Alþýðublaðið - 12.07.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 12.07.1968, Blaðsíða 14
Steingirðingar, svaíahandrið, og blómaker. MOSAIK H.F. Þverholti 15. Sími 1986». Sjónvarpsloftnet Xek að mér uppsetningar, við gerðir og breytingar á s)ón- varpsloftnetum (einnig útvarps loftnetum). Útvega allt efni ef öskað er. Sanngjarnt verð. Fljótt af henfli leyst. Simi 16511 kl. 9-6 og 14897 cftir kl. 6. ökukennsla, æfingartímar. Kennt á Volkswagen. ÖGMUNDUR STEPIIENSEN. Simi 16336. Einangrunargler Tökum að okkur ísetningar á einföldu og tvöföldu gleri. Útvegum alit efni. Einnig sprunguviðgerðir. LEITIÐ TILBOÐA í SÍMUM. 52620 og 51139. Vélahreingerning. Góifteppa. og húsgagnahreins- un. Vanir og vandvirkir menn. ódýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN, sími 42181. Þurrkaður smíðaviður Gólfborð, vatnsklæðning, girðingarefni. Fyrirliggjandi. Húsgagnasm. SNORRA HALLDÓRSSONAR, Súðarvogi 3, sími 31195. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa á Bergstaðastr. 11 a. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Dilkakjöt Úrvals dilkakjöt, nýtt og reykt. Opið föstud. kl. 3 til 7, laugard. kl. 1 til 5. SLÁTURHÚS HAFNARFJARÐAR, GUÐM. MAGNÚSS. Sírni 50791 — 50199. Húsbyggjendur Við gerum tilboð í eldhús innréttíngar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smíðum í ný og eldri hús. Veitum greiðsiufrest. Sími 32074. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð 1 eldhúsinnrétt- ingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, úti hurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslu frestur. Góðir greiðsluskilmál- ar. — TIMBURIÐJAN, sími 36710. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla- viðgeröir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 — Sími 30135. Nýja bílaþjónustan Lækkið viðgerðarkostnaðinn — með því að vinna sjálfir að viðgerð bifreiðarinnar. — Fag- menn veita aðstoð ef óskað er. Rúmgóð húsakynni, aðstaða til þvotta. Nýja bílaþjónustan Hafnarbraut 17. — Sími 42530. Keflavík - Suðurnes. Nýkomin fiberglasgluggatjalda efni og storisefni komin. VERZL. SIGRÍÐAR SKÚLADÓTTUR. Sími 2061. Svefnstólar Einsmanns bekkir Kr. 1000.00 út — Kr. 1000.00 á mánuði. Einnig ORABIT-DELUX livíldarstóllinn BÓLSTRUN KARLS ADÓLFSSONAR Skólavörðustíg 15. Sími 10594. Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Sími 17604. Umboðssala Tveir ungir reglusamir verzlun armenn í kaupstað úti á landi óska eftir því að taka vörur til umboðssölu. Ýmislegt kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir 20. júlí merkt „Landsbyggðin“. Áhaldaleigan, sími 13728, leigir yður múrhamra með borum og fleyg um, múrhamra með múrfest ingu, til sölu múrfestingar (% Va Vz %)> víbratora fyrir stey.pu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara, slípurokka, upphit- unarofna, rafsuðuvélar, úbún að til píanóflutninga o.fl. Sent og sótt ef. óskað er. — ÁIIALDALEÍGAN. Skaftafelli við Nesveg, Seljarnarnesi. — ísskápaflutn ingar á sama stað. — Sími 13728. Keflavík — Suðurnes Svefnpokar, tjöld, vindsængur, pottasett, ferðagastæki, sportveiðafæri. STAPAFELL H.F. Sími 1730. Stcrveldisdraumur Framhald af bls. 2. Kjósa átti í 126 af 250 sæt- um efri deildar þingsins, og af þeim hlaut flokkur