Alþýðublaðið - 24.07.1968, Page 3

Alþýðublaðið - 24.07.1968, Page 3
Niðurstaðcr aukafundar SH í gær: ÁSTANDIÐ ALVARLEGT Á fundinum hél't Björn Hálldórsson, framkvæmda-Á stjóri, skýrslu um sölu og framleiðslumálin og sagði hann 'að horfurnar væru mjög ískyggilegr og væru orsakirnar einfcum eftirflarandi: Kemur BP í veg fyrir a5 heimsmet verði staðfest? Eins cgr flestum er í fersku minni lét nærri,. að hinn þrefaldi franski sigurvegari á Vetrarólympíuleikunum í Grenoble, Jean Claude Killy, yró’i dæmdur tii að skila aftiu- grullpeningunum sínum vegna gruns um, að hann liefö’i þegið fé af frönsku fyrirtæki í auglýsingaskyni. 1. Mikil vandræði, sem skapazt hafa vegna söluerfiðleika á skreið og saltfiski. 2. Stóraukinn bolfiskafli í vor eftir að vertíð lauk, sem leitt hefur til aukinnar fram- framleiðslu, einkum á fisk- blokkum. 3. Óvissa um viðbótarsölur á fiski til Sovétríkjanna. 4. Verðlækkun á freðfiskmörk- uðum. 5. Stórauknar fiskveiðar allra heiztu fiskveiðiþjóða. 6. Auknir ríkisstyrkir til fisk- veiða og fiskverkunar hjá að- alkeppinautum íslendinga. \ Þessar breytingar til hins verra, að undanteknum vanda- málum skreiðarframleiðslunnar, hafa gerzt siðan fjallað var um starfsgrundvöll frystihúsanna snemma þessa árs. Hjá því verð- ur ekki komizt, að endurskoða starfsgrundvöllinn strax vegna Iiinna nýju og breyttu viðhorfa. Nú hefur verið framleitt upp í svo til alla samninga. Hefur því m. a. orðið að stöðva fram- leiðslu heilfrysts smáfisks, en markaðir eru takmarkaðir fyrir þessa afurðategund. Afli togaranna hefur verið góður og hafa frystihúsin orðið að taka á móti karfa til vinnslu, Síðdegis í gær komu hing að til lands rúmlega eitt hundr að fallhlífarhermenn úr brezka hernum til æfinga hér á laindi. Áður voru um 60 her menn úr brezka hernum komn ■ ir tii lamdsins í sama tilgangi. p Brian Holt í brezka sendiráð- inu tjáði fréttamanni blaðsins í gær, að hermennirnir myndu taka þátt í einhvers konar lier æfingum á lamdi, en mytndu ekki æfa failhlífastökk. Ásamt Bretunuim tækju nokkrir Bandaríkjiaímenn þátt í þess- um æfilngum. Æfingarniar fara fram inni í miðju landi. ekki alifjarri Búrfelli. Kvað Brian Hoit þá 60 fallhlífaiher menn, sem fyrr hefðu komið, - hafa farið strax inn á æfinga- svæðið, en þeir rúmlega eitl hundrað hermeim, sem komu ‘ í gær hefðiu farið landleiðina þrátt fyrir mikið tap á frystingu akrfaflaka. Miklu meirj fiskafli hefur borizt á land frá vertíðar- lokum en á sama tíma í fyrra. Stafar það'm .a. af því, að fleiri fiskibátar stunda nú þorskveiðar í stað síldveiða. Samkvæmt nýj- ustu upplýsingum eru 60 skip við síldveiðar, samanborið við hátt á Snnað hundrað á sl. ári. Vegna erfiðleika í skreiðar- og saltfiskframleiðslu hefur einnig stærri hluti aflans farið í frvst- ingu, og hefur því framleiðslan orðið mun meiri en búast mátti við. Mikið framboð. frysts fisks í Bandaríkjunum, m. a. vegna góðrar vértíðar hjá Kanadamönn um, hefur leitt til sölutregðu. Þá hefur tregða Rússa til að semja um það magn, sem gert var ráð fyrir að selt yrði á þessu ári, samkvæmt rammasamningí við þá, aukið á erfiðleikana. Gunnar Guðjónsson, stjórnar- formaður S. H., skýrði frá við- brögðum stjórnar samtakanna, vegna aðsteðjandi vandamála. Ríkisstjórninni hefur verið skýrt frá hinum nýju og breyttu við- horfum og stnda nú yfir viðræður um þessi mál. Samþykkt var að fresta auka- fundinum meðan viðræðurnar eiga sér stað. til æfingasvæðisins í gær- kvöldi. Á föstudag og laugardag muin Flugbjörgunarsveit ís- lands vera með br.ezku og bandarísku hermönnunum oig meðal annars sýna þeim, hvennig íslenzkir flugbjörgun arsveitarmemn bjarga slösuð- um mönnum