Alþýðublaðið - 11.05.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.05.1968, Blaðsíða 10
Tónlist Framhald af bls. 2. ur Kubelik því fram, að það sé ekki á' neins manns færi að setja sig inn í hugarheim Mahlers. Þau drög sem til eru af seinni hluta symfóníunnar eru svo ó- fullkomin að ógjörningur er að átta sig á því, hvað Mahler hefði að lokum gert úr þeim. Kubelik á 21 árs gamlan son, sem stundar nám í húsagerðar- list í Cambridge. Faðir hans segir, að hann leiki ágætlega á klarínettu, og ætli ekki að leggja út á hljómlis arbrautina. Þegar Kubelik er ekki að stjórna eða semja, leikur hann skák eða leysir skákþrautir, ennfremur safnar hann gömlum munum. G. P. tók saman. H-umferð Framhald af 5. síðu. akbrautar, miðað við aksturs- stefnu bifreiðarinnar. er og þess að geta í þessu sam- bandi, að röng staðsetning hægri hliðar ökutækisins getur og haft þær afleiðingar, að bif- reiðinni sé ekið of langt frá hægri vegarbrún, sem aftur á móti getur orsakað tilhneig- ingu eða freistingu hjá öku- manninum til að aka á vinstri vegarbrún, og þá sérstaklega komi eitthvað óvænt fyrir í akstrinum, sem getur orsakað, að ökumaðurinn gleymi tilveru hægri umferðar. 2. HægiS og vinstri beygjur. í dag í vinstri umferð, eru það hægri beygjumar sem valda ökumönnum mestum erf- iðleikum í umferðinni. Með til- komu liægri umferðar verða það aftur á móti vinstri beygj- ur, sem koma til með að valda ökumönnum erfiðleikum. At- hugið vel myndirnar, sem hér fylgja, hvítu línurnar á öllum myndunum sýna rétta aksturs- háttu í beygjunum, en þær svörtu aftur á móti 'rangia akstursháttu. Dr. Gylfi Framhald af 5. síðu. gerar breytingar á allsherjar- mSðstjórn ríkisvaldsins á at- vinnu- og viðskiptalífinu. Til lögur framfarasinnanna hafa verið um það, að frjálst mark aðskerfi og frjáls verðmyndun fái mjög aukið sv'igrúm og hlut verk í efnahagslífi Austur-Ev- rópulandanna, að stórlega sé GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. RAUÐARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022-4, Eiginmaður minn og faðir okkar SIGURÐUR SIGURÐSSON, frá Hælavík, / andaðist í Sjúkrahúsinu í Keflavík fimmtudaginn 9. maí. Jarðarförin auglýst síðar. Stefanía Guðnadóttir og börn. Þökkuni auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓHÖNNU LINNET. Mjallhvít Linnet Brown, Henrik A. Linnet Ivana K. Linnet Elísabet L. Linnet Svavar Ólafsson Stefán K. Linnet Elín Sigurðardóttir Hans R. Linnet Guðlín Þorvaldsdóttir Bjarni E. Linnet Ingibjörg B. Linnet Anna K. Linnet Sigurður Jónsson Kristín Ásmundsdóttir Arnljótur Sigurðsson og barnabörn. o o £> SMÁAUGLÝSINGAR i Bílskúr óskast í Árbæjarhverfi, hringið í síma 81561 _ og - 35740. Skerpingar Skerpum hand_ og vélsláttuvélar, sækjum og sendum. - Skerpum einnig alls konar bitverkfæri. SKERPING Grjótagötu 14. Sími 18860. Allar almennar bílaviðgerðir. Einnig ryðbæting- ar. og málun. Bílvirkinn. Síðu^ raúla 19. Sími 35553. SERVÍETTU- PRENTUN SÍM£ 32-10L dregið úr allsherjarmiðstjórn og allsherjareftirliti ríkisins með efrtahagslíííinu. Auðvitað vilja sterk öfl halda gamla kerfinu. Það eru afturhaldsöfl þessara landa. En sem betur fer hafa framfarasinnarnir víða náð miklum tökum. Þeir hafa náð að móta efnahagslíf Júgóslavíu að verulegu leyti.' Sjálf Sovét ríkin eru að gera víðtækar til raunir í efnahagsmálum fil þess að kanna áhrif þessara nýju liagstjórnarhátta, sem í ýmsum grundvallaratriðum svipar til þeirra hagstjórnarhátta vest- rænna landa, sem ég kenndi við framfarastefnu og frjáls- lyndi hér að framan. Og nú ný lega hafa nýir valdhafar í Tékkóslóvakíu lýst því opinskátt yí’ir, að hið gamla hagstjórnar kerfi kommúnismans hafi orðið framþróuninni þar í landi háska legasti fjötur um fót og að þeir muni breyta tíl í grundvallar- atriðum, draga úr ríkisafskipt- um í cinstökum atriðum, en auka vald og ábyrgð stjórn- enda fyrirtækja