Alþýðublaðið - 22.05.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.05.1968, Blaðsíða 2
^LrPYPID)RlrAWrt fínnoÓrar\Krl,S.tján BerSl ÓIafsson (áb-> °S BenediKt Gröndal. Símar: 14900 - 14903. - Auglýsingasími: 14906. _ Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu. fo6n SaVÍk‘ fl Pre"íSmiðja A1Þýðublaðsins. Sími 14905. - Áskriftargjald kr. 120,00. — I Iausasolu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið M. ÁL EFT1R 15 MÁNUÐI Framkvæmdir við álbræðsluna miklu við Straumsvík ganga eft- ir áætlun, að því er ráðamenn ál- félagsins hafa skýrt frá í tilefni af laðalfundi þess. Þótt ótrúlegt kuhni að ivirðast eru horfur á, að álfjræðsla hefjist þar syðra eftir aðeins fimmtán mánuði — 1. september 1969. Því miður eru þó raf-orkuverið við Þjórsá og hafn- aríramkvæmdir í Straumsvík á eftjir áætlun, enda hefur tíðarfar verið með alversta móti. Það er ótrúlegt, að stórfelld, pólitísk deila skuli hafa verið um þessa verksmiðju. Ef framsókn- armenn og kommúnistar hefðu íarið með stjórn, væri.verksmiðj- an ekki að rísa. Sér nú hver hugs andi maður, hversu óviturleg sú stefna hefði verið. Framsóknarmenn reyna nú að draga í land og segjast ekki hafa verið á móti verksmiðjunni, held ur hafi samningar ekki verið nógu góðir. Það er ánægjulegt, að þeir vilja nú ekki hampa and- stöðu sinni við iverksmiðjuna, en fréttir frá Bretlandi um bygg- ingu álvera þar, sem ríkið styrk ir 30-40%, gefa til kynna, að rík isstjórnin hafi náð mjög góðum samningum. Sú reynsla, sem þegar er feng- in í stóriðjumálinu, leiðir aðeins til þeirrar niðurstöðu, að halda beri áfram á þessari braut. Hér verður hvert stórfyrirtæki að rísa á fætur öðru, enda þótt eng- an veg.inn sé víst, að þau þurfi öll að vera reist af erlendum að- ilum. Það verður að ákveða hverju sinni. En vonandi láta menn nú hendur standa fram úr ermum, svo að ekki tapist mörg ár milli verka. Aukin samhönd Utanríkisráðherra, Emil Jóns- son, hefur ákveðið, að ísland skuli taka upp stjórnmálasamband við tvö ríki í Afríku, Eþíópíu og Sam einaða Arabalýðveldið, eins og Egyptaland kallast nú. Er þetta gert til þess að treysta vináttu- bönd og auka viðskipti við Ar- aba- og Afríkuríki. Þessum tíðindum er ástæða til að fagna. Samband íslendinga ivið heim Arabanna, svo og við meginhluta Afríku, hefur engan veginn verið nógu mikið. Við- skipti við þessi lönd hafa að vísu verið lítil, en það þarf að breyt- ast í framtíðinni. Ekki munu íslendingar setja upp sendiráð í þessum ríkjum frekar en öðrum fjarlægum lönd um, sem við þó höfum stjórnmála samband við. Mun sennilega ein- hverjum þeirra sendiherra, sem fyrir eru, verða falið samband við þau. Þurfa þeir þá að fara til Kairo og Addis öðru hverju. Eins er líklegt, að sendimenn Egypta og Abessiníumanna í ein- hverju grannlandi okkar annist sambandið af þeirra hálfu og komi öðru hverju hingað til lands. SUT ÆTTLEIÐINGAR - Er hægt iað skila kjörbörnum aftur? í SÍÐASTA þætti var rætt nokkuð um stofnun ættleiðing ar og verður nú vikið að slitum liiennar. Sú skoðun er útbreidd, að ættleiðing verði ekki rofin, iiafi hún eiwu sinni komizt á. :I>etta er mikill misskilningur. En hitt er annað mál, að til þess að henni verði slitið þarf meira en smámuni. Ákveðn ar iágmarkskröfur eru gerðar í þeim efnum, enda henta los og reikanda ráð illa jafn veiga- miklum og viðkvæmum tengsl- um og ættleiðingu. Ættleiðingu má slíta með ýmsu móti. Skapast þannig sá möguleiki, að sama barn verði ættleitt ofitar en einu sinni, sem fátítt mun að sjálfsögðu í raun. Um slit eða niðurfeVinsu ættleiðingar eru sérstök ákvæði í ættleiðingariögum, en sam- svarandi ákvæði eru aúðvitað ekki til um kvnbörn og kvnfor- eldra; þar verður að skeika að skÖDuðu svo sem kunnugt er. Niðurfeliing ættleiðingar getur átt sér stað með: % 22. maí 1968 a) Samkomulagi aðila. (Um slíkt samkomul. verður því að eins að ræða, að kjörbarn sé lögráða). h) Einhliða en nægilega rétt- lættri kröfu eftir atvikum frá kjörbarni eða kjörforeldri. Það sem einkum getur valdið niðurfellingu ættleiðingar