Alþýðublaðið

Date
  • previous monthJune 1968next month
    MoTuWeThFrSaSu
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Alþýðublaðið - 23.06.1968, Page 9

Alþýðublaðið - 23.06.1968, Page 9
X Aðalstöðvar varnarkerfis Atlantshafsbandalagsin s á meginlamiri Evrópu voru til skamms tíma rétt utan við París. Frakkar hafa nú sagt sig úr hinu hernaðarlega samstarfi, en taka áfram þátt í öðru starfi NATO. Aðalstöðvarnar ha ía veriff fluttar til Belgíu, og sýnir myndin, hvernig þær líta út úr lofti. Öll þátttökuríki hafa ambassadora hjá aðalstöðvum NATO í Belgíu. Þeir sitja í Atlantsliafs- ráðinu og annast samband hver viff sína ríkisstjórn. Hér sjást ambassadorarnir, en í miðri fremri röff sitja ítalinn Manilo Brosio, sem er aðalritari, og Lemnitzer yfirhershöfðSngi. Ambassador íslands, Niels Sigurðsson er ann ar frá vinstri í aftaií röð, • '-x um, að síðustu 20 árin hefur haldizt friður í Evrópu, hvers konar ófriðarhætta hefur fjar- lægzt og kommúnisminn hefur ekki unnið svo mikið sem einn fermetra lands. Varsjárbanda- lagið hefur verið stofnað aust- an járntjalds, og milli banda- laganna hefur skapazt jafnvægi, sem án efa má má telja und- irstöðu batnandi ástands og styrkari friðar í álfunni. Nú er mikið rætt um fram- tíð Atlantshafsbandalagsins. Má þó fullyrða, að það muni halda áfram starfsemi sinni, en því verði í ríkara mæli beitt á stjórnmálasviði til að auka tengsl við Austur-Evrópu og skapa grundvöll fyrir varanleg- um friði. Áður en það tekst verður að finna betri lausn á Þýzkalandsmálum, sem grann- ríki í austri og vestri geta sætt sig við. Þegar slík skipan finnst ætti að verða tímabært að semja um afvopnun í Evrópu, fjarlægja kjarnorkuvopn og eld- flaugar og treysta enn þann frið, sem vonandi varir lengi. Takist svo gæfulega til í Ev- rópu, sem er þýðingarmesta á- takasvæði heims, þótt meira gerist nú í Asíu — þá mun mega þakka Atlantshafsbanda- laginu — og þá líka Varsjár- bandalaginu fyrir það jafnvægi sem hinn varanlegi friður var byggður á. Mishverf evrópu- Ljósasamlokur framljós fyrir fyrir hægrl akstur. hægri akstur. Jóh. Ólafsson & Co. Brautarholti 2 — Sími 1-19-84. Húsbyggjendur, húsbyggjendur Smíðum eldhúsinnréttingar, klæffaskápa, sólbekki og fleira. Sýnlngareldliús á verkstæðinu. Vönduff efni, vönduff vinna. Leitiff verfftilboða. IIÚSGAGNAVINNUSTOFA HREINS OG STURLU Ármúla 10, 2. hæff — Sími 82755. Tilboð óskasf í nokkrar fólksbifreiðar, jeppakerru og 18 manna Mercedes Benz hópferðabifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 26. júní kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. I Gólfteppi og Teppadreglar HORNí HORN — Verð frá kr. 245,00 fermetrinn Mesta úrvalið — Lægsta verðið PERSIA Laugavegi 31. Sími 11822. 23. júní 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 _ _ X.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue: 115. Tölublað (23.06.1968)
https://timarit.is/issue/202317

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

115. Tölublað (23.06.1968)

Actions: