Alþýðublaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 8
#. Kvihmyndahús FRÁ UÓSMÆÐRASKÓLA ÍSLANDS Samkvæmt venju hefst keruisla í &kólamum hinn 1. október n.k. Inntökuskilyrði. Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ána og ekki eldri eto 30 ára, er iþeir hefja n'ám. Undirbúningsmenmtun skal vera gagnfræðapróf eða tílsvanandi skólapróf. Krafizt er góðrar andlegrar og líkamlegrar heilbrigði. Heilbrigðis- ástand verður námar athugað í skólanum. Eiginhandarumsókn semdist forstöðumanni skólams í Fæð- ingardeild Lalndspítalains fyrir 1. ágúst 1968. Umsókn skal fylgja læknisvottorð ura andlega og idkamlega heilbrigði, aldursvot’torð og löggilt eftirrit gagfræðaprófs. Umsækj- endur erU beðnir að skrifa greinilegt heimilisfiamg á um- sóknima og hver sé næsta sámstöð við heimiii þeirra. Uimsóknareyðuiblöð fást í skólanum. Upplýsingar um kjör nemenda. Ljósmæðraskóli íslands er heimavistarskóli og búa nem- emdur í heimavist mámstímamm. Nemendur fá laun mámstímanm. Fyrra námsárið kr. 3.978,— á mámuði og síðara námsárið kr. 5.683,— á mánuði. Auk þess fá nernar greiddar lögboðnar itryggingar og skólabúning. Húsinæði ásamt húsbúnaði, fæði, þvotti og rúmfatnaði, sem Ljósmæði'askólinn iætur nemendum í té, greiða þeir samkvæmt mati skattstjóra Reykjavikur. Fæðingardeild Landspítalans, 20. júní 1968. Skólastjórinn. INGÓLFS-CAFÉ Gömlu dansarnir í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit: Jóhannesar Eggertssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. GAMLA BÍÓ sími 11475 Njósnaförin mikla — íslenzkur texti — (Operetlon Crosbow) SOPHIA LOREN. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BlÓ siml 11544 Rasputin — íslenzkur texti — Stórbrotin litmynd er sýnir þœtti úr ævi hins illræmda rússneska ævintýramanns. Aðalhlutverk: CHRISTOPHER LEE. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ sími 11384 Blóð-María Hörkuspennandi ný frönsk ítölsk sakamálamynd í litum. KEAN CLARK. Eönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ sími 16444 Hættuleg kona — íslenzkur texti — Sérlega spennandi og viðburðarík ný ensk litmynd. PATSY AUN NOBLE. MARK BURNS Og Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ simi 22140___ The Sound of music — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 8.30. TÓNABÍÓ sími31182 Maðurinn frá Marrakech (L’Homme De Marrakech) — íslenzkur texti — MJög vel gerð og æsispennandi, ný, frönsk sakamálaménd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Brúðurnar (Bambole) — íslenzkur texti — Afar skemmtileg ný ítölsk kvik mynd með ensku tali og úrvalsleik urum. GINA LOLLOBRIGIDA og fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. LAUGARÁSBÍÓ sími 38150 Vetrargleði — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ sími 41985 Villtir englar (The wild Angles) Sérstæð og ógnvekjandi, ný, amerísk mynd í litum. PETER FONDA. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BÆJARBÍÓ sími 50184 Einkalíf kvenna Ný sérkennileg þýzk mynd um konur. — DANSKUR TEXTI — Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Hver var Mr. X? Gamansöm og spennandi leynilög erglumynd. Sýnd kl. 5. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 Orustan í Laugaskarði Amerísk mynd í litum og Cine. mascope. | RICHARD EGAN. | DINA BAKER. Sýnd ki. 5 og 9. ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ HAFSJÓR AF FRÓÐLEIK 2 sýningardagar eftir Nú er hver síðastur að sjá íslendinga og haf ið. Sýningunni lýkur á morgun, sunnudag. OPIÐ KL. 14 — 22. í dag er dagur Sementsverksmiðjunnar, Orkustofnunarinnar og Rannsóknarráðs. Sleppð ekki tækifærinu að sjá glæsilegustu sýningu, sem haidin hefur verið á fslandl. SiAlÐ ÆVINTÝRAHEIM SJÁVARÚTVEGSINS. ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ .... e .......... ....... ...•••••»■«•5.■■...■•»■■.....ii.. , ^im.uwnniim.iM.i.uniminm.. i % ' • 9 22. júní 1968 — AlÞYÐUBLAfHÖ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.