án samkomulags eru atriði eins og ýmsir alvarlegir ágallar aðila: vanræksla, afbrot gagnvart hinu, afdrifaríkir sjúkdómar svo sem geðveiki, drykkjuskapur, eitur- lyfjaneyzla, kynvilla o. s. frv. Spurning gæti til dæmis vakn að um það, hvernig leysa skuli úr, er í ljós kemur, eftir að barn hefur verið ættleitt, að það hefur alvarlegan sjúkdóm, er vangefið, hefur afbrotahneigð o. sv. frv. Gætu kjörforeldrar í slíkum tilvikum skilað kjörbami aftur? Því «r til að svara, að þetta yrði að metast í hverju einstöku falli með hliðsjón af högum barns og foreldra (kjör- og kynforeldra) og eitt viðhlít andi svar verður alls eigi gefið. Hitt má benda á, að til þess kemur sjaldan eða nær aldrei, að barni sé skilað aftur af þess um ástæðum. Þeir. sem teljast mega hæfir k.iörforeldrar, hafa góðu heilli yfirleitt þann mann dóm og samféigg=broska, að bað hvarflar ekki að beim að hrekja frá sér barn, er þeir hafa einu sinni að sér tekið, þó svo að því kunni að einhverju leyti að vera ábótavant. Um þelta farast prófessor dr; Símoni Jóh. Ágústssyni, uppeld isfræðingi, svo orð í gagn merkri bók sinni, Um ættleið- ingu: ,,í örfáum tilvikum kann ef til vill að standa svo á, að þau vandamál rísi upp í sam- 'búð kjörbama og kjörforeldra, að þau verði bezt leyst með því að ógilda ættleiðingu. En hins vegar er víst, að auðveldur möguleiki Iþess að rifta ættleið ingu hefur í för með sér mikla hættu fyrir öryggi og traust barhsins, og þess vegna er þann ekki æskilegur. í þeím tilvik- um, þegar hegðun barnsins er áfátt, eiga kjörforeldrar fullan rétt á því að færa sér í nyt fyr irgreiðslu og aðstoð, sem þjóð- félagið lætur í té vegna slíkra baraa. Kjörbörn njóta auðvit- að allrar sömu uppeldisaðstoðar hins opinbera og önnur börn. Á sama hátt eru kjörforeldrar háð ir sama eftirliti og sömu lpga- vifSiiT-iögum op kwnforeldrar. Ef kjörforeldrar brjóta af sér gagn vart kjörbarni, nýtur það allr- ar sömu lagaver ,d r og barn Framliald á 14. síðu. LÖGRE6LUÞJÓNA FYEIR FÁUM DÖGUM var ég að aka um miðbæinn eins og gengur. Ég ók eftir Lækjar götu og í sjálfu sér hefði þetta ekki verið í frásögur færandi, hefði ekki borið fyrir augu mín sjón, sem fékk um st.und reiði mína til að blossa upp, þótt ekki léti ég á henni bera. Máls atvik voru sem sé þau, að er ég var kominn, á bíhium er ég ók, til móts við Iðnaðarbank, ann, gekk lögregluþjónn út á götuna, gekk yfir hana og í átt að strætisvagni sem stóð á biðstöð sinni liandan Lækjar- götu. Lögregluþjónninn, sem að öllum líkindum hefur verið á heimleið frá vinnu, gekk þarna yfir götuna í trássi við allar umferðarrealur, þótt skammt frá væri afmörkuð braut ætluð gangandi vegfarendum. Mér er fullkunnugt um, að fjöldi fólks gerir þetta daglegá og svo oft að ökumenn em jafn vel farnir að venjast því að gangandi vegfarendur virði lít ils . umferðarreglurnar. En hel víti þótti mér hart að sjá lög- reglubión í einkennisbúningl þverbrjóta þama lögin. Það rifiaðjst upp fyrir mér atburður er átti sér stað fyrir nokkrum árum. Eg ásamt kunn ingja mínum var á gangi I Austurstræti. og varð okkur þá á. sem ekki er til fyrirmyndar, að ganga yfir götuna, þar semi ekki var afmörkuð gangbraut. í þessum svifum bar þar að lögreglubión og skipaði hann okkur að fvlgia sér tafarlaust niður á lögreglustöð, hvað við gerðum. Er á stöðin.a kom vorum við leiddir fyrir varðstjóra, sem hélt vfir okkur fvrirlestur um mikilvægi bess að virða umferð arreglurn-ír Við viðurkenndum réttmæti orðn mann=ins og geng um út. með umferöarlögin sér- nrent.uð. > / i á vara'nn, með fvrirmæii um að lesa þau og virða í framtíðinni umferðar- reglurnar. Viooiileea var betta réttlát meði'erð. en anzi hitnáði mér í bam?i á dngunum er ég leit Iögre"lubión rr-,rr, sömu skyssii og við gerðum. JEr ekki 'áistæða til að hvetja lögreglpbióna að sýna gott for- dæmi með hegðnn sinni í um- ferði-mi Ég áiít að starf lög- reglubióna sé ekki eineöngu að handtaka menn ps sevia mönn -um til um umfefðarstefnur, Framhald á bls. 14. ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.