Alþýðublaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 6
s s O ' s , J "" -'i’. ' WMMmmM - jy/Á t s ' \ ' s f'’ ■:a ¥orsýning mynd- lisfaféiagsins Á laugardaginn kl. 2.00 verður Verður sýningin opin dagle'ga opnuð 7. vorsýning Myndlist frá kl. 14—22 til 9. júní. arfélagsins í nýbyggingu Verða alls lil sýnis 52 mynd Menntaskólans í Reykjavík. ir, flestar olíumálverk og eru stíltegundirnar jafnmargar hinum 15 listamönnum, sem verk eiga á sýningunni. Eru flest málverkin til sölu og hafa ekki áður verið sýnd hér lendis. Myndlistarfélagið var stofnað árið 1960, en meðal stofnfélaga voru Finnur Jóns- son, Nína Sæmundsson, Gunn_ laugur Blöndal o.fl. Heiðurs gestur sýningarinnar er Jó hannes S. Kjarval, en auk þess er Guðni Hermannsson frá Vestmannaeyjum gestur á sýn ingunni. Núverandi formaður Mynd- listarfélagsins er Finnur Jóns- Á sýningunni eiga þessir listamenn verk: Jóhannes S. i Kjarval,. Finnur Jónsson, Pét_ ' ur Friðrik, Sveinn Björnsson, Helgi Guðmundsson, Jón Gunn arsson, María H. Ólafsdóttir, Ragnar Páll, Sigurður Kr. Árnason, Eyjólfur Eyfells, Guð mundur Karl Ásbjörnsson, Guðni Hermannsson,- Gunnar Hjaltason, Helga Weisshappel Foster og Hörður Haraldsson. Útgerðarmenn Athygli skal vakin á því, að engar síldarnætur verða af- hentar út af verkstæðum vorum, nema gegn staðgreiðslu. Landssamband ísl. netaverkstæðiseigenda. Áskriftarsími ALÞÝÐUBLAÐSINS er 14900 ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ • • • • hafsjór af fróóleik Noiið tækHærið um belgina og sjáið sýn- ISLENDINGAft 06 HAFIÐ Sll lísS’l}- íslendingar off hafið er fyrir alla fjölskylduna. Kynnist brimrúnum hafsins í þjóðarstarfi. . , | Á laugardag, hvítasunnudag og annan í hvítasunnu er sýningin opin frá kl. 10 — 22. — Virka daga frá kl. 14 — 22. Strætisvagnar sem stanza nálægt LaugardalshöIIinni eru: Sogamýri, Rafstöð leið 6 á heila tímanum og leið 7 á hálfa tímanum, Sund; 'ffugar, leið 4 á 15 mínútna fresti, Aðgangseyrir kr. 50.00 fyrir fullorðna, kr. 25.00 fyrir börn. * Veitingastofa sýningarinnar er opin á sýningartímum. 'i ] ÍSLENDINGAft 06 HAFIÐ g 1. júní 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.