Alþýðublaðið - 12.07.1968, Side 4

Alþýðublaðið - 12.07.1968, Side 4
Tuttugu og álta ára gam all er Tom Jones nú hæst launcði skemmtikraftur í EngJandi. Fyrir að koma fram á skemmtunum getur hann fe-ngið á viku 1,1 milljón króna. Ef við bætum ofan á þetta smáræði þeim upphæð um, sem bann fær fyrir plöt ur sínar, sjónvarpsþætti og söngferðir, þá getur víst eng inn efazt um, að námuverka mannssonurinn frá Wales er sólar megin í lífinu. Tom er frá Suður—Wales, -þar sem hann hóf feril sinn sem sníðari í hanzkaverk smiðju. Hann var samt ekki ■nema 12 ára, þegar hann ákvað að verða atvinnusöng vari, og í öllum sínum frí stundum söng ,hann hvar sem færi gafst. Það er ótrú legt en satt að ekki eru nema 4 ár síðan hann hóf söngferil sínn sem söngvari á bjór krám- Núna á Tom, eða Thomas Jones Woodward, eins og hann heitir réttu nafni, — íburðarmikið hús utan við 'London, veðhlsiuppþest, Rolls Royee og Mercedes Benz bíia og svo auðvitað gilda innistæðu í banka. Blaðamaður nokkur fylgd ist með hljómleikium, sem hann hélt í Luton, sem er skammt frá London, og gef um við honum nú orðið: Það var á sunnudegi. Um morgun inn dvaldi Tom hjá fjöl skyldunni og slappaði af. Að loknum léttum hádegis verði ræddi hann lítillega við umboðsmann sinn, en hélt síðan til Luton í Rolls Royce bílnum sínum. Á leið inni reykti hann vindil og mýkti háisinn með kampa víni. í bílnum geitur hann einnig hlustað á plötur. Þegar hann kom til Luton æfði hann smástund með að 'Stoðarmönnum sínum, the Squires, en hélt síðan á heilsustofnun í nágrenninu, þar sem h>ann fór í bað og lét nudda sig. Hljómleikarnir hans stóðu í 50 mínútur, en á þeim tíma eyddi hann meiri orku en fólk almennt gerir á venju legum vinnudegi. Að loknum slíkium hljóm leikum þarf han,n margar klukkustundir til að ná sér á ný, en þótf hann >eigi erf iðan dag að baki, þá tekur hann sjaldan á sig náðir fyrr >en undir morgun. Hann á nú glæstari fram >tíð fyrir höndum en nokkru sinni fyrr. Hann hefur áunn ið sér sess sem frábær Ijsta maður, og tilboðin streyma til h>ans. Um þesar mundir er hann í Las Vegas, þar sem hann mun dveljast um mán aðartíma og koma fram á einu af lúxushótelum stað- arins, >en þar >að auki hefur hann gert tvo samninga um >að koma fram á svipuðum stöðum þar vestna, Efast nokkur um, að Tom Jones sé á tindi frægðar sinnar? 4 12. júlí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þessi raumur er rússneskur, og fyrir skömmu tók hann þátt í Ev/ópumÆÍsteramóÉi í lyftingrum í þungavigt vitaskúld — og sigraði, sem engum ætti að koma á óvart — lyfti í þríþraut 570 kílóum. SKOKK! Nú er það skokkið, sem fer sigurför um heiminn. Afar og ömmur, skólabörn, vetzlunar fólk, stjórnmálamenn, sitúdent. ar og yfirleitt allir, sem vettl ingi geta- valdið, skokka nú undir berum himni sér til heilsubótar. í öllum amerískum skemmtigörðum hafa verið lafmörkuð sérstök skokksvæði, náttúrulega auglýst með stór >um skiltum, þar sem lagaðar >er,u sérstakar skokkbrautir fyrir fólk, Takmarkið með þessu al- menna skokki er auðvitað að viðhalda heil>S|Unni, og áhugi almennings er slíkur, að mill jónir manna grípa öll tækifæri sem gefast til að bregða á heilsubótarskokk. í framkvæmd er þetta þann ig, að menn hlaupa létt smá spöl, skipta síðan yfir í hrað >an ga-ng og svo er aftur brugð iö á skokk. Nú er iþessi nýja alda komin til Englands ög þykir íín, og iþá -er ekki að sökum að spyrja, allir eru >með. Þess verður ef laust ekki langt að bíða að þessi nýja heilsubótaralda nói til okkar. Getum við því átt von ó því með haustinu, að kennarar og nemendur skokki í skóiiana, þingmenn og ráð herrar skokki í alþingishúsið, húsmæðiur í mjólkurbúðir o.s.frv. Ein,s og fyrr segir hefuir skokkið tekið hugi manna í Ameríku og Englandi. Sem istendur er erfitt að fá sér smá göngutúr í skemmtigörðum þessara landa án þess að eiga von á því, að skokkdýrkend ur hlaupi menn um koll. Nú ættu því allir að útvega sér strigaskó >eða einhvern annan léttan fótabúnað og búa sig undir skokkvertíðina. Læknar hafa látið þá skoðun í ljós, að með slíkum . æfing iu>m geii menn bætt nokkruim árum við ævi sína. HEYRT & SÉÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.