Alþýðublaðið - 12.07.1968, Síða 5
MINNING
Guðmundur Thoroddsen, prófessor
í DAG fer fram útför Guð-
mundar Thoroddsen, fyrrverandi
prófessors í handlæknisfræði við
Læknadeild Háskóla íslands.
Með honum er genginn einn af
fremstu mönnum og einn litrík-
asti persónuleiki íslenzkrar
læknastéttar á fyrri helmingi
l)essarar aldar.
Guðmundur stundaði nám í
læknisfræði við Hafnarháskóla,
og lauk prófi vorið 1911. Næstu
þrjú ár starfaði hann á' sjúkra-
húsum í Danmörku og var í
nokkra mánuði við héraðslækn-
isstörf á Jótlandi. Snemma árs
1914 snéri hann aftur heim til
íslands. Hann var fyrst starfandi
læknir í Reykjavík, en aðeins
nokkra mánuði. í sepíember 1914
var hann settur — og nokkru
síðar skipaður héraðslæknir í
Hsúavíkurhéraði. Héraðslæknir
var hann þó aðeins í tvö ár, en
seint á ári 1916 hvarf hann aft-
ur til’Danmerkur og þá til fram-
ahldsnáms í handlæknisfræði.
Á árunum 1916 — 1920 stund-
aði hann nám og starfaði á hand-
læknisdeildum Frederiksbergs
spítala í Kaupmannahöfn og
lagði þá einnig stund á kven-
sjúkdóma og fæðingafræði.
Árið 1920 hvarf hann að nýju
heim til íslands og hóf störf í
Reykjavík, fyrst við almennar
lækningar, en í janúar 1922 byrj-
aði hann að starfa fyrir Lækna-
deild Háskólans sem kennari í
handlæknisfræði í forföllum
Guðmundár Magnússonar, pró-
fessors. Þann 1. janúar 1923 var
hann seítur docent í almennri
sjúkdómafræði og réttarlæknis-
fræði við Læknadeildina og ann-
aðist hann kennslu í þessum
fræðum þar til í október 1926.
Haustið 1924 tók hann við emb-
ætti Guðmuridar Magnússonár
sem prófessor í handlæknisfræði
og yfirsetufræði við Læknadeild
Háskóla íslands. Hann var rekt-
or Háskólans árið 1926—1927.
Fram til ársins 1931, eða þar
til Landspítalinn var fullbyggð-
ur, hafði Guðmundur starfsað-
stöðu á Landakotsspítala, bæði
til kennslu og fyrir sjúklinga
sína. Er Landspítalinn tók til
starfa í árslok 1930, var hann
skipaður yfirlæknir liandlækn-
isdeildar og fæðingadeildar
Landspítalans og jafnframt for•/
stöðumaður Ljósmæðraskóla ís-
lands. Gegndi hann þessum
störfum öllum þar til í júní
1952, að hann lét af slörfum sök-
um aldurs. Raunar hafði hann
fengið lausn frá störfum að eig-
in ósk 1. september 1951, en
féllst á þá ósk Læknadeildar að
starfa áfram til vors 1952. Þann
1. janúar 1949 tók núverandi
fæðingadeild íil starfa, og var
þá ráðinn til hennar deildar-
læknir, sem tók að sér stjórn
liennar svo og Ljósmæðraskól-
ans, en það létti verulega starf
Guðmundar þessi síðustu ár.
Þegar Guðmundur fékk lausn
frá störfum við Landspítalann,
var hann aðeins 64 ára. Hann
var þá í fullu fjöri og í engu
farinn að tapa hæfni sinni sem
skurðlæknir. Það var mönnum
nokkurt undrunarefni, að hann'
skyldi hætta svo fljótt, en skýr-
ing hans var sú, að skurðlækn-
ingar væru kröfuhart starf, sem
ekki væri við hæfi hinna eldri,
og því væri betra að hætta áður
en ellimörk gerðu vart við sig.
Hann hætti þó ekki að síarfa
Sem læknir, þóít hann fengist
lítið við skurðlækningar eftir
þetta. Allt fram til dauðadags
starfaði hann sem ráðgefandi
skurðlæknir fyrir Kleppsspital-
ann, og þá var hann skipaður
prófdómari við Læknadeildina
þar til árið 1965, að hann fékk
lausn frá því starfi.
