Alþýðublaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 9
Hljoðvarp og sjónvarp a Laugardagur 1. júní 1968. 17.00 Úrslitalcikur —' bikarkeppni enska knattspyrnu- sambandsins: Everton og West Bromwich Albion leika. 19.00 Hlé 20,00 Fréttir 20.25 Ungt fólk og gamlir mcistarar Illjómsveit Xónlistarskólans í Reykjavík leikur undir stjórn Björns Ólafssonar. Illjómsveitin leikur tvö verk: 1. Fiðlukonsert eftir Mozart K.218, aliegro. Einleikari: Unnur María Ingólfsdóttir. 2. Konsert fyrir fagot og strengi eftir Berii Philips. Einlcikari: Hafsteinn Guö- mundsson. 20.40 Pabbi Aðalhlutverk: Lcon Amcs og Laurene Tuttle. íslenzkur texti: Bríet Héðinsdóttir. 21.05 Því tíminn það er fugl- sem flýgur hratt Eistnesk mynd án orða um lífið og tiiveruna, æskuna, ástina og sól i grænu laufi. (Sovézka sjónvarpið). 21.35 Innan við mUrvegginn Leikrit eftir Henri Nathansen. Aðalhlutverk: Paul Reumert, Clara Pontoppidan, Martin Hanse, John Pricc, Kirsten Rolffes, Karen Berg, Kirstcn Norhoit, Jörgen Reenberg og WiIIiam Rosenberg. Sviðsmynd: Sture Pyk og Jakob Wraae. Leikstjórn: Torben Anton Svendsen. íslenzkur texti: Halldór Þorsteinsson. (Nordvision . Danska sjónvarpið). 23.45 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir.. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og Utdráttur Ur forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlistarmaður velur sér hljómplötur: Sigurveig Hjalte sted söngkona. 12.00 HádegisUtvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn ir. 15.00 Fréttir. 15.15 Á grænu ljösl. Pétur Svcinbjarnarson flytur fræðsluþátt uni umferðarmál. 15.25 Laugardagssyrpa. í umsjá Baldurs Guðlaugsson- ar, Tónleikar, þ. á. m. syngur ung söngkona, Sigríður Guðjónsdótt ir, við undirleik GuðrUnar Kristinsdóttur. Stuttir þættir um hitt og þetta. 16.15 Veður. fregnir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Vögguvísur og þjóðlög. Rita Streich og dómkórinn í Pétursborg syngja. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt lif. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Leikrit: „RómUlus mikli“, ósagnfræði. legur gamanleikur I fjórum þáttum eftir Friederich Durren- matt. Þýðandi: Bjarni Bencdiktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Guð. björg Þotbjarnardóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Lárus Pálsson, RUrik Haraldsson, Bjarni Steingrímsson, Helgi SkUlason, Baldvin Halldórsson, Gestur Pálsson, Árni Tryggva- son, Erlingur Gíslason, Ævar R. Kvaran, Róbert Arnfinns son. Aðrir leikendur: Arnar Jóns- son, Jón JUlíusson, Karl Sig. urðsson, Valdimar Lárusson og Borgar Garðarsson. 22.10 Fréttir og veðurfregnir. 22.20 Á ýmsum strengjum. Else Snorrason kynnir lög f hálfa aðra klukkustund. 23.50 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. OFURLÍTIÐ ★ Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumar- dvöl fyrir sig og börnin sin í sum. ar á heimili Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit. Talið við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstof an er opin alla virka daga nema laug ardaga kl. 2-4 I sírna 14349. ★ Gjafir til Slysavarnafélags íslands frá 1. 1. 1968 - 19. 4. 1968. ★ Kaffisala í Garðaholti. Á annan í hvítasunnu, 3. júní n.k., efnir Kvcnfélag Garðarhrepps til kaffisölu í SamkomuhUsinu á Garða holti og hefst hún að lokinni hátíða guðsþjónustu í Garða||Srkju kl. 2 e.h. Ágóði af kaffisölunni rcnnur til styrktar kirkjunni. Mörgum hcfur það orðið mikil á. nægja að kirkja í Görðum var end. SPORTVEIÐARFÆRI Veiðistengur, 10 gerðir. , Veiðihjól, 7 gerðir. Laxaflugur og silungaflugur, margar stærðir og gerðir. Línur, gildleiki 0,15 til 0,55. Spónar og maðkabox. LÁRUS INGIMARSSON, HEILDV. Vitastíg 8 A. Sími 16205. Meira en fjórði fcálfjL hver miði vinnur3ilpM MINNISBLAD urrcist. Enginn aðili átti þar cins stóran hlut eins og félagar í Kvcn félagi Garðarhrepps, enda urðu kon. urnar þær fyrstu til aö hefja það starf og hafa ávallt stutt kirkju sína og starf safnjðarins af miklura drengskap. Hið sama verður og sagt um stuðning félagsins við ýmis menn ingar. og líknarmálefni. Að baki alls þessa starfs liggur góðhugur og fórn fýsi, sem mér er ljúft að þakka. Það er fagurt i Görðum á góðum og björtum degi og margir leggja þangað leið sína til að njóta hins fagra Utsýnis og ánægjulega umhvcrf is. Ég hvet fólk til þess að leggja leið sina að Görðum á annan hvíta. sunnudag og drekka síðdegiskeffið hjá Kvenfélagi Garðahrepps. Bragi Friðriksson. AUGLYSIÐ í AlþýSublaðinu Þoríidþér sérstökðekk fyrir H-UMFERÐ ? Nei.aðeiiis góð. Gerum fljótt og vel við hvaða dekk sem er, seljum GENERAL dekk. hiólbarðinn hf. Ltiugavegi 178 * sími 35260_ Dreg/ð s. joní. Endurnýjun lýkur á hádegi dráttardags Handavinnusýning Umboðsmenn geyma ekki miða viðskiptavina fram yfir dráttardag. Vöruhappdrætti SIBS Húsmæðraskóla Reykjavíkur, verður opin sunnudaginn 2. júní frá kl. 2-22. á mánudag 3. júní frá kl. 10 — 22. SKÓLASTJÓRI. 1. júní 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.