Alþýðublaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 5
A hvítasunnudag( kl. 20.50 verður fluttur þáttur er nefnist „Sumar er í sveitum“. Kammerkór Ruth Magnússon syngur nokkur íslenzk lög. Einnig koma fram félagar úr Þióð- dansafélagi Reykjavíkur — og hundurinn Skotta. MIÐVIKUDAGUR n SJÓNVARP Miðvikudagur 29. raaí 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Davíð Copperfield „Davið og Dóra“. Myndin er gerð eftir sögu Charles Dickens. Kynnir: Fredric March. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 20.55Franska stjórnarbyltingin Bandarísk mynd um hin sögulegu ár í lok 18. aldar er konungdæmið leið undir lok í Frakklandi og lýðveldi og síðar keisaradæmi komust á. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 21.45 Skemmtiþáttur Tom Ewell íslenzkur texti: Dóra tt“*<iteinsdóttir. 22.10 Konan að tjaldabaki (Stage Fright). Myndina gerði Alfred Hitchcock árið 1950. Aðalhlutverk: Jane Wyman, Marlene Dietrich, Michaet Wilding og Richard Todd. íslenzkur texti: Dóra llafsteinsdóttir. Myndin var áður sýnd 27. apríl sl. 23.55 Dagskrárlok. HUOÐVARP Miðvikudagur 29. maí 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar.. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Veðurfregnir.. íónleikar. 1105 Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.. Til_ kynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Jón Aðils les söguna „Vildi mar munk“ eftir Sylvanus Cobb (17). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Nancy Kwan, James Shigeta, Juanita Hall o. fl. syngja lög úr „Söng blómatrumbunnar“" eftir Rodgers. Manuel og hljóm sveit hans leika fjallamúsík. Ray Conniff kórinn syngur göm ul og vinsæl lög. Village Stompers leika lög frá ýmsum löndum. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. a. „Eldúr“, balletttónlist eftir Jórunni Viðar. Sinfóníuhljóm. sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. Þættir úr Hátíðarkantötu eftir Emil Thoroddsen. Þjóöleikhúss kórinn og Sinfóníuhljómsveit íslands flyja; dr. Victor Urban cic stj. Einsöngvari: Guðmund- ur Jónsson. c. Tilbrigði op. 8 eftir Jón Leifs um stef eftir Beethoven Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur; Igor Buketoff stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Vladimir Asjkenazy leikur Pí_ anósónötu nr. 29 í E-dúr „Hamm erklavier sónötuna“ op 108 eftir Beethoven. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn in. 18.00 Danshljómsveitir leika. 18.45 VeðurfréBnir. Dagslcrá lcvölds. ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ðaglegt mál. Tryggvi Gíslason magister flyt ur þáttinn. 19.35 Tælcni og vísindi. Páli Thcodórsson eðlisfræðing- ur talar um breytingar í hægri akstur, tugatölur og metra. kerfi. 19.55 Píanótónlist eftir Chopin: Van Cliburn leikur. Tvær etýður op. 23 og op. 10, Pólonesn nr. 6, Noktúrnu nr. 17 og Fantasíu op. 49. 20.30 Ert þii á réttri leið'? „smásaga eftir Mögnu Lúðvíksdóttur. Eriingur Gíslason les. 21.00 Einsöngur: Þirsteinn Hannesson syngur við undirleik Fritz Weisshappeis. a. „Ave Maria“ eftir Björgvin Guðmundsson. b. „Söknuður" eftir Hallgrím Helgason. c. „Hamraborgin“ eftir Sigvalda Kaldalóns. d. Fjögur lög eftir Bjarna Þor- steinsson: „Sngurinn“, „Giss.. ur ríður góðum fáki“, „Ilann hraustur var sem dauðinn“ og „Draumalandið.“ 21.25 Verðfali. Ásinundur Einarsson flytur er- indi um kreppinu miklu fyrir 35 árum. 21.50 Rapsódía nr. 1 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Béla Bartók. Isaac Stern Qg Filharmóníusveit New York borgar leika; Lenon. nard Bernstein stj. 22.00 Fréttir og yeðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í hafisnum" cftir Björn Rongen. Stefán Jóns- son fyrrum skólastjóri les (5). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FRÁBÆR ENDING Lítiö inn í leiðinni. ★— V eitingaskálinn GEITHÁLSI. - ?se i í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.