og ætla frjálsri markáðsverðmyndun stóraukið híutverk í efnaliagslífinu. Ég hefi sagt það áður, að þótt ég geri mér ekki mikla von um, að röksemdarfærsla mín eða annarra, sem líkt hugsa hér á landi og í vestrænum löndum, liafi mikil áhrif á hugsunarhátt forustumanna stiórnarandstöðunnar, þá hefði mér ekki þótt ósennílegt, að þessi athyglisverðu og róttæku skoðunarskinti forystumanna í Austur-Evrópu á grundvallarat rituðum í stjórn efnahagsmála hefðu áhrif á ýmsa forystu- menn stjórnarandstöðunnar hér. Enn ætla ég að vona, að svo verði. En reynslan hefur kennt mér að vera ekki óþolinmóður í þelm efnum. Métmæli Framhald af 2. síðu. vörzlu gamla skírtelnið. En þar skjátlaðist mér hrapalega. Af- greiðslustúlkan rétti mér lítinn hréfmiða, kvittun fvrir hundrað kaMionm og sagði: Þetta verður ekki t<l fyrr en á þriðjudag. Ekki fvrr en á þriðjudag, endurtók ég undrandi. Nei, sagðí afgreiðslustúlkan og hand lék fimlega lögreglustimÐilinn. Þar sem ég veit. að lögreglan hefur aíltaf rétt fyrir sér, bakk aði ég kurtei<ilega, fvrir mig og gekk út, ökuskírteinlslaus. ★ TIL allrar guðs lukku hafði ég tekiff mér far með strætis- vagoinum niður eftir að þessu sinni, en ekki komíð á eigin bíl, há hefði málið farið að vandast. Og nu levfí ég mér að snvrja: Hvað á b'freiðast.ióri að gera undír svona kringumstæð nm? Er til h»os ætlazt, að t. d. atvinnnbílstjórar leggí niður V'inu i fimm daga. meðajn þeir bíða effir endurnýjun ökuskír- teinis? Eða er ætlazt til að þe;r ?ki skírteinislausir þvert ofan í lög og reglngerðir? En sagan' er reyndar ekki jjll. Ég fór niður á lögreglustöð á þriðjudag, eins ög til stóð, rétt fyrir hádegi, og spurðlst fyrir um öskuskír teinið. Nei, því miður, sagði afgreiðslumaðurinn, það er ekki til, það er aldrei tll fyrri part dagsins! Ég veit ekki, hvort það verður til seinnipartinn! Satt að segja sé ég ekki bet ur en svona afgreiðslumáti sé algerlega óviðunandi. Það er sjálfsagt mikið að gera á lög- regluskrifstofunni, og ég er ekki að kvarta yfir starfsfólk inu þar eða lögreglunni, þetta er allt upp tH hópa prýðisfólk, sem ég hef átt góð samskipti við, en mér finnst að bílstjór *rBarnaheimilið Vorhoðinn Rauðhólum. Tekið verður á móti um sóknum um sumardvöl fyrir börn á aldrinum 4-5 og 6 ára í skrifstofu FERÐAFÉLAG fSLANDS fer þrjár ferðir á sunnudag. Göngu- ferð á Kelli, gönguferð á Helgafell og nágrenni, og ferð á Skarðsheiði. Lagt af stað i allar ferðirnar kl. 9.30 frá Austurvelli, farmiðar seldir við bílana. ar eigi kröfu á ögn nútímalegri þjónustu en þarna á sér stað. Við teljum okkur þó tilheyra tuttugustu öldinni. Á öku- skírteininu mínu, sem ég hef nú loksins klófest, stendur a. m. k. ártalið 1968. - GG. SVEINH H. VALDIMARSSON hæstaréttarlögmaður. Sölvhólsgata 4 (Samhandshús, Símar: 23338 — 12343. 3. hæð). Ýmislegt Verkakvennafélagsins Framsóknar, laugardaginn 11. og sunnudaginn 12. maí kl. 2-6 e.h. ★ Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur fund mánudaginn 13. maí kl. 8.30 í Slysavarnarhúsinu Granda garði. Til skemmtunar: Spiluð fé- lagsvist, sumartízka deiidarinnar sýnd, rætt um félagsmál og sumar- ferðalög. \ AFMÆLIS- SÖNGMÓT 30 ára afmælissöngmót Landsambands blandaðra kðra verður haldið í Háskólabíói í dag laugardaginn 11. maí kl. 3 e. h. Á mótinu koma fram þessir kórar: Pólífónkórinn, söngstjóri Ingólfur Guðbrandsson. Söngsveitin Filharmónía, söngstjóri Róbert A Ottósson. Söngfélag Hreppamanna, söngstjóri Sigurður Ágústsson, Birtingaholti. Liljukórinn, söngstjóri Ruth Little Magnússon. Samkór Vestm'annaeyja, söngstjóri Martin Hunger. Samkór Kópavogs, söngstjóri J. Moravek. Aðgöngumiðar á kr. 125.oo seldir hjá Lárusi Blöndal, Skóla vörðustíg og Vesturveri hjá Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti og við innganginn. OFURLÍTIÐ MINN ISBLAÐ 10 maí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.