Alþýðublaðið - 23.06.1968, Qupperneq 1
Sunnudagur 23. júní 1968 — 49- árg. 115. tbl.
Athyglisverður fornminjauppgröftur að Varmá i Mosfellssveit:
í landi Varmár í Mosfellssveit er hafinn forn-
minjagröftur og er komið þegar í ljós kirkjustæði
að öllum líkindum frá miðöldum.
Að því er Þór Magnússon
tjáði Alþýðublaðinu í gær, er
forsaga þessa málg sú að hefja
á byggingu nýs skólahúss í
landi Varmár og var þjóðminja
verði gert viðvart áður, þar
sem húsið átti að reisa við bæj
arrústir, sem taldar voru all-
gamlar, Við athugun reyndist
ekki árennilegt að grafa í þess
um bæjarrústum, en í nám-
unda við þær virtist marka fyr
ir hringlaga kirkjugarði. í
Vilchins-máldaga frá 1397 er
getið um kirkjustað á Varmá
og m.a. um jarðeignir er kirkj
an átti- Kirkjunnar er svo gét
ið af og til allt fram til 1600.
Torfkirkja frá miðöldum?
Nú er sem sagt nokkurnveg
inn komirm í ljós grun'rur lít-
illar torfkirkju, og er þessi
uppgröftur merkilegur fyrir
þær sakir 'að sllk kirkja hefur
aldrei verið rannsökuð áður,
og kynni þessi uppgröftur að
verða sambærilegur um sumt
við uppgröft Þjóðhildarkirkju
á Grænlandi.
Beinin of morkin
Ein gröf hefur þegar fund-
izt og bein, en það var það
morkið að varla er ástæða til
að grafa meira í leit að manna
beinum. Enn hafa ekki fund
izt neinir merkilegir munir.
Að svo stöddu er ekki hægt
að segja til um hve þessi upp
gröftur verður umfangsm;kjll,
•en trúl-egia verður. haldið á-
fram til mánaðamóta a.m.k.
Byrjað var á að grafa skurði
þvers og langs yfir hólinn til
að ganga úr skugga um hve
langt niður væru merki um
byggingar. í fyrradag voru
komnar í ljós grjótraðir undir
u.m.þ.b. 30—40 sm lagi af
mold, efst í hólnum.
Framhald á 14. síðu.
Svexnbjörn Rafnsson til vinstri og Helgi H. Jóns on við uppgrröftinn. A myndinni má merkja steina
í skipulegri röð. Hvert stig í uppgreftrinum er Ljósmyndað og kortlagt. Á neðri myndinni er Helgi
að grafa með Htlinn spaða.
iiiiiniiiiilniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiinmmmniiiriiitiiiiniiiiiiuiiiii
iiiiiiimriiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiin
VÍSINDARÁÐSTEFNA
UM HAFÍSINN
Ríkisstjómin hefur í hyggju að gangast fyrir
vísindaráðstefnu um hafísinn. Verður kunnáttu-
mönnum boðið til þátttöku, og er tilgangurinn
að safna saman á einn stað allri þekkingu varð-
andi hafísinn, sem landsmenn húa yfir.
Rannsóknarráðs. Þykir nú
Hugmyndina um almenna
ráðstefnu um þetta mál lagði
Trausti Einarsson prófe'ssor
fyrir Gylfa Þ. Gíslason
menntamálaráðherra. Þótti
Gylfa hún athyglisverð og
fékk hann ríkisstjórnina til
liðsinnis við málið. Mun
stjórnin væntanlega beita
sér fyrir fjárveitingu til ráð
stefnunnar á Alþingi í haust.
Það mun hafa komið í Ijós
við athugun í vetur, að vís
indaleg þekking á hafísnum
við ísland er sára Iítil. Þó
mun Jón Eyþórsson hafa gert
athuganir árum saman og
notið til þeirra aðstoðar
rétt að bæta úr þessu og
reyna að undirbúa þjóðina
betur, ef ísinn fer að verða
tíður gestur. Þess vegna á-
kvað framkvæmdanefnd
Rannsóknarráðs að setja haf-
ísnefnd til að athuga, hvort
efla beri rannsóknir til að
auðvelda spár um hafís við
ísland. í nefndinni eiga sæti
Hlynur Sigtryggsson, veður-
stofustjóri, sem er formaður,
Pétur Sigurðsson, forstjóri,
Trausti Einarsson, prófessor,
og dr. Unnsteinn Stefánsson,
haffræðingur.
Undanfarið hafa verið gerð
ar hér við land hitamælingar
úr lofti á vegum rannsóknar
stofnunar bandaríska flotans,
og kunna þær að hafa þýð-
ingu í þessu sambandi.