Alþýðublaðið - 22.05.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.05.1968, Blaðsíða 10
o o [> SMÁAU6LÝSIN6AR KAUPUM ALLSKGNAR HREINAR TUSKUR. BÓLSTURIÐJAN Frcyjugötu 14. Alls konar viðgerðir og breytingar á rörum, hreinlætistækjum, þétting á krönum og margt fleira. Sími 30091. HÁBÆR Höfum húsnæði fyrir veizlur og fundi. Sími 21360. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bif- reiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 — Sími 30135. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. 11 a. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Allar almennar bíIaviSgerðir. Einnig rySbæting- ar. og málun. Bílvirkinn. Síðu_ múla 19. Sími 35553. SKIPTAFUNDUR verður haldinn í þb. Húsgagna verzlun Austurbæjar h.f., Skólavörðustíg 16, sem úr- úrskurðað var gjaldþrota. 26. f.m., föstudaginn 24. þ.m. kl. 2 e.h. í skrifstofu borgar- fógetaembættininu að Skóla- vörðustíg 12. Akvörðun verður tekin um ráðstöfun eigna búsins. Skipafráðandinn í Reykja- vík, 20. 5. 1968. Sigurður M. Helgason. Pípulagnir Pípulagnir Tek að mér viðgerðir, breyting. ar, uppsetningu á hreinlætis- tækjum. GUÐMUNDUR SIGURÐSSON, Grandavcgi 39. _ Sími 18717. Einangrunargler Tökrum að okkur ísetningar á einföldu og tvöföldu gleri. Útvegum allt efni. Elnnig sprunguviðgerðir. Leitið tilboða i símum 52620 og 51139. Sjónvarpsloftnet Tek að mér uppsetnlngar, við- gerðlr og breytingar á sjónvarps loftnetum( einnig útvarpsloftnet um). Útvega allt efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi leyst. Sími 16541 kl. 9 - 6 og 14897 eftir kl. 6. Allar myndatökur hjá okkur Einnig ekta litljósmyndir. End_ urnýjum gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa Sig urðar Guðmundssonar, Skóla vörðustíg 30. Sími 11980. Lóðastandsetningar Standsetjum og girðum lóðir o.fl. Simi 11792 og 23134 eftir kl. 5. Málningarvinna úti og inni Annast alla málningarvinnu úti sem inni. Pantið útimálningu strax fyrir sumarið. Upplýsingar 1 síma 32705. Tréklossar Lárus Jónsson fyrir karlmenn, með og án hælkappa. LÁRUS JÓNSSON Umboðs- og heildverzlun, Laugarnesvegi 59. Sími 37189. Bókband Tek bækur, blöð og tímarit í band, geri cinnig við gamlar bækur. Uppl. i sima 23022 eða Víðimel 51. Málingarvinna Tek að mér ut^n- og innanhúss. málun. IIALLDÓR . JWAGNÚSSON málarameistari. Sími 14064. Stýrimenn Framhald af 6. síðu. 7,38, og hlaut hann verðlauna- Sjö nemendur úr farmanna- deild og tveir úr farmannadeild hlutu bókaverðlaun úr styrktar- sjóði Páls Ilalldórssonar, en þeir höfðu allir hlotið ágætis- einkunn. Sex nemendur hlutu hámarkseinkunn 8 í siglingaregl- um við farmannapróf og hlutu þeir að launum bókáverðlaun frá Skipstjórafélagi íslands. Skólastjóri ávarpaði nemend- ur og óskaði þeim til hamingju með prófið og lagði þeim lífs- reglurnar. Allmargir úr hópi eldri nem- enda skólans kvöddu sér hljóðs og færðu skólanum gjafir. fþróttir Framhald bls. 11 vörður Fram skoraði fyrra mark Fram, er um 15 mínútur voru af leik. Brunaði Jóhann es skyndilega frám, komst inn í sendingu frá Baldri Seheving, mæsta óvænt, og sendi boltann með skáskoti, milli tveggja varn arleikmanna KR og skoraði Til sölu Höfum ávallt til sölu úr- val íbúða af flestum stærðum og gerðum, ýmist fullbúnum eða f smíðum. