Alþýðublaðið - 22.05.1968, Blaðsíða 6
Ályktanir Samtaka
síldveiöisjómanna
Samtök síldveiSisjómanna liéldu fund á sunnudaginn, og voru þar
samþykkíar eftirfarandi ályktanir um hagsmunamál síldve'iðisjó-
manna:
Sýning Braga
AÐALFUNDUE Samtaka síld-
veiðisjómanna haldinn 19. maí
1968, mótmæljr harðlega liækk-
un á útflutningsgjaldi af sjáv-
arafurðum sem samþykkt var á
síðasta alþingi. Telur fundur-
inn að með hækkun á' útflutn-
ingsgjaldi sé höfð frekleg íhlut-
un á skiptakjör sjómanna, sem
hafi þau áhrif að sjómenn hóp-
ist í land af bátunum vegna
slæmrar afkomu, eins og þegar
er farið að bera á. Þegar rætt
er um að bjarga saltsíldarmörk-
uðum, með söltun um borð í
veiðiskipum sé ekki hægt að
byrja á. að leggja stórauki'n
gjöld á þá framleiðslugrein áð-
ur en samið er um saltsíldarverð
eða skiptingu þess.
Fundurinn samþykkir að skora
á borgaryfirvöld að nota ekki
heimild í lögum frá 10. apríl
1968, um greiðslu opinberra
gjalda fyrir júlílok, þar sem
tekjur síldveiðisjómanna koma
mest á síðari hluta ársins og að
ekki eru uppgerðar og greiddar
hlutartekjur sjómanna frá maí-
mánuði þar til í septemberlok.
Fundurinn samþykkti að skora
á ríkisstjórnina að koma á, að
sjómönnum, sem stunda síld-
veiðar á fjarlægum miðum %
tíma þess, sem þær veiðar eru
stundaðar almennt og séu á
sjó átta mánuði eða meira ár
hvert, verði ekki gert að greiða
tekjuskatt.
í DAG kl. 2 e. h. opnar Jón-
as Guðvarðarson málverkasýn-
ingu í Bogasal Þjóðminjasafns-
ins. Verður sýningin opin dag-
lega til 26. maí. Á sýningunni eru
26 málverk og er verð frá 2000
kr. til 18000. Jónas Guðvarðar-
son er fæddur á Sauðárkróki, en
Þegar er komið í Ijós, að mik-
il vandræði verða á að manna
síldveiðibátana í sumar og er
svo ástatt víða að aðeins 2—-3
menn eru eftir af 12—14 manna
áhöfn. Þetta segir sína sögu af
ástandinu sem á sér stað, þótt
mjög erfitt sé um atvinnu í
landi. Þar sem þjóðarbúið má
ekki missa af gjaldeyri þeim,
sem síldin gefur, hvorki nú eða
í fyrirsjáanlegri framtíð, verður
að gera eitthvað, sem laðar
menn aftur til starfa á síldveiði-
báíum. Nú um skeið hefur öll
þjóðin notið auðæfa, sem síld-
in hefur að stórum hluta fært
í þjóðarbúið. Þó hafa sjómenn
á síldveiðibátum búið við ört
lækkandi tekjur tvö síðustu ár,
því er nú svo komið að þeir
ganga í land af bátunum.
Þess vegna leggjum við til að
þjóðin öll, sem þarf svo mikið
á þeim gjaldeyri að halda, sem
síldin gefur, greiði sjómönnum
sem þessar veiðar stunda nokk-
urs konar staðaruppbót, sem
ekki er óeðlilegt að yrði gert
með þvi að taka á sig tekju-
skatt þeirra.
Fundurinn skorar á verðlags-
ráð sjávarafurða að verðleggja
kolmunna til bræðslu; þar sem
hann er fiskaður með góðum
árangri hjá Norðmönnum og
Færeyingum.
Fundurinn beinir því til
stjórnar Síldarverksmiðja ríkis-
býr nú í Hafnarfirði. Hann hefur
stundað nám í Myndlistarskól-
anum í Reykjavík síðastliðin 5
ár og átt myndir á samsýning-
um FÍ.M. undanfarin 3 haust.
Þetta er fyrsta sjálfstæða sýn-
ing Jónasar.
ins, að samkvæmt lögum á að
vigta alla síld, en á síðastliðnu
sumri var síld semfór í n/t. Haf
örn ekki vigtuð en mæld á mjög
vafasaman hátt að dómi sjó-
manna. Við gerum þá kröfu að
síldin verði vigtuð eða ef það
reynist ekki tæknilega hægt um
borð í skipum, þá verði hún
mæld með aðferð sem sjómenn
geti sætt sig við.
Fundur í Samtökum síldveiði
sjómanna 19. maí 1968 telur
nauðsyn á að hraðað verði eins
og mögulegt er að ákvarða
bræðslusíldarverð fyrir sumarið.
