Alþýðublaðið - 23.06.1968, Side 9

Alþýðublaðið - 23.06.1968, Side 9
X Aðalstöðvar varnarkerfis Atlantshafsbandalagsin s á meginlamiri Evrópu voru til skamms tíma rétt utan við París. Frakkar hafa nú sagt sig úr hinu hernaðarlega samstarfi, en taka áfram þátt í öðru starfi NATO. Aðalstöðvarnar ha ía veriff fluttar til Belgíu, og sýnir myndin, hvernig þær líta út úr lofti. Öll þátttökuríki hafa ambassadora hjá aðalstöðvum NATO í Belgíu. Þeir sitja í Atlantsliafs- ráðinu og annast samband hver viff sína ríkisstjórn. Hér sjást ambassadorarnir, en í miðri fremri röff sitja ítalinn Manilo Brosio, sem er aðalritari, og Lemnitzer yfirhershöfðSngi. Ambassador íslands, Niels Sigurðsson er ann ar frá vinstri í aftaií röð, • '-x um, að síðustu 20 árin hefur haldizt friður í Evrópu, hvers konar ófriðarhætta hefur fjar- lægzt og kommúnisminn hefur ekki unnið svo mikið sem einn fermetra lands. Varsjárbanda- lagið hefur verið stofnað aust- an járntjalds, og milli banda- laganna hefur skapazt jafnvægi, sem án efa má má telja und- irstöðu batnandi ástands og styrkari friðar í álfunni. Nú er mikið rætt um fram- tíð Atlantshafsbandalagsins. Má þó fullyrða, að það muni halda áfram starfsemi sinni, en því verði í ríkara mæli beitt á stjórnmálasviði til að auka tengsl við Austur-Evrópu og skapa grundvöll fyrir varanleg- um friði. Áður en það tekst verður að finna betri lausn á Þýzkalandsmálum, sem grann- ríki í austri og vestri geta sætt sig við. Þegar slík skipan finnst ætti að verða tímabært að semja um afvopnun í Evrópu, fjarlægja kjarnorkuvopn og eld- flaugar og treysta enn þann frið, sem vonandi varir lengi. Takist svo gæfulega til í Ev- rópu, sem er þýðingarmesta á- takasvæði heims, þótt meira gerist nú í Asíu — þá mun mega þakka Atlantshafsbanda- laginu — og þá líka Varsjár- bandalaginu fyrir það jafnvægi sem hinn varanlegi friður var byggður á. Mishverf evrópu- Ljósasamlokur framljós fyrir fyrir hægrl akstur. hægri akstur. Jóh. Ólafsson & Co. Brautarholti 2 — Sími 1-19-84. Húsbyggjendur, húsbyggjendur Smíðum eldhúsinnréttingar, klæffaskápa, sólbekki og fleira. Sýnlngareldliús á verkstæðinu. Vönduff efni, vönduff vinna. Leitiff verfftilboða. IIÚSGAGNAVINNUSTOFA HREINS OG STURLU Ármúla 10, 2. hæff — Sími 82755. Tilboð óskasf í nokkrar fólksbifreiðar, jeppakerru og 18 manna Mercedes Benz hópferðabifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 26. júní kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. I Gólfteppi og Teppadreglar HORNí HORN — Verð frá kr. 245,00 fermetrinn Mesta úrvalið — Lægsta verðið PERSIA Laugavegi 31. Sími 11822. 23. júní 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 _ _ X.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.