Alþýðublaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 7
ritstj. ÖRN EIÐSSON ÞRÍR BANDARÍKJAMENN HLAUPA 100 M. 9,9! Frá stýrimannaskólanum í Reykjavík í ráði er að starfrækja 1. bekk fiskimannadeildar á ísafirði og í Neskaupstað á vetri komanda, ef næg þátt- taka fæst. Námstími frá 1. október til 31. marz. Próf upp úr 1. bekk veitir minna fiskimarmaprófsróttindi (120-tonina réttindi). Ekki verður haldin deild með færri en 10 nemend- um. Umsöknir sendist undirrituðum fyrir 1. ágúst. Skólastjórinn. Á bandaríska meistaramótinu I frjálsumíþróttum, sem háð er í Sacramento settu þrír sprett- hlauparar heimsmet í 100 m. hlaupi, hlupu á 9,9 sek. Þeir eru Charlie Greene, Jim Hines og Ronnie Ray- Smith. Þeir náðu þessum tíma í undanúrslitum, en í úrslitunum sigraði Greene cg fékk þá aftur tímann 9,9 sek. Allar aðstæður voru löglegar og meðvindur enginn. í undanrásun um hljóp Jim Hines á 9,8 sek., en þá var meðvindur of mikill. Gamla heimsmetið í 100 m. hlaupi áttu sex menn (staðfest met 1. marz 1968), þeir eru Ar min Hary, V. Þýzkalandi 1960, -<S> SVEINAMÓT ÍS- LANDS í DAG OG Á MORGUN Sveinameistaramót Islands fer#- fram um helgina á Laugardals- vellinum og hefst kl. 4.30 í dag og á morgun hefst keppnin á sama tíma. Margir piltar taka þátt í mótinu eöa um 50, flestir keppendur eru frá ÍR eða 19, K R sendir 11. í dag verður keppt í eftir töldum greinum: 100 m., 400 m., 4x100 m. boðhlaupi, kúluvarpi, spjótkasti, hástökkj og þrístökki. Á morgun lýkur mótinu á eftir- töldum greinum: 80 m. grinda- hlaupi, 200 m., 800 m., stangar stökki, langstökki, kringlukasti og sleggjukasti. H .V. Jerome, Kanada, 1960, H. Esteves, Venezuela, 1964, R. L. Hayes, USA 1964, J. Hines, USA 1967, E. Figuerola, Kúbu 1967, Á þessu ári hafa tveir menn, Paul Nash, Suður-Afríku og Charlie Greene, USA hlaupið á 10,0 sek. en metin hafa ekki verið stað- fest. í úrslitum 100 m. hlaupsins fengu fyrstu sex menn allir tím ann 10. sek., fyrstur varð Greene, annar Hines, þá Lennox Miller, fjórði Rambruck, R. R. Smith og sjötti Pender. Matson sigraði í kúluvarpi með 20,55 m. annar varð Maggard 19,92 m. og þriðji Woods 19,56. Beamon varð meistari í lang- stökki 8,33 og annar Boston 8,12. Bob Day varð hlutskarpastur í 5000 m. á 13:50,4 og annar Bob Finlay á' 13:52,4. Maccough sigr aði í 110 m. grindahlaupi á 13,5 og annar varð Tom White á sama tíma. Railback stökk hæst á stöng 5,19 m. John Waughan varð annar með 5,08. Jlm Hines 23 ára - 9.9 sek. í 100 m. Guðmundur 17,38 og Er- lendur 50,54 m. i A. Berlin Guðmundur Hermannsson og Erlendur Valdimarsson tóku þátt í alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Austur-Berlín á miðvikudag, en mót þetta nefnist „Olympischer Tag.“ Erlendur kastaði 50.54 m. í Austur Berlín, Guðmundur Hermannsson varð 7. af 10 keppendum, varp- aði 17,38 m. og Erlendur 10. af 13 keppendum, kastaði 50,54 m., sem er hans bezti árangur í sum ar. Mikill hiti var þegar keppnin fór fram eða um 35 stig og Guð mundur sagði Íþróttasíðunni, að hitinn hefði ekki haft góð áhrif á sig og það sama mætíi segja Framhald á 14. síðu. BRASILÍA VANN PÓLLAND 6:2 Brasilía sigraði Pólland í knattspyrnu á fimmtudag' með 6 mörkum gegn 2. Staðan í leikhléi var 2:1 Pólverjum í hag. Leikur- inn fór fram í Varsjá, að viðstöddum 70 þúsund á- horfendum. MÚRARAR MÚRARAR Vantar nokkra múrara í einangrun og geymslu- pússningu. BREIÐHOLT H.F. Sími 81550. NAUÐU NGARU PPBOÐ Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauð- ungaruppboð að Síðumúla 20, Vöku h.f., fimmtudaginn 27. júní n.k., kl. 1.30 síðdegis og verða þar seldar eftirtald- ar bifreiðar: R. 124 R. 1396, R. 1609, R. 1611, R. 2214, R. 2625, R. 3249, R. 3354, R. 4246, R. 4260, R. 4338, R. 4342, R. 4450, R.4505, R. 4721, R. 4722 R. 4851, R. 4858, R. 5143, R. 5280, R. 5786, R. 5922, R.6360, R. 6433, R. 6478,’ R. 7064, R. 7098, R. 7114, R. 7143, R. 8224, R. 8263’ R. 8792, R. 9083, R. 9780, R. 10161, R. 10200, R. 10349* R. 10454, R. 11153, R. 11253, R. 11393, R. 11497, R. 11502, R. 11615, R. 11660, R. 11682, R. 13922, R. 14508, R. 14637,’ R. 15157, R. 16220, R. 16464, R. 16666, R. 16733, R. 16816, R. 16832, R. 17167, R. 17999, R. 18134, R. 18212, R. 18266, R. 18791, R. 18963, R. 19186, R. 19451, R. 19523, R. 19672, R. 19703, R. 20050, R. 20108, R. 20155, R. 20372, R. 20574, R. 21173, R. 21520, R. 21661, R. 22239, R. 22350, R. 22469, G. 1163, G. 4104, G. 4197, G. 4504, Y. 1922, og eninfremur 2 jarðýtur, 2 traktorsgröfur, 1 skurðgrafa, dráttarvél, steypuhrærivél, Batam skurðgrafa, 2 vörulyfbarar og 2 loftpressur. < Ermfremur verða seldar, eftir kröfu ýmissa lögmanna, eftirtaldar bifreiðar: R. 2354, R. 2818, R. 2851, R. 3641, R. 3919, R. 4047, R. 4441, R. 4497, R. 5166, R. 5498, R. 6517, R. 7112^ R. 7329, R. 7581, R. 7993, R. 8299, R. 9311, R. 9836 R. 10521, R. 10791, R. 11059, R. 11393, R. 11591, R. 1186o’, R. 12651, R. 13018, R. 13539, R, 13659, R. 13749, R. 14392’ R. 14499, R. 14523, R. 15119, R. 16417, R. 16464, R. 17086,’ R 17167, R 17315 R 17451, R 17456, R 17595, R 17649, R 17740, R. 18278, R. 18692, R. 18963, R. 19451, R. 19569, R. 19698, R. 19917, . 20044, R. 20372, R. 20479, R. 20728, R. 20843, R. 20933, R. 21642, R. 21679, R. 21779, R. 21880, R. 21885, R. 22029, R. 22320, E. 565, Y. 1349, Y. 2004, N. 203, U. 1211, vélskófla, Batam., og skurðgrafa Batam. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. 22. júní 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.