Alþýðublaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 7
HUÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7\P Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. &00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veöurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleilcar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Tón leikar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Jón Aðils les söguna „Valdi. mar munk“ eftir Sylvanus Cobb (18). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Jolmny Pearson og David Llo.vd stjórna hljómsveitum sín um. Kuby Murray og Frank Sinatra syngja. The Searchers leika og syngja og Ferrante og Teicher leika. 16.15 Veðurfregnir. Balletttónlist. Suissc Romandc hljómsvcitin leikur „Eldfuglinn" eftir Igor Stravinsky; Ernest Ansermet stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. FIMMTUDAGUR Trieste tríóið leikur Tríó nr. 2 í B-dúr fyrir píanó, fiðlu og selló (K502) eftir Mozart. Hátíðarhljómsveitin í Bath leik ur Svítu nr. 4 í D_dúr eftir Bach; Yehudi Menuhin stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynninar 19.30 Sönglög eftir Árna Björnsson, tónskáld mánaðarins. a. Níi er sól og vor. b. Sólroðin ský. c. Við dagset_ ur. d. Ilorfinn dagur. e. Ilökkur ljóð. f. Þú biður mig að syngja. g. Vorvísa. Flytjendur: Guðmundur Jóns- son, Ólafur Vignir Albertsson, Sigurvcig Hjaltested, Ruth Magn ússon og Guðrún Kristinsdóttir. 19.45 Framhaldsleikritið „Horft um öxl.“ Ævar R. Kvaran færði í leikrits form „Sögur Rannveigar“ eftir Einar II. Kvaran og stjórnar flutningi. Sjötti og síðasti þáttur: Sanin. ingurinn við Spánverjann. Persónur og leikendur: Rannveig, Ilelga Baclimann; Ásvald- ur, Helgi Skúlason; Kleifdal, Jón Sigurbjörnsson; Dóra litla, Lilja Þórisdóttir. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika í Iláskólabl^ ói. Stjórnandi: Bolidan Wo- diczko. Einleikari á píanó: John Ogdon frá Lundúnum. a. „Euryanthe“, forleikur eftir Weber. b. Píanókonsert nr. 1 í b.moll op. 23 eftir Tsjaikovský. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sin fjötli“ eftir Guömund Daníels- son. Höfundur flytur (15). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Uppruni og þróun læknastéttar innar. Páli Kolka læknir flytur erindi. fyrsta hluta. 22.40 „Ástardrykkurinn“, óperettutón, list eftir Gaetno Donizetti. Flytjendur: Stina Britta Meland er, Rudolf Schock, Lothar Osten burg, Ludvvig Welter, Roswitha Bender kammerkórinn í Berlín og Sinfóníuhljómsveit Berlínar. Stjórnandi: Ernst Marzendorfer. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR n SJÓNVARP ' Föstudagur 31. maí 1968. 2C.00 Fréttir 20.35 í brennidepli Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.00 Að Iyfta sér á kreik (Be big). Skopmynd með Stan Laurel og Olivcr Hardy í aðalhlut- verkum. íslcnzkur texti: Andrés Indriðason. 21.30 Kveðja frá San Marino Myndin lýsir lífi fjölskyldu cinnar í dvergríkinu San Marino, og rekur lauslcga sögu þess. íslenzkur texti: ósltar Ingimarsson. (Nordvision . Danska sjónvarpið) 22.00 Dýrlingurinn íslenzkur texti: Júlíus Magnússon. 22.50 Dagskrárlolt. m HUÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfinii. Tónlcikar. 8.30 Fréttir og vcðurfrcgnir. Tónleilcar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður fregnir Tónleikar. 11.10 Lög nunga fólksins (endurtekinn þáttur. H. G.). 12.00 Hádegisútvxarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynnjngar. Tón. leikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Jón Aöils icikari endar lcstur sögunnar „Valdimars munks" eftir Sylvanus Cobb (19). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Chet Atkins, Nete Schreiner, Ehlers Jespersen, Russ Con- way, John Walker, Jimmie Haskcll o. fl. leika og syngja 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. a. „Fjalla_Eyvindur“, forlcikur eftir Karl O. Runólfsson. Sin fóníuhljómsveit íslands leikur Igor Buketoff stj. b. „Messa til vegsemdar kon unginum Kristi" cftir Victor Urbancic. Liljukórinn syngur; Jón Ás- geirsson stj. c. Lýrísk svíta eftir Pal ísólfs- son. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Arthur Schnabcl og Pro Arte lcvartettinn leika „Silungakvint. ettinn" op. 114 cftir Schubert. Ezio Pinza syngur ítölsk lög. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. lljörn Jóhannsson og Tómas Karlsson fjalla um erlend mál cfni. 20.00 Þjóðlagaþáttur. Helga Jóhannsdóttir flytur sjö unda þátt sinn um íslcnzk þjóð lög. 20.35 Kvöldvaka. a. Flensborgarför Framars flokksforingja. Þorsteinn Ö. Stephenscn lcs riddarasögu cftir Vestur-íslending, Hjálm Daníelsson frá Kolviðarnesi. b. „Þá hló marbcndill." Þorsteinn frá Hamri flytur þjóð sagnamál. Með honum les Helga Kristín Hjörvar. c. íslenzk lög.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.