Eisaku Satos, forsætisráðherra, 69. sæti, sem er tveimur færra, en flokkurinn hafði fyrir kosning ar. Sósíalistaflokkurinn, sem er and-amerískur og hliðholl- ur Kínverjum, tapaði 9 af sæt um sínum og hlaut nú 28 sæti. Hann var augljóslega sá flokk (urinn, sem mestu tapaði í kosningunum. Þó að ekki hafi þarna verið hróflað verulega við stöðu þessara tveggja flokka sem 1 stærsta og næst-stærsta flokks landsins, þá sýndu kosningarn iar Ijóslega, að stefnan yfir í tveggja flokka kerfi er horf- in. Það eru flokkarnir á örm unum — bæði hinum vinstri og hægri — sem söfnuðu til sín sætunum, sem töpuðust. Hinn öfgafulli þjóðennis- flokkur Komeito vann fjögur sæti, og staðfesti þar með þann ávinning, sem féll hon- um í skaut við síðustu kosn- ingar. En jafnaðarmenn unnu líkia fjögur sæti og kommún istar þrjú. Þáð var því aug- ljós tilhneiging til að fara frá stóru flokkunum yfir á þá smærri. Jákvæð stefna gragnvart Ameríku Út frá úrslitunum má tala um jákvæða afstöðu til stefnu ríkisst j órnar innar gagnviart Ameríku og neikvæða til vin áttustefnu sósíalista gagnvart kommúnistastjórninni í Kína. En spurningin er, hvort þar með sé öll sagan sögð. Kosn ingaúrslitin sýna verulegia óá- nægju með sósíalista, þar eð þeir misstu fliest sætin, sem hljóta að hluta að hafa farið til kommúnista, er ekki hafa sem bezt samband við Mao. En fyrst og fremst virðist um að ræða óánægju með stóru flokk ana. Þessir tveir flokkar — frjáls lyndi lýðræðisflokkurinn og sósíalistar — hafa á seinustu árum orðið að kljást við inn- byrðis deilur í flokknum, og þurft að þola ýmis hneykslis- mál. Þetta hefur einkum gef- ið Komeito byr í seglin, en sá flokkur hefur uppi áróður fyr ir „pólitík hinna hreinu handa“. En kosningarnar geta einn ig bent til þess, að á komandi árum uppliff Japan pólitík, þar sem flokkarnir á vinstri og hægri armi hafi meira að segja. Afstaða Komeito getur einkum skipt máli í sambandi við utanríkis- og landvarna- mál. Sennilega hreyfir flokk urinn ekki við svo viðkvæmu rnáli sem atómvopnun, en hins vegar er stefna flokksins svo sveigjanleg, að ekki er hægt að útiloka þiann mögúleika, að ef hann verður fyrir* pressu lUm sjálfstæðari stefnu í utan ríkismálum hallist að auknum vopnabúnaði — þó ekki atóm vopnum —, geti tryggt efna hagshagsmuni Japans í Asíu. Athyglisverður sigur Sigur kommúnistaflokksins er sérstaklega athyglisverður, vegna þes að flokkurinn hef- ur heldur kuldalega afstöðu til kínverskra kommúnista. Komeito er aðeins vinsamlegri, en er líkia á bandi Ameríku- manna. Niðurstaðan virðist því vera sú, að kjósendur vísi Kína á bug. Kosningarnar sýna þannig ljóslega — líkia sigur stjórnar Satos — að Japanir muni halda áfram samvinnu við Banda- ríkin, en vegna sigurs Komeito og hins and-kínverska komm- únistaflokks virðist mega ætla, að haldist núverandi tilhneig ing í Japan muni Japanir reyna að losa sig úr tengslum við báðia aðila og reyna að taka iupp htutverk sem stór- veldi á milli Bandaríkjanna og kínverska „alþýðulýðveld- isins“. Kolbrún Frh. af 3. síðu. eindreginn hug á ad setjast að hér heima og myndi hún á næst- unni reyna að koma sér upp við- unanlegrj starðsaðstöðu, þó að við ramman reip væri að draga í fjárhagslegum efnum. Alþýðu- blaðið býður hina ungu lista- konu velkomna í hóp íslenzkra listamanna og væntir góðs af verkum hennar í framtíðinni. Golf Framhald af bls. 11. 