Margir sjómenn munu hafa sagt
upp starfi sínu vegna þeirrar ó-
vissu, sem ríkir með verð á síld
í sumar. Miföu sumir þeirra ekki
taka ákvörðun um starf í sumar
fyrr en verðákvörðun liggur fyr
ir. Er því brýn nauðsyn að verð
ið liggi fyrir eins fljótt og tök
eru á.
'Fundurinn harmar hve lííið
samtök útvegsmanna og sérsam-
bönd sjómanna hafa gert til þess
að kynna hve alvarlegt ástand
hefur skapazt á síldveiðibátun-
um og það skilningsleysi, sem
almennt virðist ríkjandi um á-
standið í dag. Menn ættu að
minnast þess hvað þessir bátar
og menn þeir, sem á þeim starfa
hafa og munu færa þjóðinni í
gjaldeyristekjur ef þeim er gert
möguiegt að starfa á eðlilegan
hátt.
í stjórn samtakanna voru kosn
ir.
Páll Guðmundsson,
Jón Tímotheusson,
Tryggvi Gunnarsson,
Hrólfur Gunnarsson,
Halldór Þorbergsson,
Kristján Jónsson,
Helgi Einarsson. -
■■■ - — ■ ■ .. I
NÝIR
STÝRIMENN
STÝRIMANNASKÓLANUM í
Reykjavík var sagt upp hinn 11.
maí í 77. sinn. í upphafi gaf
skólastjóri, Jónas Sigurðsson,
yfirlit yfir starfsemi skólans á
skólaárinu og gat þess jafnframt
að þeir farmenn og fiskimenn,
sem nú lykju prófi, væru hinir
fyrstu, sem brautskráðust sam-
kvæmt nýjum lögum frá 1966 um
Stýrimannaskólann og reglu-
gerðum til samræmis við þau.
Að þessu sinni luku 26 nem-
endur farmannaprófi JII. stigs
og 38 fiskimannaprófi II. stigs.
Efstur við farmannapróf var
Högni B. Halldórsson, 7,45 og
hlaut hann verðlaunabikar Eim-
skipafélags íslands, farmanna-
bikarinn. Efstur við fiskimanna-
próf var Grétar K- Ingrlfsson,
Framhald á bls. 10
Bragri Asgeirsson, listmálari
onnaði á Iaugardagr málverka-
smingu í vinnusal sínum á 13.
hæð í Austurbrún 4. Á sýning
unn’i eru 44 myndir, þar af 40
nvlegar. Eru myndirnar til sölu
með' afborgunarskilmálum. Sýn-
ingin verður opin kl. 3-10 dag-
lega til 25. maí.
Bragi hefur haldið 10 einka-
vvningar hér í borginni. en
fyrst sýndi hann í Listamainna-
vkálanum 1955. Hann hefur dval
izt mikið erlendis við nám, þ á.
Aðalfundur Sparisjóðs al-
þýðu var haldinn fyrir
skömmu. Eftir að hafa kannað
lögmæti fundarins setti Einar
Ögmundsson fundinn í veik-
indaforföllum formanns stjórn
ar sparisjóðsins, Hermanns
Guðmundssonar. Eggert G.
Þorsteinsson félagsmálaráð-
herra var kjörinn fundarstjóri.
Óskar Ilallgrímsson flutti
skýrslu stjórnar.
Sparisjóðurinn tók til starfa
29. apríl 1967 og hafa innstæð
ur vaxið með hverjum mán-
uði. Fram kom í skýslu stjórn
arinnar að sparisjóðurinn býr
nú þegar við of þröngan húsa-
kost og er í athugun stækk-
m. 3 ár í Kaupmannahöfn, 1 í
Osló, 2 í Múnchen og 1 ár á
Ítalíu, þar sem hann kynnti sér
málverkasöfn. Bragi kvaðst
aldrei hafa dvalizt í París, en
hins vegar hefði hann oft kom
ið þangað.
Á sýningunni er eingöngu
relief-málverk. í málverk sín
inotar Bragi gjaman striga eða
snæri, en málar svo yfir með
ýmsum tegundum af litadufti,
þar til hann ér ánægður með
áferðina. >
un á húsnæði hans að Skóla-
vörðustíg 16.
Jón Hallsson sparisjóðsstjóri
las upp og skýrði reikninga
sparisjóðsins og voru þeir síð
an samþykktir samhljóða.
Á fundinum var samþykkt
tillaga frá stjórn sparisjóðsins
um að kanna hjá verkalýðsfé-
lögunum um land allt vænt-
anleg hlutafjárloforð í sam-
bandi við fyrirhugaða breyt-
ingu sparisjóðsins í banka.
Stjórn sparisjóðsins var öll
endurkjörin til næstu tveggja
ára, en hana skipa;
Hermann Guðmundsson for-
maður, Björn Þórhallsson, Ein
ar Ögmundsson, Markús Stef
Nýkomið
HARÐPLAST
244x122 cm.
Verð kr. 635,- platan.
HARÐVIÐARSALAN S.F.
Þórsgötu 13 —• símar 11931 og 13670.
SPARISJÓÐUR
VERÐI BANKI
£ 22. maí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