við erfiðar að- stæður. Þá sagði Brian Holt, að sótt hafi ver-ið um leyfi til að eina ti’l fallhlífastökkssýningar (three fo.ur) á Sandskeiði á mánudag og klukkan 19.00, en sýningin yrði jafnframt keppni milla Breta og ísliend- inga í fallhlífarstökki. Þá er búizt við, að efnt verði til knattspyrnukeppni miii; einhvers íslenzks knatt- spyrnuliðs og liðs skipuðu brezkum hermönnum á þriðju dagskvöld. Fyrir nokkrum dögum setti finnski hlauparinn Jouko Ku- ha nýtt héimsmet í 3000 m. hindrunarhlaupi sjá meðfylgj andi mynd. Nú eru uppi radd- ir um, að metið verði ekki staðfest, þar sem hann hafi brotið á'hugamiannareglur frjálsílþróttamanna með því að bera framan á ser einkennis- stafi BP olíufélagsinis. Virðist •sem reglur þær, sem gilt hafa um þetta atriði hafi verið hert ar mjög. Við höfðium samband við Her mann Guðmundsson, fram- kvæmdastjóra íþróttasam- bands íslands og inntum hann leftir því, hvaða reglur giltu hér á landi í þesum málum. Hermann sagði, að áhuga- maninareglur ÍSÍ bönnuðu, að íþróttamenn auðkendu sig á þann hátt, sem hér um ræðir. Hins vegar hefði t. d. Skíða sambandið leyft slíkar merk- ingair á sínum landsmótum á- tölulaust, enda ekki talið, að með þessu tækj.u íþróttamenn- irnir við greiðslu, þar sem fyr irtæki þau sem þannig aug- lýsa greiða fyrir það með því að sjá keppendunum fyrir tuskunni með númeri ein- stakra keppenda. Hins vegar tækju hin sérsamböndin strangar á þessu. Til marks- um það sagði Hermann, að á nýafstöðnu landsmóti ung- mennafélaganna að Eiðum hefði Kaupfélag Iléraðsbúa verið búið að láta gera merki með rásnúmerum keppenda og auk þess nafni kaupfélags ins. Forráðamenn landsmóts- ins bönnuðu notkun þessara merkja og voru gerð ný merki með númerunum um saman. Eiga a5 sótthreinsa veiðitækin Landbúnaðarráðuneytið hefur nú skorað á alla lax- og silungs- veiðimenn að láta sótthreinsa veiðitæki og veiðistígvél sín áð- ur en þ,eir hefja veiði í ám eða vötnum. Ástæðan fyrir þessum tilmæl- um ráðuneytisins er sjúkdómur í laxi, svokölluð roðsáraveiki, sem herjað^hefur í írlandi undan- farin ár, en hefur nú einnig bor- izt til Stóra-Bretlands. Með þv£ að framf.vlgja þessari ósk und- anbragðalaust geta íslenzkir veiðimenn lagt sitt af mörkum til að forða því, að þessi sjúk- dómur berist í lax og silung hér á landi. Að sjálfsögðu ber eink- um að inna þessa sótthreinsun af hendi, ef grunur leikur á, að tækin hafi verið notuð við veiðar í Englandi og á írlandi. Við sótthreinsun skal 'nota 4% formalín í 10 mínútur. Búlgarar reka Alhani úr landi Sofia, 23. júlí. i Búlgariska stjórnin hefur vísað úr liandi öllum sex starfs mönnum albanska sendiráðs- ins í Sofiu og skiulu þeiir hafa yfirgefið landið innan þriggja daga. Þetta á einnig við um sendiherrann isjálfan, Delo Ba- lili. í tilkynningu um þetta er því haldið fram, að hinir al- bönsku diplómatar hafi gerzt sekir um moldvörpustanfsemi í Búlgaríu og hefðiu safnað upp lýsingum, er hættulegar væru öryggi landsins. Hins vegar var lögð áhe'rzla, að brottvís un diplómatanna táknaði e'kki að istjórnmáliaisaimbanid ríkj- anma hefði verið rofið. Þá eir sendiherPa<nn sakaður um að hafa persónulega stáðið fyrir moldvörpustarfscmi, sem m. a. á að hafa verið fólgin í ,,samsæri með búlgörskum rík isborgurum, er fengnir voru til að hafa í frammi starfs- semi fjandsamlega stjóminni, er beindist gegn öryggi al- þýðulýðveldisins Búlgaríu." Ökufantar teknir Tveir ungir nienn voru í gær teknir fyrir að aka Hverfis- götuna á ólöglegum hraða — annar ók á 100 km. hraða en hinn á 102 km. liraða. STÓR HÓPUR FALLHLÍFA- HERMANNA KOM í GÆR ein- 24. júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.