Alþýðublaðið - 11.07.1968, Side 16

Alþýðublaðið - 11.07.1968, Side 16
 SfOAVt Málaraíisf <> <> l> : <> Listmálarar okkar eru xrndur mesta í raun ogr veru hlaupandi útum allar trissur, eilíflegra að grera skissur. En málningín er merkisvara, mótmælenda blek og tjara, ogr Kti elska égr, einkum rauðan, alvegr fram í rauðan dauðann. Listmálurum Iætur blandan: litunum þeir grefa andann í ógrurlegrri abstraktklessu. Aldrei skildi égr neitt í þessu. LEIKFÖR EMIL'IU LEIKFLOKKUR Emilíu sem nú ferr um landið með ,,Slátur- Ihúsið Hraðar lhendur“ sýndi á Kirkjubæjarklaustri á laugar- dagskvöld, Vík í Mýrdal á sunnu dagskvöld, Hellu á mánudag, Aratungu á þriðjudag og Keíla- vík í gærkvöldi. Var leiknum hvarvetna vel tekið og fögnuður áhorfenda mtkill. á hvössum broddum og napurri hæðni um oftraust á véltækni og iskipulagi. Faeribandið er aðal- atriði málsins. Því verður allt a)I lú)t|a, jafnvel 'þótlt' sjálfir islátrararnir lentu ií ógáti upp á færibandinu mætti ekki brjóta „skipulagið” þó til þeirra næðist ekki fyrr en búið væri að fara dnnan í þá. Síðan er ætlunin að fara vest- ur á Snæfellsnes þaðan til Vest- fjarða, en til Norðurlands, og mun ha}dið áftam 'hvílSarlítið í allt sumar. „Sláturhúsið Hraðar hendur“ ’er léttur gamanleikur 'eftir ís- lenzkan höfund, Hilmi Jóhannes- son, og .er hann ekki aðeins Leikaramir ferðast um landið í rútubíl. Verður híllinn heim- ikynni 'þeirra í isuimar fremur en aðrar vistarverur, en ráðgerit er að gista í tjöldum þegar veður 'leyffir. Þarf ékki að dnaga í efa lað þetta sumanferðalag leikar- anna þennar Emilíu verður út iaf fyrir sig mikið ævintýri, ferða- lögin, kynnin af fólki um land allt og fegurð íslenzkra sumar- daga. Myndin var tekin austur á Hellu á mánudagskvöldið er flokkurinn var að koma þangað Itil að setja „Sláturhúsið" upp og sannarlega veitti ekki af að hafa „hraðar hendur", því tím- inn var naumur áður en farið væri að sýna. Ljósm.': S. H. Enn stígur rykið á þjóðvegin um upp, það se'm ekki en svíf ur um í loftinu og mikið má nú gleypa af því, ef ekki eru viðhöfð hvers kyns brögð og klækir. MOGGI. Kallinn á bróður sem er svaka lega slæmur á taugum. Núna kallar kellingin kallinn því alltaf TAUGAVEIKIBRÓÐUR Ég og aðrar heiðvirðar konur verðum að láta okkúr nægja að hafa gluggana opna í veð- urblíðunni þessa dagana. Við teljum okkur ekki fært að leggja það á okkur að lita þann ósóma sem nú veður uppi alls staðar. Háif nakið fólk upp við alla húsveggi. vor ■iiir dag egi BAiLstur Útilegan Ég þori að veðja hverju sem er á móti næstum hverju sem -er, að þú og enginn annar en þú, lesandi minn, hefur verið í útilegu um helgina, rétt eins og ég sjálfur. Þess vegna geng ég út frá því sem vísu, að við séum að minnsta kosti sálufélagar, ef ekki þjáningabræður beinlínis. Þar af leiðandi þarf ég ekki að fara í grafgötur um, að við höfium báðir búið í tjaldi a. m. k. tvær nætur. Hvemig er það annars. Átt þú kannski við sama vandamál að stríða og ég, að fjögurramanna tjaldið ykkar hjónanna sé futliítið fyrir tvo? Varstu kanniski með villinginn með þér einis og ég? Við ættum held ég að takast í hendur og fá okkur eina við fyrsta tækifæri. Ó þú minningafjöld! Manstu drauminn okkar í vetur um þurran valllendisbala við lygnan lækjarhyl, þar sem ekki Iþyrfti anmð en renna ostbita á krók út um tjaldskörina, til að fá silung í matinn? Hvað kom svo á þinn krók? Ég fékk minkkvikindi. Og þegar strákurinn istakk sér í hylinn til að bjarga önd, Seim hafði stungið sér eftir seiði, frá drukknun. Mikið þó hevíti var vaitnið ískalt og blautt. Og kerlingin lét eins oghún væri Gutti og hún sjálf mamma hanis Gutta? Villingurinn fékk koss á blátt néfið og: „Mikið ertu alltaf artarlegur Villi minn“ og „Svona er mikið í þig spunnið Villi mömmustrákur" og ,,Nú skal ég gefa þér heitt súkkulaði og iþurrt á þig!“ Og svo: „Mikki! Náðu 'í vatn Mikki og þú skalt bara eiga mig á fæti Mikki, ef þú bleyttir soikkána Iþína meira en orðið er Mikki!" Svona rætasit s'kammdegisdraumarnir okkar þrátt fyrir allt. En mikið væri útileguilíf á íslandi léttara og þægilegra og 'umsvifaminna, ef veðurepámenn hefðu vit á að halda sér iSama'n 'á helgum. Helgin hefði verið fullkomin, hefði Veðurstofusólskinið á isunnudaginn ekki grátið svo sáran yfir okkur og tjaldið og farangurinn og allt lumhvexfið að ekki sá út úr augunum. En rennblauitt sólskin! Er það ekki skemmtileg reynsla út af fyrir sig? — GADDUR.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.