Læknisævi Guðmundar hefur
háð yfir mjög viðburðaríkt tíma-
bil í þróun handlæknisfræðinn-
ar. Þegar liann hóf starf, var
handlæknisfræðin um það bil að
vaxa upp úr barnsskónum. Meiri
háttar skurðaðgerðir, sem nú um
áratugi hafa verið daglega gerð-
ar, voru þá sjaldgæf afrek, næst-
um á borð við hjartaflutning nú
til dags. Þróunin upp úr fyrri
heimsstyrjöldinni varð hins veg-
ar mjög ör, og þrátt fyrir ein-
angrunina, tókst okkar aðal
skurðlæknum, þeim Guðmundi
Thoroddsen, Matthíasi Einars-
syni og Halldóri Hansen að halda
vel í horfinu. Þeir munu, hvað
allar algengar skurðaðgerðir
snerti, í engu hafa verið pftir-
bátar hinna stóru erlendis. Þess-
ir þrír læknar mótuðu liand-
lælyiisfræðina í landinu á 30 ára
tímabilinu frá 1920 til 1950, og
er þáttur Guðmundar þar stærst-
ur, enda hafa flestir núverandi
skurðlæknar landsins verið nem-
endur hans.
Ég minnist Guðmundar Thor-
oddsen fyrst sem kennara míns,
síðar sem yfirmanns — og sam-
starfsmanns og sem góðs vinar.
Sem kennari var Guðmundur
mjög eftirminnilegur. Hann
hafði ágætt vald á efninu, fram-
setníng skýr, liírík, á stundum
full kímni, en alltaf hógvær.'
Hin augljósa hæfni hans sem
skurðlæknis og kennara, kímni-
gáfa, ljúfmennska hans og lát-
leysi, gerði það að verkum, að
hann var uppáhald allra stúd-
enta- og munu mörg þau vin-
áttutengsl. milli kennara og
nemenda hafa haldizt æ síðan.
Sem yfirlæknir Handlæknis-
deildar Landspítalans, er hann
mér einnig minnisstæður. Betri
yfirmann hefði ég vart getað
kosið. Hann var mjög fær skurð-
læknir og farsæll í síarfi. Góð
þekking, róleg yfirvegun — og
yfirveguð dirfska voru einkenn-
andi þættir í starfi hans. Hann
var mannþekkjari, en mildur í
dómum um breiskleika annarra.
Hins vegar hafði hann glöggt
auga fyrir hinu skoplega og
listræna hæfileika til þess að
koma því á framfæri, en gætti
þess ávallt að særa engan.
Við kveðjum í dag kennara
okkar og lækni, ljúfmennið,
humoristann og listamanninn
Guðmund Thoroddsen. Eftir
verður skarð í læknastétt lands-
ins, sem nokkurn tíma mun taka
að fylla.
Snorri Hallgrímsson.
Guðmundur Thoroddsen
Frakkar hafa nú jbungar áhy 99'jur og stórar af
Skemmtiferðamönnum hefur fækkað svo mjög í
Frakklandi upp á síðkastið, að Samband franskra
ferðaskrifstofa, og sjálfsagt ríkisvaldið líka, eru orð
in mjög uggandi um ástandið. Um síðustu helgi hélt
sambandið fund með fulltrúum þeirra fyrirtækja
í London og víða, sem skipuleggja ferðir til Frakk-
lands, til að ræða hvað skuli til varnar verða. Ame-
rískir og enskir skemmtiferðamenn í París eru orðn
ir svo sjaldséðir að með fádæmum «r. Tilgangurinn
með fyrrnefndum fundi var að reyna að endurvekja
traust evrónskra ferðaskrifstofa með því að bjóða
lækkað verð.
Nú í vikuuní f ff°rt ráð fvrir
að samhandið gi°fi út tilkvnningu
vm sérctakar ráðstafamir veena
'PP+omdisims, har á meðal 20%
afslá+if í h«lztu hótelum París-
ar off ótakimarkioðan ktlómetra-
fiölda á bilaileiffub’lum. Enn-
frpn-’ir er cambandið að revna
að fá ríkiB'tiómina til að taka
unn aftiir miða. er gefi erlend
um ferðamönnum rétt til ódýr-
ara bensíns.
