Alþýðublaðið - 12.07.1968, Page 13

Alþýðublaðið - 12.07.1968, Page 13
Föstudagur 12. júli 1968. 7.00 Morgunútvarp Vcðurtregnir. Tónleikar. 7.30 .ms. Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleiklimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Frcttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónlcikar. 10.5 Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir. Tónleikar. 11:10 Lög unga fólksins (efidurtekinn l)áttur/H.G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Inga Blandon les söguna: „Einn dag rís sólin hæst“ cftir Rumer Godden (10). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Michel Legrand og hljómsveit leilta nýleg danslög, Emile Sullon og hljómsveit leika gömul frönsk logSounds Orchestral, Manuel og hljóm sveit og Barbra Streisand skcmmta. 16.15 Vcöurfrcgnir. íslenzk tónlist a. Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Markús Kristjánsson við undirlcik Árna Kristjáns- sonar. b. Ingvar Jónasson leikur á víólu lög cftir Jónas Tómasson við undirleik Þorkels Sigur björnssonar. c. Kammerkórinn syngur nokkur lög undir stjórn Ruth Little Magnússon. 17.00 Fréttir. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynniligar. 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Shirley Verrett syngur í Carnegie Hall amerisk þjóðlög, tvö lög eftir Copland og Alleluia eftir Mozart. 20.20 Sumarvaka a. Kirkjuból á Miðnesi Jónas Guðlaugsson flytur erindi. b. Jón Óskar les eigin ljóð. c. Strengjasvcit Sinfðníuhljóm- sveitarinnar leikur alþýðulög; Þorkeli Sigurbjörnsson stjórnar. d. „Stúlkurnar ganga sunnan með sjó“ Ólöf Ingólfsdóttir lcs þulur eftir Thcódóru Thoroddsen. 21.30 Gamlir Vínardansar eftir Strauss-feöga, Schubert og Lanner. Willi Boskovsky og hljómsveit leika. 22.00 Fréttir og vcðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dómai nn og böðull hans“ eftir Friedrich DUrrenmatt Jóhann Pálsson lcikari les (9). 22.35 Brezk tónlist a. „Ave verum" eftir William Byrd. King’s Collcge kórinn syngur. b. Tríósónata í G-dúr eftir Purcell. Yehudi Menhin o.fl. leika. c. „Gátutilbrigðin“ op. 36 eftir Elgar. Hljómsveitin Philharm onia leikur; George Weldon stj. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 2/5 jbúsund króna gjöf til Hallgrímskirkju Góður vinur Hallgrímskirkju í Keykjavík, kona búsett í Hallgrímssókn, er ekki óskar eftir að láta nafns síns getið — afhcnti gjaldkera kirkjunn ar í dag sparisjóðsbók með rúmlega 21 þús. króna inn- Kvöldspjall Framhald af bls. 9. ins. Kirkjan var nefnilega flutt fyrir rúmri öld iað Prest bakka þar sem prestsetrið var í fyrridaga. En nú á að ráða bót á þessu. Hér á að reisa minningarkep- ellu um séra Jón Steingríms- son sem söng hér eldmessuna I frægu sumarið 1783 er því var trúað að hann hefði stöðvað 1 hraunrennslið í Stapaskarði. Þetta kirkjubyggingarmál hófst með því, segir Valdimar mér, að móðurbróðir hans, Jón \ Sigurðsson í Las Vegas í Vest 1 urheimi, gaf 5000 dali til minn , ingar um foreldra sína, og var vilji hans að verja þessari fjár hæð til heilla fyrir sveitinia og staðinn til einhvers sem væri varanlegt. Var svo ákveðið að stofna kii’kjubyggingarsjóð, en bændiur hétu að gefa kirkj uinni sem svaraði einu lambs verði hver á ári í fimm ár. Og nú hefst kirkjusmíðin inn an tíðar. Valdimar segir mér að ein ástæðan fyrir því að kirkjan var flutt að 'Prestbakka hafi verið geigvænlegt sandfok að henni og túninu austan af Stjórnarsandi. Stjórn er lítil á sem fellur á austurmerkjum Kirkjubæjarklausturs niður í Skaftá. Við hana var víðáttu mikill foksandur kenndur við ána. En Klaustursbræður veittu ánni á sandinn og nú eru þar víðáttumiklir grænir vellir sem áður var örfoka land. stæðu, en upphæðinni skal eftir þörfum varið til greiðslu á kostnaði við útvegun og frá- gang á fullkomnum og varan- legum búnaði til raflýsingar á 4 me’tra háum krossi, sem koma á ofan á turnspíru Hall grímskirkju. Eins og nýlega var skýrt frá í fréttum, standa