Alþýðublaðið - 11.07.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.07.1968, Blaðsíða 9
Taugaálag ler isagt hafa mi'kil áhrif á hiartáð. Takið yður hvíld frá störfum af og til og takið ekki með yður aukavinuu 'heim. ★ Reykingar eru beinn skað- valdur hjanfcams að áliti vísinda manna. _ Þó má geta iþess að raunverulega sönnun vantiar. Rannsóknir á eineggja tvíbur um, þar sem annnr reyfeti . en hinn ekfei, Iciddi etoki í ljós neina hættu fyrir hjartað vegna reykinga. IVSiklar breytingar A síðustu fimmitán árum hef ur meðhöndlun hjartasjútolinga tetoið miklum breytingum. Áð- ur fyrr lágu sjúklingarnir gjör samlega hreyfingarlausir á sjúkraihúsum og eftir að legunni lauk máttu þeir einungis hreyfa ísig líti'lsháttar. Siík mieðferð er nú itaiin iífshættuieg. Nú er sjúkli-ngurinn látinn hreyfa sig sem fyrs-t og sem imiest, en þó undir stöðugu leftirliti. Fyrir rúmu ári kynmti ame- rístour hjartasérfræðingur að- ferð byggða á ranmsókn-um varð iandi meðferð á hjartasjúkimg lum. Aðferðim fól í isér iíkam- iega þjálfyn í -formi -sunds, leik fimi, h-laupa, hjólreiða os.frv. Rannsókn leiddi í ljós að slík m-eðferð iengir líf hjartasjúk- linga um helming ef höfð er til hliðsjómar aðferðin er einu sinni var við lýði og fól í sér hvíld og ró. „Orð/nn margfrægur" Viðtal við Einar Thoroddsen um norrænt unglingamót i Alaborg og sitthvað fleira Fyrir skömmu náðum við hér á blaðinu í stélið á einum hinna yngri spámanna, nýstúdenta Einari Thoroddsen, þá nýkomnum frá samnorrænu unglingamóti, sem lialdið var í Álaborg í Dan. mörku .Uagana 25. — 29. júlí. Ein-ar hóf máls á þvi að ségj-a þau haf-a- verið 10 talsins, sem fóru fyrir íslands hönd, flest nýstúdentar. Þau hefðu veri-ð: Alda Möller frá MA, Margrét Kolka og Valdimar Ólsen frá Ví, Guðl-a-ug Jóhanmsdóttir, Helga- Ögmundsdóttir, Einar Thoroddsen, Erlendur Jónsson, Helgi Skúli Kjartansson, Vil- mundur Gylf-ason og Þorlákur Helgi Helgason frá MR. Nor- ræna félagið hefði boðið þeim og kostað uppihald þeirra. Sjálf hefðu þau aðeins þurft að greiða fargjaídið aðr,a lediði-na. „Nú, við lögðum af stað héð an mánudaginn- eftir Keflavík úrgönguma, flug-um góða -stund, komum við í Glasgow. Héld- um vér síðan til Hafnar og fengum oss ís. Það-an fórum við til Aalborg og snæddum í Papagöjehaven og geta má iþess, að þar kom fram gagnrýni á íslenzkar k-art-öfiur. Að máltíð lokinni kvödd- ,um við þjóna-na, kysstum þá alla sitt undir hvorn og héld um til hýbýla okkar. Morg-uninn -eftir var klipið í tasrn-ar á okku-r og sagt ,,God mor-gen“, Sá, sem það gerði, var nazisti og var h-ann að vekja okkur. Svo ég fari nú fljóta-r yfir sög-u, þá var mikið um kon ferensa og fyrirlestrá á mót inu. Margir þátttakenda voru fulltrúar frá ýmsum ungpóli tísku-m 'Siá-mtökium í heimalandi sínu og var mikið -rætt um norræna samvinn-u, pólitík svo og noriræna æsku. Við sá um og margar íþróttasýningar, auk þriggja léikrita. Eitt megin.inntak mótsins. var spurningakeppni. Hafði ve-rið k-eppt í undanúrslitum í löndunum sjálfum, en úrslit fóru fra-m í Aalborg. Voru tvö lið frá hverju landan-na, eldra og yngra. Finnar sigruðu. Vjð íslendingar sendum ekki lið, hefðum enda aðeins haft lið í keppni eldri flokk-anna. Auk þess höfðuim við enga keppni hér, sem svaraði til undan keppnanna hjá hinum. Mér er mjög hugstætt, er við fórum í dýragarðinn í Aal borg í húðarrigningu, sem neyddi stúdentshúfuna til að syngja sitt síðiasla lag. Við reikuðuim um garðinh og sta@ næmdumst fyr.ir f-rama-n búr tveggja sjimpansa, sem létu öllum