Hints vegar er svo að sjá slem
isambandið sé dáhitið aftarlega
á merinni. Ferðaskrifstofa
Cooks í París tehir, að brezkum
ferðiamönnum þar hafi fækkað
um 75%. Aðrar forðpskrif-tof-
ur eru enn svi.irtsvBini. Tailismað
mr einnar þeirra sagði um dag-
inn: ..Það eru aillis emdr emkir
fm-ðam^nn — ég á við alimenn
ilioga íerðaimenn. eikki isi+údenta“.
Síðusit.u orðin sagði hamn með
megnmWtu fvrirlitmingu. Franskir
f'-rðamálnmenn ieru efckert yfir
siig hrifnir «f síðhærðum atrák
um og stíuétklæddum steloum,
þeir vilja heldur efnaða borgara,
pom dvelia á hótélium. horða á
góðum veitingahúsum og fara
í Folies Bergeres.
Á s.l. ári komu 250.000 brezk-
ir ferðamenn af þesisari itegund
til Parísar og 1,5 milljónir til
Frakklands í lieild. Sömu tölur
fyrir Bandaidkjamenm voru 400.
000 rg 1,6 miliiónir. í ár hafa
góðborgi’irarnir ha+dið sig víðs
fjarri vegna hins óörugga fitjóm
.málaásitands, en uimfram allt
vegna hins háa verðlags. Þá er
mú varla við þvi að búast, að
verkföll, eins og verkfall bensín
afgreiðsluirbannia um s.l. ho!gi,
hæti ástandið.
Láum.ahækkamirnar hafa hæk’.c
að svo það verð, Fiem ferðamenn
verða að grp.iða fvrir þiónp'tu
off anniað, svo að um hreinla verð
bólgu er að ræða. Startgjiaild á
.IpigubíH er nú t.d. komið unn í
ræotium 43 krónur. Tíu mínúilna
ferð í Jiei’gulbíl, t.d. frá óperunni
mnr> að Sigurhoffa. ko'tar rúmar
1 °0 krónur með drykkjupening-
um.
Méð jámhöiku við sjálfan sig
og mikilli leit er unnt að finrta
í París vieit.in.gahús, þiar sem
bægt er að fá hádegisverð fyrir
136 króin,ur (faist verð). En hað
er líka hægt að fá reikning upp
á TÚmar 1200 krónur fyrir
tveggja miamma málttiíð, sieim sam
an stend'ur af steiktum kola,
jarðarberjum. kaffi og flösku a.f
ódvru, hvítu Búrgundarvíni.
Þægilegt 'tveggja manna hótel-
iherbergi kostar nólega 550 kr.
svo að augljóst >er, að fyri,r
brezka 'ferðamenn, sem hafa
skammitaðan gjaldeyri, mundi
vera auðveldara^ að dveljást
helgi en heila viku í París.
Þessi fækkum ferðamanna hef
ur h-aft ýmis ánægjuleg áhrif á
líf ferðamannsins í París. Um
tíma kvörtuðu erlendir ferða-
m-bn, cg ekki isízt amerískir,
vfir iþiví hve öll þjónusta á
frö- ■ v,i.m veitingahú;um og ann,
ars staðar væri orðin slæm, og
þá setitu yfirvöldin upp kerfi,
þar sem veitingamönnum var
umbunað isérstakleigia, ef þeir
létu svo lítið að brosa við við'
skiptavinum.
Nú þarf ekki slíkt kerfi. Er-
lendur ferðam aður í Frakk-
landi er nú orðin þjóðhetja á
stundinmi. Þjónar eru eins hug
ulsamir og ljósmæður. Brezkur
lilaðam'aður saigði frá því, að
nýlega hafi næsltum liðið yfir
sig af undrun, er ieigubílstjóri
stöfck skyndilega Út úr bílnum
og opnaði fyrir honum hurðina.
Og ameríski háðfuilginn Art Buc
ihwald, sem fyrr á áv’m
aði í París og skrifar'd-í’kT s'na
iþar aftur nú, hefur söm-u sögu
að segja.
Framhald á 13. síðu.
12. júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ §