Alþýðublaðið - 03.07.1968, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 03.07.1968, Qupperneq 12
Framleiöa Ijósastaura fyrir höfuðborgina Akureyrarfyrirtæki eitt Sand- borg út smíði 550 ljósaslaura blá'stur og málmhúðun s.f. hef- ur hafið framleiðslu á 3G0 ljósa- staurum fviír Reykjavíkurborg. Hefur fyrirtækið í hyggju að auka framleiðslu sína í náinni framtíð. Rafveitustjórar sýna mikinn áhuga á að skipta við fyrfrtækið. Blaðið hafði samband við Jóhalnin Cuðmundsson for- stjóra Sandblástuns og máim- húðunar s.f. í gær og sagði hann, að fyrirtækið hafi byrj að framleiðslu á ljós'asteurum á síðastliðnu ári og þá fyrir Rafveitu Akureyrar og Húsa- víkurbæ, en síðar fyrir önnur bæjarfétög á Norðurlandi svo sem Siglufjörð og Sauðárkrók og nú fyrir Reykjavíkurborg. Jóhann kvað annað fyrir- tæki á Akureyri hafa fram- leitt Ijósastaura í nokkrum ' mæli þangafð til á síðasta ári. Um svipað leyti og Sandblást ur og málmhúðun hóf fram- leiðslu sína hafi innflytjendur verið byrjaðir að flytja ljósa staura inn erlendis frá. „Rafveita Akureyrar bauð út smíði ljósastaura í fyrra og gerðum við þá tilboð í verkið og vorum þá má ég segja sam- keppnisfærir við innflytjend- ur. Var tilboðið okkar 1.-2% • hærra, en úr varð, að við feng- I um verkið“, sagði Jóhann, í vetur bauð Reykjavíkur- og gerði Sandblástur og málm húðun tilboð í smíði 360 staura og var því tilboði tekið. Fyrirt.ækið vinnur nú að því að fullkomna tækjakost sinn samkvæmt ströngustu kröfum til að geta aukið framleiðslu sína á ljósastaurum fyrir bæj arfélög um allt land. Hefur fyrirtækið lagt drög að því að kaupa sérstök tæki til að heit húða staurana, en flestir ljósa staurar í Reykjavík eru heit- húðaðir og var raunar gert ráð fyrir því upphaflega, að ljósa staurarnir, sem Reykjavíkur- borg bauð út smíði á í vetur væru heithúðaðir. Jóhann Guðmundsson for- stióri Sandblásturs og málm- húðunar kvað fund reifveitu- stjóra standa yfir á Akureyri hessa dagana. Hafa rafveitu- stmrarnir heimsótt fyrirtækið og kynnt sér fr'amleiðslu þess og sýnt mikinn áhuga á að skipta við það, ekki sízt eftir að það getur hafið framleiðslu á heithúðuðum staurum. Sandblástur og málmhúðun er rösklega níu ára gamalt fyr irtæki og starfa nú við það fimm menn. Önnur verkefni fyrirtækisins en ljósastaura- smíðin er smíði handriða, plötusmíði, sandblástur og málmhúðun. VEÐRIÐ KOMIÐ ÚT KOMIÐ er út fyrra hefti Xlft. árgangs af tímariti veðurfræð- ingafélagsins, Veðrinu. Aðalhvata maður að stofnun þess og stuðn- ingsmaður með ráðum og dáð var Jón heitinn Eyþórsson, og hefst þetta hefti á minningarorðum um hann eftir Jónas Jakobsson deildarstjóra. Þá er ýtarleg grein um hið nýja og stórkostlega fyr- irtæki, Veðurvörzlu veraldar, eftir Illyn Sigtryggsson veður- stofustjóra. Jón Eyþórsson skýrir frá merkum vitnisburði um aukn- GJAFABRÉF GIINOLAUQARSJÓO) SKÁLAVÚNSHBIMILIIIinO MTTA BRÉf ER KVITTUN. EN PÓ MIKLU MEMUR VIDURKENNING FYRIR 6TUDN* IHO ViÐ GOTT MÁLEFNI. ingu norskra jökla og kólnandi veðurfar á 17. öld. Ólafur Einar Ólafsson veðurfræðingur segir sögu tveggja af þeim markverð- ustu lægðum, sem yfir ísland hafa gengið. Knútur Knudsen og Jónas Jakobsson segja frá' tíðar- farinu. í vetur, en Óskar Stef- ánsson frá Kaldbak á þarna fróð- lega og skemmtilega skrifaða grein um tíðarfar fyrir hálfri öld, meðal annars hinn annálaða vetur 1918. Er eðlilegt að mörg- um verði nú hugsað til hinna gömlu harðindaára, þegar loftslag á íslandi hefur kólnað að nýju, og frá'sagnir af hafís hafa ekki reynzt vera þjóðsögur einar. í þessu hefti segir Jóhann Péturs- son rithöfundur á Hornbjargs- vita frá flennskap vinda í febr- úar í vetur, umbúðalaust og með kjarnyrðum, svo sem vænta má, Þá má geta þess, að með grein Hlyns veðurstofustjóra er at- hyglisverð mynd af íslandi og Grænlandi í vetrarbúningi, girt- um ísbeltum og skýjaslæðum, en á forsíðu er nýleg hafísmynd eftir Hjálmar R. BáTðarson. Afgreiðslustjóri Veðursins er Geir Ólafsson deildarstjóri, Drápuhlíð 27 í Reykjavík, sími 15131. 