illum lát-um, sendu fyr ir rest vænan hráka yfir ma-nn fjöldann. Þetta endurtóku þeir, unz ég hreifst með og spýtti á móti. Svo undarleg-a brá við, að við þetta drógu þeir si'g í hlé. Það -er bezt að halda áfram Einar Thoroddsen. að vera skemmlilegur og segja frá hrakförum okkar á veit ingasta-ðnum A-mbassadör, en þangað fór hluti hópsins eftir -götuball, sem mætti að sönnu helzt líkja við 17. júní hér. t- - fordyrinu settist einn úr hópn- um, valinkunnur intelligeng og dreingur góður, upp á ein; hvers konar sylliu. Hann var islifsislia'us. Um það bii var... okkur bent kurteislega, en á- kveðið á dyrnar. Við fórum þá á lokalið við hliðina, og hét það einnig Ambassadör. Þar keyptum við franskar kartöfl uir og hugðumsfc borða þær á staðnum. Það hefur líklega ekki mátt, því að þarna mætt- um við sömu harð-neskjun-ni og í fyrra sinnið: á dyr vísað og biurt kasta-ð. Ég gæti sagt fl-eirii sögur í svipuðum dúr, en læt > þær liggja milli hluta opin- berlega. Blaðamenn sátu um okkur, hvar sem við fór-um og við eitt - slíkt tækifæri rak ég Vimma i iVilmund) í viðtal. Mér er í fersku minni sparkið, er han-n veitti mér að 1-a-unum. Ég er orðinn margfrægur mað-ur, víst -um það, hef kom- ið fram í sjónvarpi hjá taless- uðum Dönunum. R-a-unar hafð ist ekkert upp úr mér annað en þetta almenná- kjaftæði um norræna samvinnu, var ég og enda undirbúningslaus. Það . gaf mjög góð-a raun, að ég ýkti minn danska frambu-rð upp í hástert. Ég hef líklega virzt expert í da-nskri tungui. Mótinu í Aalborg lauk með gríðarlegu balli í Aalborghall- en, sem er aðalskemmtístað- urimi þar í borg. Er mér nær að halda, að þar liafi komið fram allir helztu og dýrustu skemmtikraftar Norðurlanda. Frá Aalborg fórum við síð- an á laugardag til Kaupmanma hafnar, og þar með var dvöl okkar í Danmörku framlengd fram á aðfarnótt næsta laug- arda.gs. Þar gerðum við nú að- allega í því að ganga um og kaupa föt að hætti íslendinga. Við sátum boð menntamála ráðherra, Gylfa Þ. Gíslasonar og konu -hans á d’Angleterre. Birgir Möller hélt okkur ei-n-n- i-g veizlu, eitt hinna svonefndu garðpartía. Flugfélag íslands átti einnig sinn þátt í að gera okkur dvöl ina í kóngsins Kaupinhafn skemmtilega, sem kom þó ekki til af góðu, Það var nefni lega yfirbókað í flugvélina, þegar við áttum að fara heim Framhald á 13. síðu. TILKYNNBNG frá Sölunefnd varnarliðseigna Skrifstofa vor og afgreiðsla að Grensásvegi 9, verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 12 ágúst. Sölmiefnd varnarliðseigna. Skrifstofustúlka óskast Opinber stofnun óskar eftir að ráða skrifstofu stúlku nú þegar. Laun samkvæmt Kj'aradómi. Umsóknlir ásamt upplýsingum um aldur, m'enntun og fyrri störf óskast sendar blaðinu strax og eigi síðar en 18. júlí n.k. mer'kt „Opin ber stofnun — júlí 1968.“ Tilboð óskast í 8700 götuljósaperur af ýmsum stærðum og gerðum. Útboðsgagna m-á vitja á skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð þann 13. ágúst n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR YONARSTRÆTl 8 - SÍMI 18300 Bifreiðaeigendur afhugið Ljósastillingar og allar alimennar bifreiðavið- g0rðir- - j„ BIFREIÐAVERKSTÆÐI N.K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. v .. . :v . . .. P.óst- og símamálastjórnin óstoar eftir tilboði í byggimgu stöðvarhúss fyrir sjónvarp nálægt Stykkishólmi. Útboðslýsingar verða afhentar hjá tæknideild á 4. hæð Landsímahlissins og símstöðinni Stykkishólmi, gegn 500.—- króna skilatrygg- ingu. I 11. júlí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.