Alþýðublaðið - 14.05.1968, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 14.05.1968, Qupperneq 9
 ána Mosel í Þýzkalandi fæddist Karl Þessi mynd er af stúdentínum Karl Marx, þá 18 ára. Hann maí 1818. fór að heiman 1836 til náms í Bonn og Berlín. Jínny ffat*. Né« von Wfjstphsteu iðstorgið í Trier og hinn fræga Péturs aldar — æskuárum Marx. Jenny von Westphalen var æskuást Karls Marx. Þau trúlofuð ust á laun, er hann hélt til náms, en glftust síðar. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■•■■■■•■■■■■•■■■■■■■■■■ Garðlönd Þeir sem ætla >að fá garðlönd hjá Mosfells- hreppi í sumar þurfa að sækja um það á skrif stofu hreppsins fyrir 20. maí 1968. SVEITARSTJÓRI. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 1. árs- fjórðung 1966 svo og nýálagðar hækkanir á söluskatt eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ. m. Dráttarvextirnir eru 1 Vz % fyrir hvern byrj- aðan mánuð frá gj'alddaga, sem var 15. apríl s.l. Eru því lægstu vextir 3% og verða inn- heimtir frá og með 16. þ. m. Hinn 16. þ. m. hefst án frekari fyrirvara stöðv un atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. Reykjavík, 10. maí 1968, Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. FRAMHALDSAÐALFUNDUR í húsakynnum félagsins að Bergstaðastræti 11, föstudaginn 17. maí n.k. kl. 18,30. DA G S KR Á : 1. Lagabreytingar. 2. Önnur mál. S t j ó r n i n . AUGLÝSING: Sveitarstjóri Mosfellshrepps hefur samþykkt að nota heimild í öðrum málslið síðustu máls- greinar 31. greinar laga no. 51, frá 10. júlí 1964, um tekjustofna sveitarfélaga, samanber breyti'ng frá 10. apríl 1964. Samkvæmt þessu verða útsvör þessa árs því aðeins dregin frá hreinum tekjum við álagn- ingu útsvara á árinu 1968, í Mosfellshreppi að gerð hafa verið full skil á fyrirframgreiðslu eigi síðar en 31. júií í ár og útsvör ársins einn ig að fullu greidd fyrir næstkomandi áramót. Sé eigi staðið í skilum með fyrirframgreiðslur samkvæmt fraijiansögðu en full skil þó gerð á úrsvarinu fyrir áramót, á gjaldandi 'aðeins rétt á frádrætti á helming útsvarsins við álagn ingu á næsta ári. 11. maí 1968. 1' Sveitastjórinn í Mosfellshreppi. 14. maí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.