12 3- Íúlí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kvíkmyndahús GAMLA BÍÓ sfmi 11475 Njósnaförin mikla — íslenzkur texti — (Operetion Crosbow) SOPHIA LOREN. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ síml 11544 Ótrúleg furðuferð (Fantastic Voyage). Furðuleg og spennandi amerísk CinemaScope litmynd sem aldrei mun gleymast áhorfendum. STEPHEN BOYD. RAQUEL WELCH. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ sími 22140 The Sound of Music — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 8.30. Aðgöngumiðasala hefst kl. 1. Síðasta sinn. BÆJARBÍÓ sími 50184 Ógnir frumskógarins (The Naked jungle). óvenju spennandi litmynd með: CHARLTON HESTON. ELANOR PARKER. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBÍÓ sími 11384 í skjóli næturinnar. Mjög spennandi ensk kvikmynd LESLIE CARON. DAVID NIUEN. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ sími 16444 LOKAÐ VEGNA SUMARLEYFA. STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Brúðurnar (Bambole) — íslenzkur texti — Afar skemmtileg ný ítölsk kvik- mynd með ensku tali og úrvalsleik urum. GINA LOLLOBRIGTOA og fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. LAUGARASBIO simi 38150 í klóm gullna drekans — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARFJARÐARBÍÓ simi 50249 Víva María BIRGITTE BARDOT. JEANNE MOREAU. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 9. KÓPAVOGSBÍÓ sími 41985 Villtir englar (The wild Angles) Sérstæð og ógnvekjandi, ný, amerísk mynd í litum. PETER FONDA. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ sími31182 | fSlENZKUR TEXTi ^ Tom Jones Heimsfræg og snilldarvel gerð ensk stórmynd í litum. ENDURSÝND kl. 5 og 9. Bönnuð börunm. OFURLJTIÐ mknnisblad Ý M IS L EG T ★ Kvenfélag Háteigssóknar efnir til skemmtiferðar fimmtudag. inn 4. júlí. Farið verður í Skorradal, kvöldverður verður snæddur í Borg- arnesi. Þátttaka tilkynnist í síma 34114 og 16917 fyrir kl. 6 daginn áður. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 22-101. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá 9-23,30. — Pantið timanlega í veizlur. Vesturgötu 25. Sími 1-60-12. BRAUÐSTOFAN SMAAUGLÝSING ? ■ síminn er 14906 ★ Sumarbúðabörnin koma heim á miðvikudag úr Mennta- skólaselinu kl. 3, frá Kleppjárnsrekj um kl. 3 bílarnir koma á Umferðarmið stöðína. Sumarbúðir þjóðkirkjunnar. ★ Hraunprýðiskonur, Hafnarfirði. Farið í Þjórsárdal sunnudaginn 7. júlí. Upplýsingar í síma 50231, Rúna, og 50290, Rannveig. <t SKIPAUTGCRQ RiKISINS^ Frá og með 3. júlí er vörumót- takia daglega til Austfjarðahafna Veatfjarðahafna og Norðurlands hafna. Ms. Herðubreið fer vestur um land í hringferð 9. iþ.m. Vörumóttaka daglega til áætlunarhafna. ÓTTAR YNGVASON héroðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLfÐ ’ Sfwi 21296 SMURSTÖÐIN SÆTÚNI 4 . SÍMI 16 2 27 BÍLLINN ER SMURÐUR FLJÓTT OG VEL. SELJUM ALLAR TEGUNDIB AF SMUROLÍU. Munið Biafra söfnun Rauða krossins. Dag- biöðin og Rauða Kross deildir taka á métg söfn- unarfé. Sendum ókeypis verðlista yfir frímerki og frímerkjavörur. 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.