, að hún I'.afði ekki aðeins barizt gegn dauðanum heldur og gegn morð- ingjanum. Náttkjóllinn hennar var allur rifinn. Ég þeklcti hana svo sem ekki neitt, þó að ég hefði lieyrt mik- ið talað við hana og komið til hennar einu sinni. Það skipti samt engu máli. Svona á fólk ekki að deyja. —Hún hefur fengið liöfuð- högg, sagði Gvendur. Jafnvel rannsóknarlögreglumaðurinn sjálfur var rámur! — Rotuð og svo kyrkt. Hún hefur ekki einu sinni getað kallað á hjálp. Sonur spákonunnar bölvaði hátt og reyndi að færa móður sína til, en Gvendur greip í hönd hans. — Það má ekki snerta við neinu, fyrr en þeir koma hing- að með fullkomin tæki til að athuga fingraför og svoleiðis, sagði hann. — Láttu hana vera þar sem hún er. Ég greip svo fast í úlnliðinn á Gvendi, að mig kenndi til. En Gvendur virtist ekki verða var BBLTI og BELTAHLUTIR áBELTAVÉLAR KeSjur Spyrnur Framhiól Botnrúllur Topprúlíur Drifhjól Boltar og Rær jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæSavara á hagstæðu verði EINKAUMBOÐ ALMEMNA , VERZLUNARFÉLAGIÐ ? SKIPHOLT 15 —SÍMI 10199 5 við það. Hann er rannsóknarlög- reglumaður og þeir þola sitt af hverju. Þá tók Gvendur til sinna ráða. Ég vissi ekki fyrir, að hann vissi allt það sem hann veit. Hann vissi nákvæmlega, hvað var rétt að gera. Fyrst hristi hann hönd mína af handlegg sínum eins og ég væri einhver mýfluga, sem hefði verið að bíta hann. Svo laut hann niður að konunni. — Farðu niður, sagði hann, og leit ekki á mig. — Farðu og hringdu í efsta númerið í minnis bókinni minni. Segðu, að hér hafi verið framið morð og mig vanti aðstoð. Ég stóð þarna bara og skalf. Gvendur var já traust mitt allt og nú átti ég að gera eitthvað! Ég fór að gráta eins og kon- ur gráta. Hátt og ákaft. Konur gráta eins og börn. Annað hvort hátt og með ekkasogum eða niðurbælt og með ekkasogum. Karlmenn láta tárin bara renna og þurrka þau af og þykj- ast vera með kvef. Þá skipaði Gvendur syni spá- konunnar að fara niður í íbúð- ina okkar og hringja þaðan. — Blokkin lægi við hliðina á sím- anum á skrifborðinu hans inni í því svokallaða barnaherbergi. — Get ég ekki hringt hérna? spurði sonur Magdalenu og rétti úr sér. — Ef þú segir mér bara númerið, þá .,.. — Það gætu verið fingraför á símatólinu hérna, sagði Gvend- ur. — Farðu og hringdu, góður- inn. ____ Ekki vissi ég fyrr, að hann Gvendur væri svona töff. Hann tók um handlegg spá- konunnar og lyfti honum upp. Þetta er dauðastjarfi, sagði hann. — Hún hefur verið dauð nokkuð lengi. Sennilega síðan í gær. — Hvernig veiztu það? spurði ég. i 1 t (JD O o LÝSINGAR iiiiiiii Málningavinna úti og inni Annast alla málningakvinnu úti sem inni. Pantið útimálningu strax fyrir sumarið. Upplýsingar í síma 32705. S j ónvarpslof tnet Tek að mér uppsetningar, við- gerðir og breytingar á sjónvarps loftnetumf einnig útvarpsloftnet um). Útvega allt efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi leyst. Sími 16541 kl. 9 - 6 og 14897 eftir kl. 6. Sönderborg-garn skútu og hjartagarn í öllum litum nýkomið. HOF, Hafnarstræti 7. Rya-garn og teppi mikið úrval nýkomið. HOF, Hafnarstræti 7. Ný sending Parley mohair gara, og baby charmant. HOF, Hafnarstræti. HÁBÆR Höfum húsnæði fyrir veizlur og fundi. Simi 21360. Mold Góð mold kcyrð hcim í lóðir. Vélalcigan Miðtúni 30. - Sími 18459. Bílaeigendur Sprautum og blettum bíla. Sími 30683. Pípulagnir Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, viðgcrðir, hrcytinga'r á vatns leiðslum og hitakerfum. Hita veitutengingar. Sími 17041. Bólstrun - Sími 20613 Klæði og gen við bólstruð hús gögn. Vönduð vinna, úrval áklæða. Kem og skoða, geri tilboð. — Bólstrun Jóns Arnasonar, Vestur götu 53B. Síml 20613. Einangrunargler Tökum að okkur ísetningar á einföldu og tvöföldu gleri. Útvegum allt efni. Einnig sprunguviðgerðir. Leitið tilboða í símum 52620 og 51139. . Áhaldaleigan, sími 13728 leigir yður múrhamra með borum og fleyg um, múrhamra með múrfestingu, til sölu múrfestingar (% V4 % %)* víbratora fyrir steypu, vatnsdælu, steypuhrærivélar, hitablásara, slípurokka, upphitunarofna, raf- suðuvélar, útbúnað til píanóflutn inga o. fl. Sent og sótt.ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. — ísskána flutningar á sama stað. Sími 13728. . . ; Lóðastandsetningar Standsetjum og girðum lóðir o.fl. Sími 11792 og 23134 eftir kl. 5. AUar myndatölsur hjá okkur Einnig ekta litljósmyndir. End_ urnýjum gamlar myndir og stækkum. Ljósrayndastofa Sig urðar Guðmundssonar, Skóla vörðustíg 30. Sími 11980. Keflavík — Suðurnes Vorum að taka upp faliegt ódýrt norskt handprjónagarn og mikið úrval af prjónamunstrum. ELSA, Keflavík. SMÁAUGLÝSING ? ■ síminn er 14906 Handriðasmíði Handriðaplast Smíðum handrið úr járni eða stáli eftir teikningum eða eigin gerðum. Tökum cinnig að okkur aðra járnsmíðavinnu. Málmiðjan s.f. Hlunnavogi 10. _ Sími 37965 og 83140. 11. maí 1968 — ALÞÝBUBLAÐIÐ JJ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.