Alþýðublaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 2
n SJÓNVARP1 Sunnudagur 26. maí 1968. 18.00 Helgistund Séra Bjarni Sigurðsson, Mosfelli. 18.15 Stundin okkar Efni: 1. Halldór Erlendsson ræðir um veiðiútbúnað. 2. Séra Friðrik Friðriksson. Kvikmynd gerð af Ósvaldi Knudsen. 3. Litla fjölleikaliúsið, þriðji Jiáttur (Sænska sjónvarpið). Umsjón: Hinrik Bjarnason. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.35 Myndsjá Innlendar og erlendar kvik. myndir um sitt af hvcrju. Umsjón: ÓJafur Ragnarsson. 21.05 Samson og Dalila Sjónvarpsleikrit gert cftir sögu D. H. Lawrence. Aðalhlutvcrk leika Fatricia Routledge og Ray MeNally. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.55 Vegleysa (Seven miles of bad road). Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverk: Eleanor Parkcr, Jeffrey Hunter og Neville Brand. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. Ekki ætluð börnum. 22.40 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Sunnudagur 26. maí 1968. 3.00 Frá vinstri til hægri í umferðinni Fréttir. Tilkynningar. Upplýs ingur. Veðurfrcgnir. Tónleikar. 6.00 Valgarð Briem lýsir gildistöku hægri umferðar/ 8.30 Almennar fréttir Veðurfregnir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.00 Viðtöl og fréttir frá hægri umferð svo og tónlcikar. 10.10 Veðurfrcgnir. Umferðarfréttir og tónieikar, 11.00 Hátíðarmessa sjómanna í Hrafnistu Prcstur: Séra Grímur Grímsson. Organleikari: Kristján Sigtryggsson. Kirkjukór Ásprestakalls syngur. 12.00 Hádegisútvarp Tilkynningár um umferðina. Tónleikar. Dagskráin. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Upplýsingar um umferðarmál. Tónleikar. 14.00 Frá útisamkomu sjómanna dagsins við Hrafnistu a. Minnzt drukknaðra sjómanna: Biskup íslands, herra Sigur björn Einarsson, talar, Kristimr Hallsson syngur; Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. b. Ávörp fJytja. Sup.nudaginn 26. maí kl. 21.05 verður flutt sjónvarji.sleikritið „Samson og Delila“, eftir samnefndri sögu D. H. Lawerence. Með aðalhlutverk fara Patricia Routledge og Ray McNally. T SUNNUDAGUR Eggcrt G. Þorsteinsson sjávar útvegspiálaráðherra, Baldur Guðmundsson útgcrðarmaður og Gunnar Friðriksson forseti Siysavarnafélags íslands. Afhending heiðursmerkja og verðlauna: Pétur Sigurðsson formaður • Sjómannadagsráðs kynnir þá, scm hljóta heiðursmerki sjómannadagsins. d. Einsöngur: Kristinn Hallsson syngur við undirieik Lúðrasveitar Reykja víkur. Stjórnandi svcitarinnar cr Páll P. Páisson. 15.30 Umferðarfréttir. Viðtöl. Tónleikar. 16.55 Veðurfregnir. 1700 Barnatími: Einar Logi Einars son stjórnar. a. „Óvænt hcimkoma“ Eygló Magnúsdóttir og Ketill Larsen flytja þátt, 'sem er saminn í tilefni Hdagsins. b. „Sjómannavalsinn" Sigurður Ólafsson syngur lag Svavars Benediktssonar. c. „Borgin við sundið“ Einar Logi les kafla úr bók .Jóns Sveinssonar (Nonna). d. Syngjum og leikum saman Kór og hljómsveit barna úr Álftamýrarskóla í Reykjavík skemmta undir stjórn Reynis Sigurðssonar. e. „Laumufarþeginn" Einar Logi les í þýðingu Ævars R. Kvarans. f. Nokkur lokaorð Séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 18.00 Umferðarmál. Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukar um umferöarmál. Tilkynningar. 20.00 Sjómannavaka a. Ávarp Pétur Sigurðsson formaðitr Sjómannadagsráðs flytur. i b. Á hvalantiðum Hjörtur Pálsson talar við hvalveiðisjómcnn. c. Útgcrð og sjómennska Arnar Jónsson syngur gaman vísur eftir Gest Guðfinnsson. Við píanólið: Magnús Pétursson. d. Sjóróður frá Stokkseyri 16. marz 1895. Haraldur Hannesson hagfræð ingur flytur frásögu úr hand ritasafni Jóns Pálssonar fyrrum bankagjaldkera. e. „Vomurinn kemur“, smásaga eftir Guðmund G. Hagalín. Höfundur les. 21.30 Umferðin með nýjum svip Viðtöl. Upplýsingar. Uniferðarfréttir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kveðjulög skipshafna og danslög Eydís Eyþórsdóttir les kveðj urnar og kynnir lögin með þeim. Sextett Jóns Sigurðssonar leikur danslög í liálftíma. Söngvari: Stefán Jónsson. (24.00 Almennar fréttir og um- ferðarfréttir í stuttu máll). 01.00 Dagskrárlok. V .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.