Alþýðublaðið - 24.07.1968, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 24.07.1968, Qupperneq 5
íl valdi heldur einnig að kippa stoðunum undan sjálfri lýðræð- isskipaninni. Ábyrgðarleysi þess veldur svo því að stjórn- málamenn telja þögn við ráða- geVðir þeirra t^.'rn samþykfeii Og í versta tilfelli vaknar fólkið upp við harðstjórn og einræði, stutt af lögreglu og her. Stjórn- ÚRSLIT nýafstaðinna for- setakosninga komu piörgum á ó- vart. Það að annar hlaut kosn- , ingu frekar en hinn er í sjálfu sér ekkert undrunarefni, því þannig er lýðræðið og frjálsar kosningar. Það sem meira kom á óvart var hinn mikli munur, sem var á atkvæðamagni fram- bjóðenda. Og nú spyrja menn sig hvað valdi. í kosningum sem þessum, þarf ekki getur að því að leiða, að orsakirnar eru fjöl- margar. Ein sú veigamesta virð- ist þó vera sú, ,að hér hafi verið kosið milli stjórnmálamanns og embættismanns. Dr. Gunnar Thoroddsen hefur staðið í eld- línu stjórnmálanna í áratugi og verður skoðaður sem stjórn- má'lamaður þótt hann hafi gegnt mikilvægum embættum fyrir þjóð sína, bæði í sambandi við Háskólann og utanríkisþjónust- un. Dr. Kristján Eldjárn hefur bæði sem kennari og þjóðminja- vörður tryggt sér sess í emb- ættissögu landsins og bætir nú við sig því embætti, sem virðu- legast þykir. Ef forsetaeinbættið er skoð- að stranglega frá valdalausu embættissjónarmiði virðist' í rauninni eðlilegra að kjósa emb- ættismann til þess að fylla skarð- ið. En ef embættið er skoðað frá valdasjanairmiði, m|/;ð úr- slitaþýðingu á gang lýðræðis- hátta hins íslenzka ríkis og stöðu þess á’ alþjóðavettvangi, — þá verður valið ekki jafnauðvelt. ★ EICKI VALDALAUSIR. Embættismenn eru ekki vald- lausir menn í þjóðmálum. Eftir því sem sérhæfing þjóðfélags- ins eykst og störf verða marg- brotnari með nýrri tækni og þekkingu, reynir meira og meira á að hver þáttur þjóðfélags- heildarinnar standi fyrir sínu. t rauninni getur enginn sett sig- inn í störf allra þeirra ein- inga, sem mynda nútíma þjóð- félag, nema í stórum dráttum. Stjórnmálamennirnir sem þjóð- in treystir til þess að taka rétt- ar ákvarðanir.. fyrir kjósendur sína og þjóðina í heild, verða því oft að treysta gersamlega á þekkingu og réttsýni þeirra Æskan og landið Málgagn S.U.J. manna, sem kanna og undirbúa hin ýmsu. mál — og þekkja þau til hlítar — vegna menntunar og reynslu. Hjá rík- isvaldinu eru þessir menn emb- ættismennirnir. Vegna sérþekk- ingar sinnar geta því embættis- mennirnir valdið úrslitum um ákvörðun stjórnmálamannsins. Ef mikilsvirtur embættismaður mælir með einhverju ákveðnu máli eða framkvæmd, þá er mjög líklegt að endanlegur úr- skurður sé í rauninni fenginn. ★ HVER ER MUNURINN? Spurningin er þá þessi. Er einhver munur' á valdsviði stjórnmálamannsins og embætt- ismanns? Svarið liggur að sjálf- sögðu að hluta í persónuleika livers manns, en einnig er eðl- ismunur. Sumir menn eru þann- ig, að persónuleiki þeirra ræð-/ ur umhv.eríinu. Fyrir slíka menn eru orður og titlar úrelt þing, nærvera þeirra sjálfra er ein næg sönnun valds