149, Gunnl. Axelsson. Y, 150, Gunnar Sólnes, A, 151. Ólafur Bjarki og Óttar Ingvason, 152 hogg hvor. I. flokkur: (36 holur) Marteinn Guðjónisson, V, 157 högg, Gunn'ar Þorleifsson og Haukur Guðmundsson, R, 159. II. flokkur: (36. liolur) Pétur Antonsson, Suðumes, 159 högg, Þorvaldur Jóhannes- son, R, 169, Ragnar Guðmunds- son, V, 171, Högni Gunnlaugs- ison, K, og Frímann Gunnlaugs- Eon, A, 174 ihögg hvor. Unfflingaflokkur: (54 holur) Hans Isebarn, R, 234 högg, Jón H. Guðlaugsson, Y, 236, Björgvin Þorsteinsson, A, 239 og Ólafur Skúlaison, R, 240. Konur: (27 iholur) Guðfinna Sigurþórsdóttir, Suð urnes, 152 högg, Laufey Karls- dóttir, R, 155 og Ólöf Geirs- dóttir, R, 164. Keppni í lUn'glinigaflokki og kvennaflok'ki lýkur í dag, en í öðrum flokkuin var keppni hálfn uð í gær. Handbolti Framhald af bls. 11. grammið, en síðan er ætlazt til, að hver og einn æfi eins og tími og þrek leyfir. Það er enginn vafi á því, að þetta er bezta tækifærið, sem handknattleiksmönnum hefur gefizt til að auka þrek, út- hald og leikni, og verður ekki öðru Lrúað en að þeir meti það að verðleikum, sem þarna hefur verið gert þeim í hag- inn. En það gera þeir bezt með því að sækja æfingamiðstöðina vel, æfa sig samvizkusamlega og slá aldrei slöku við, því að þarna verður enginn rekinn á- fram, heldur treyst á það, að hver gerí sem hann getur. Fari svo, sem við gerum fastlega ráð fyrir, þá megum við vænta þess, að handknatt leiksmenn verði sjálfum sér og þjóðinni til sóma í framtíð inni. Haffa áhyggjur i Framhald af bls. 1. þeir þó trúlega enn meirihluta í miðstjórninni, og með því a3 skapa spennu vonast valdhafarn- ir í Kreml til að afturhaldsöfl- in haldi meirihluta sínum. Pravdagreinin sýnir einnig, eins og fyrri ummæli sovét- manna, að í Kreml óttast menn, að leiðtogarnir í Prag muni enrt slaka á eftirliti með blöðum, út- varpi og sjónvarpi, er fengið hafa verulegt frelsi, og s'emi Kreml telur undirrót ástandsins. Spennan í hámarki PRAG, 11. júlí. Spennan út af áframhaldandi nærveru sov- ézkra hermanna í Tékkósló- vakíu nálgaðist hámark í dag, er Vapsjárbandalagið tilkynnti, að byrjað yrði að flytja her- menninia burtu á laugardag — án þess þó að tekið væri fram hvenær brottflutningnum yrði lokið. Enn veirjast stjórnvöild í Tékköslóvakíu allna frétta um þann fund æðstu manna kommúnistaríkjanna, sem Rússar bafa stungið upp á. En talið, að Tékkar vilji heldur fundi með hverju ríki fyrir sig, en.da þá ekki í jafrimiklum minnihluta við fundarborðið. Talsmaður tékkneska hers- , iná lýsti því yfir í dag, að sov étherinn væri enn í Tékkósló- vakíu af pólitískum ástæðum. Munið Biafra söffnun Rauða krossins. Dag- blöðin og Rauða Xross deildir laka á móti söfn- unarfé. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ I - SÍMI 21296 ÖKUMENN Látig stilla í tíma Hjólstillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og_örugg þjón- usta. Bílaskoðun & stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. -- 14 12. júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ íiX ‘,fti & o o [) SMÁAUGLÝSINGAR m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.