Alþýðublaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR n SJÓNVARP ÞriíSjudagur, 28. maí 20.0» Préttir 20.30 Eriend málefni Umsjón: ÓTarkús Örn Antonsson. 20.50 Enskukennsla sjónvarpsins 2G. kennslustund endurtckin. Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 21.05 Denni dæmalausi íslenzkur téxti: Ellert Sigurbjörnsson. 21.30 Kisilgúrvinnsla á íslandi Baldur Líndai, verkfræðingur, skýrir frá vinnslu kísilgúrs á íslandi, eiginleikum hahs og notkun. 21.50 Glímukcppni sjónvarpsins (1. þáttur). Sjö sveitir frá öllum latids. fjóröungum og þrempr Reykjavíkurfélögum keppa. Umsjón: Sigurður Sigurðsson. 22.20 Dagskrárlok. m HUÓÐVARP Þriðjudagur 28. mai 1968. 7.00 Morgunútvarp Vcðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlcikfimi. 8.10 Fræðslupáttur hægri umferðar. Tónleikur. 8.30 Fréttir og vcðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónlcikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tótileikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleilcar. 14.40 Við,sem heima sitjum Jón Aðils les söguna „Valdimar munk“ cftir Sylvanus Cobb (16). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Gordon MacRae, Shirley Joncs o.fl. syngja lög úr „Hring- ekjunni“ eftir Rodgers. Michael Jary flytur eigin lög með félögum sinum. Svissneskir listamenn syngja og lcika lög frá landi sínu. Paul Weston og hljómsveit hans leika lög eftir Sigmund Romberg. IG.15 Veðurfregnir. Óperutónlist Licia Albanese, Jan Peerce, Anna Maria Rota e.fl. syngja atriði úr „Madame Butterfly" eftir Puccini; Vincenzo Ballezza stjórnar, kór og hljóm sveit óperuhússins í Róma- borg. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist eftir Mozart Arthur Balasam leikur Píanósónötu í C_dúr (K545). Emmy Loose syngur sex söngva. Sinfóníuhljómsveit Vinarborgar leikur Sinfóníu nr. 36 (Linzar- hljómkviðuna); Hermann Schercjten stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnih. 1S.00 Lög úr kvilcmyndum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister flytur páttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur fiytur. 19.55 Þrjú hljómsveitarverk eftir tónskáld mánaðarins, Árna Björnsson Sinfóníuliljómsveit íslands leikur;, Páll P. Pálsson stj. a. „Blásið í hornin", mars. Forleikur að „Nýársnóttinni". o. Hátíðarmars. 20.15 Ungt fólk i Svíþjóð Hjörtur Pálsson segir frá. 20.40 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guðmund Danielsson Höfundur flytur (14). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Expo ’67 Kammertónlist frá heimssýn. ingunni í Kanada: Jacques Simard og Kenneth Gilbert lcika saman á óbó og sembal a. Sónötu í c-moll eftir Georg Friedrich Hándel. b. Svítu í c.moll eftir Johan Jakob Froberger. c. Þrjá þætti fyrir óbó og sembal eftir Robert Fleming. 22.45 Á hljóðbergi „Götz voh Berlichingen" eftir Johan Wolfgang Goethe. Með aðalhlutverkln fara Ewald Balser, Albin Skoda, Judith Holzmeister og Raoul Aslan. 23.50 Fréttir í stuttu máli. imt Dagskrárlok. Annan hvítasunnudag kl. 21.45 verður fluttur samleikur á tvö píanó. Þeir Gísli Magnússon og Stefán Edelstein leika „Tilbrigði um stef eftir J. ílaydn“ eftir J. Brahms. t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.