þeirra. En almennt gildir að stjórnmála- maður er kosinn fulltrúi stuðn- ingsmanna og þjóðar í barátt- unni um lífsnauðsynjar, auð og völd. Sérhver þeirra reynir að auka áhrif sín og völd sem mest (og þeiir duglegri geta boðið meira en hinir og hljóta því mest fylgi. Stjórnmálamaður verður því bæði að gæta hags fylgismanna sinna gagnvart öðrum hagsmunahópum og heildarhags þjóðarinnar. Því að sjálfsögðu er hagur þjóðarinn- ' ar að meira eða minna leyti hag ur fylgismanna hans. Embættis- maður er einnig bæði fulltrúi stjórnmálamannanna, sem stjórna ríkisvaldinu, og fulltrúi þjóðarinnar gagnvart stjórn ríkisvaldsins, þannig að hagur þjóðarinnar í heild, sé aldrei ofurliði boriu í valdastreitu hagsmunahópa hennar. Af þessu sést að hvorki stjórnmálamaður eða embættismaður geta fríað sig frá valdi. Munurinn milli þeirra er þó sá, að annar er kosinn þeint af þjóðinni, og er ábyrgur gagnvart henni í kosn- igum, en hinn er skipaður til starfs af þeim, sem þjóðin hef- ur kosið. ★ BÁÐIR GETA HAFT MIKIL VÖLD. Stjórnmálamaðurinn er því eðlislega í nánara sambandi við þjóðina heldur en embættis- maður. Hann túlkar hin al- mennu sjónarmið fólksins fyrir sérfræðingum og einnig túlkar hann gerðir sérfræðingsins fyrir fólkinu. En ef hagsmunatog- streifa stjórnmálamanns sveig- ir hann á ákveðna þröngskorð- aða braut, þá getur séi’þekking embættismannsins á málinu, upp.lýst hann um þjóðargildi þess. Báðir geta því haft mikil völd. En það er einn megin- þátt í stjórnmálum, er því fólk munur. Þar sem stjórnmálamað- ekki aðeins að afneita sínu eig- Framhald á 13. síðu. ur er fulltrúi fólksins, þá geíur^ hann 'skotið málum til þess til úrskurðar. Og ef hann er í nokkrum vafa um afstöðu þess, þá boðar hann til um- ræðna og jafnvel kosninga. Á þessu byggist grundvöllur lýð- ræðisins. Verksvið embættis- manns nær ekki til kosninga, þótt það komi . svo til hans kasta, að sjá um framkvæmd hlutana, þegar samþykki er fengið. í lýðræði er þetta sam- þykki oftast miðað við meiri- hluta. Lýðræði byggist á þessu sam- bandi fólksins og fulltrúa þess, stjórnmálamannsins. Gi’eini- lega leggur þetta stjórnmála- manninum þær skyldur á herð- ar að kanna og þekkja vilja fólksins. En lýðræðið gerlr líka eina grundvallarkröfu á. fólkið. Það verður að fylgjast með og taka þátt í stjórnmálum. Lýður- inn getur ekki ráðið, nema liann taki þátt í vali fulltrúa sinna. Með því að taka ekki Fisklöndun. Islenzkur efnahagur „Þú fólk með eymd í arf“ kvað skálct einu sinni. Þótt efnahagsmál sóu ef til vill ekki það, sem yrkisefni er oft ast sótt í, þá hafa skáld ekki orðið hvað sízt til þess að brýna þjóðina í þ.essum efn- um. Mörigum finnst efnahags- mál þess eðlis, að þau hæfi lítt menningu siðáðs fóLks. Þau séu í eðli sínu dans um gull- kálfinn, fjalli um auðæfi sem mölur og ryð grandair. Slík auðæfi sæmi ekki sem keppi- kefli kristinni þjóð. And- styggð á aiuðsöfnun og auð- hyggju kemíur víða fram, þæði hjá fólki sem er nægjusamt hversdagslega og hjá mein- lætamönnum og eiinsetumönn- um. Frægt er dæmið um