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÐ. SlMI 17466 Höfum jafnan til sölu fiskiskip af flestum stærðiun. Upplýsingar í síma 18105 og á skrifstofunni, Hafnarstræti 19. FASTEIGNAVIÐSKIPTI : BJÖRGVIN JÓNSSON Fasteignaval Skólavörðustíg 8A. — IL Iue8, Símar 22911 og 19255. HÖFtTM ávallt til sölu ðrval ai 2ja-6 herb, íbúðum, einbýllshús- um og raðhúsum, fullgerðum og í smfðum i Reykjavík, Kópa- vogi, Seltjarnarnesi, GarOahreppi og víðar. Vinsamlegrast haflð sam band við skrifstofu vora, ef þér ætllð að kaupa eða selja fantelp lr_ J Ó N A R A S O N kdL snoturlega og lítt verjandi. Á 40 mínútu átti Þórður Jónsson KR glæsilegt langskot í slá, þar munaði mjóu að jöfnunarmark ið kæmi, en það kom hins veg- ar rétt á eftir, eftir aukaspyrnu, son, Gunnar Felixson skoraði úr, og fyrri hálfleiknum lauk 1:1. Er 20 mínútur voru liðnar af síðari hálfleiknum, náði Fram aftur forystunni, með marki sem Anton skoraði, og slík urðu úrslitin. KRingar sóttu fast að marki Fram, með meginliði sínu. en þrátt fyrir það þó oft skylli hurð nærri hælum, fengu Fram arar varist af miklum dugnaði, og tókst, eins og áður segir, einkum þó í síðari hálfleiknum að reka hættulega fleyga inn í KR-vörnina og skapa mikla hættu upp við markið, þó ekki taekist að bæta fleiri mörkum við. Dómari var Baldur Þórð arson. Formaður ÍBR Úlfar Þórðar- son afhenti að leik loknum, Vals mönnum verðlaunabikarinn og HVBRSEMGE TURIiE SIÐÞE T TATIIiENDAHEEUERÁEIÐÞ ÁGÁTUHVABHAGKVÆMASTS ÉAÐKAUPAISIENZKEElME EKIOGPRÍMERKJAVÖBUEE INHIGÓDÍRARBÆKURTÍMA RIT0GP0CKETBÆKURENÞA DERlBÆKURO GPRÍMERKIÁ BALBURSGÖTU11PB0X549 SEIJUMKAUPUMSKIETUM. gullpeninga hverjum leikmanni. Gat Úlfur þess að þetta væri 50. Reykjavíurmótið, og þetta væri þriðji bikarinn, sem keppt væri um, og hefðu KR og Val ur þegar unnið hann tvívegis, en Fram og Þróttur einu sinni hvrort. E. B. UTIHURDiR TRÉSMIÐJA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 HUGMYNDASAMKEPPNI UM EINBÝLISHOS sýning Tillögur, er hlutu verðlaun, innkaup og lofs- verð ummæli í samkeppni um einbýlishús á vegum Framkvæmdanefndar byggingaráætl- unar — í samvinnu við Húsnæðismálastofn- un ríkisins verða til sýnis í húsakynnum Bygg ingaþjónustu A. í. að Laugavegi 26, 3. hæð, kl. 13 — 18 daglega. DÓMNEFNDIN. Garðahreppur Skólagarðar taka til starfa 4. júní n.k. fyrir börn á aldrinum 9-12 ára. Þátttökugjald kr. 300.oo greiðist í skrifstofu hreppsins fyrir þann tíma. Sveitastjóririn í Garðahreppi. *vUítin-: t>- ■ 1 * - l 6.! t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.