vonir til að hægt verði að steypa turnspíruna í fulla hæð (70,5 m) fyrir lok þessa árs og er þá komið að frágangi á krossi kirkjuturnsins. Sama höfðingskona hefur frá upphafj látið sér mjög annt um framgang byggingar Hall- grímskirkju á Skólavörðuhæð og hefur oftsinnis á liðnum ár um fært gjaldkera kirkjunnar myndarleg fjárframlög í bygg ingarsjóð kirkjunnar. Þótt hún óski ekki nafns síns sé getið, leyfir hún að frá gjöfun um sé skýrt, því gjarnan vill hún að' þeim fjölgi enn, sem styðja kirkjubygginguna með stærri og minni fjárframlög- um því nú er þess mikil þörf. (Byggingarnefnd Hallgríms- kirkju, gjaldkeri). Mótmæli Framhald af bls. 2. arlíf í landinu, Þar hlýtur þessi mál einnig að ber» á góma. Samt sem áður er á- standið fyrir neðan allar hell ur, svo sem raun ber vitni. En þó að sleppt sé með öllu hinni trúarlegu hlið málsins og aðeins haldið sig við við- horf hins venjulega vegfar- anda og áhorfanda, þá er þetta ósómi, sem úr þarf að bæta. Þessir hálurnuðu ryðhjallar, sem oft standa á fallegum stöð ium, meiða og misþyrma smekk og fegurðartilfinningu allra venjulegra rnanna og er.u hlut aðeigendum til vansæmdar. — GG Fækkun Framhald af bls. 5. Ekkert, alls ekkei’t, er of got-t fyrir mann, sem telar bjagaða frönsiku eða klæðist erlendum föturni. En ylirleitt má segja, að allri þessari umönnun sé söað 4. júlí s.l. fór Cokk’s ferðaskrif- Stof-an hópferð til Versala. Átta -manns stigu feimnislega inn í ilamgferðavagn ætl'aðan 46 far- þegum. Aðsókn af Eiffelturnin- urn 'hefur mi-nnikað um 75%. Eins og áður se-gir, -eru það ekki aðeins brezkir ferðamenn, sem láta tsig vanta í París um þessar mundir, heldur líka Ame- ríkumenn. Brezkur blaðamaður fór á þanin fræga Harrys Bar eiitt kvöld u-m daginn, og þar voru -aðeins þrír viðskiptavinir, allt Fra-kfear. Áður var istarað á m'ann, ef maður talaði frönsku Iþa-r inni. Ba-rþjónninn kom fram með boxiianzkana, iseim Primo Carnera notaði -gegn Eempscy, og sagði sem svo, að þá hefði nú öldin verið önnur. Hann fitl- aði við Martini-hristarann og hugsaði um hina góðu gömlu daga, svo að blaðamaðurinn gat ekki stiíhit -sig um að benda Qionum á, að í þann tíð hefði teinn Martimi heldur ekki kostað sjötíu kall. A® Skógum Framhald af bls. 7. áfram ofan í mýri því kirkjugarð urinn er að nokkru leyti í mýri. Jarðvatn hefur hækkað, stendur hærra en óður var. — Hvaða álirif hefur það á þá liluti sem moldin kann að geyma? — Ég held að það hafi góð áhrif því rakinn getur varðveitt hluti undarlega vel. Fyrir nokkr um -á'rum var grafinn vegarskurð ur hér undir Vestur-Eyjafjöllum á' sjóbyggðinni, og þar komu í ljós bæjarrústir sem enginn mað ur vissi um. Þarna kom ærið mik ið upp af spýtum, höggspónum og beinum og þetta var allt und- i arlega vel varðveitt, ekki mikið fúið . — En hvað um hugsanlegan uppgröft á öðrum sögustöðum hér, nú er þetta mjög söguauð- ugt hérað, engar ráðagerðir um það? — Ég held ekki. Það hafa ver ið gerðar umfangsmiklar athug anir á Bergþórshvoli, en það er eini staðurinn. Þetta er svo um- fangsmikið verkefni þar sem margar kynslóðir eru búnar að byggja á sama staðnum. Það gegnir öðru máli um rústir frá söguöld, þar bjuggu kannski ekki nema ein að tvær kynslóðir. í þessu sambandi langar mig að nefna Hlíðarenda í Fljótshlíð. Ferðamönnum hefur til skamms tíma verið bent á' þann stað þar sem skáli Gunnars hafi staðið. En sá staður er algerlega órannsak' aður. Verkefnin eru hvarvetna. —Hvar stóð skáli Gunnars? — Austan og ofan við bæinn. Bærinn hefur sennilega alltaf staðið á sama stað þarna upp í hlíðinni. En eins og ég sagði eru verkefnin stórkostleg, en verka mennirnir eru fáir og fjármun- irnir litlir. - S.H. -S.H. Trúin flytnr fjöll. — Við flytjum allt annað SENPiBÍLASTÖÐlN HF. BÍLSTJÓRARNHt AÐSTOÐA RANDERS Snurpuvírar Trollvírar Poly-vírar fyrirliggjandi Kristján Ó. Skagfjörð hf. Tryggvagötu 4, Reykjavík — Sími 24120. 12. júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.