Grikkjann, sem bjó í tunnu. Einn voldugasti maður fyrr og síðair lofaði honum gulli og gersemum ef hann vildi hætta tunnulifnaðinum. Tunnubú- inn bað hann aðeins færa sig, því hann skyggði á sólina. Menn greinir sem sagt mjög 'á um mikilvægi efna- hagsmála. En eins og aðrar lif andj verur þarf maðiurinn lík lega í sig og á. Og þeir sem lifa í harðbýlu og oft köldu landi þurfa sérstakl'ega mikið í sig og á. Efnaliagsmál fjalla um þetta vandamál. í grund- vallairatriðum virðist því liggja Ijóst fyrir, að ef þeim er ekki sinnt þá er tilvera okkar íslendinga úr sögunni. Þeir, sem ekki vilja taka svo djúpt í árinni, geta minnst þess, að gild rök liggja fyrir því að þjóðveldi okkar og sjájf stæði leið á sínum tíma und- ir lok, vegna efnahagslegs ó- sj álfstæðis. Það virðist því liggja beint við, að við þurfum bæði sem menn og sem íslendingar að sinna efoabagsmálum. í raiun inni eru þvi efnahagsmál ekki verra yrkisafni en hvað ann- að, sérstaklega ekki fyrir þjóðlag skáld. En er þá eymdin það, sem einkennir íslenzk efnahags- mál? — Hvað um það sem var, þegar Einar Benedikts- Son orti kvæði sitt og hvað um það, sem er núna, eftir eitt mesta harðæri, sem menn muna, þá verður því ekki neit að að töluverð reisn og jafn vel glæsibragur, hefur verið á íslenzkum efnaliag undan- farið. Síðustu árin hefur at- vimnulífi verið gerbreytt mið að viö breytta tíma og þarf- ir. Vísindi og tækni hafa gert það kleift, að nýta má þau geysi auðæfi, sem við landið og hjá landimu eru. Og þó er nýtiingim ennþá á byrjunar- stigi, — byrjunarörðugleikarn ir eru miklir. Fullvinnsla sjáv- araf.urðanna gerir kröfur á samræmingu og skipulag, sem við erum ennþá að búa lil og byggja upp, og mörgum finmst lítið leggjast fyrir eimstakan í þeirri þróun. Slíkar breyting ar gera miklajr kröfur á h.eild arsýn og félagshyggju manna, -og sumir okkar telja þetta stefna beint gegn forsendu ís- landsbyggðar, — frelsisást og ' virðingu fyrir einstakldngn- um. En einhvers staðai- stend ur“ Sameinaðir störidum við sundraðir föllum vér,“ og við íslendingar teljum okkur einn ig hafa mjög nærlækt dæmi 1 urn þetta í okkar eigin sögu. Hitt meginmálið efnahags- lega, utan fiskvinmslunnar, er nýting vatnsorkunnar. Mikið spor var stigið, í þessa átt með virkjun í sambandi við stór- iðnað. Með dugnaði og hug- rekki má búast, við að þetta verði efnahagmum miikið gæfu spor og okkur til mikils verk legs þroska. Samislarf við er- lenda menm er að sjálf sögðtu öðru vísi en innlent samstarf ' þar kemur til mismumandj tunga og siðir. En samstarf þar sem báðir leggja eitthvað af mörkum, er í sjálfu sér æskilegt, því þá eiga báðir rétt á hlut. Það má svo deila um það, hvort við berum skarðan hlut frá borði, og bú ast má við að þar sem oftar ‘sýnist sitt hverjum. Em við, sem teljum okkur afkomend- ur hetja að konunga sið, meg ,um varla gera íorfeðrum okk ar þann ósóma að telja okkur ekki geta haldið jöfnum Id . t við erlienda menn og hafna samstarfi á Iþeirri forsendu. G. 24. júlí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.