Alþýðublaðið - 24.07.1968, Page 13

Alþýðublaðið - 24.07.1968, Page 13
Hljóðvarp og sjónvarp Miðvikudagur, 24. jiilí. 7.00 Morgunútvarp. VcBurírognir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfirai. Tónléikar. 8.30 Fréttir og vcóurfrcgnir. Tónlcikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forpstugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónieikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón leikar. 11.05 Hljómplötusafnið (cndurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónieikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónieikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Inga Blandon les söguna: „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Bumer Godden (18). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt iög. Andre Kostelanetz og hljóm sveit leika lög cftir Kodgers Bay Martin og hljómsveit leika. A1 Caiola og hljómsveit leika lagasyrpu. Mollywood Bowí hljómsveitin leikur lög eftir Cole Porter, Carmen Drag on stj. Enoch Light og hljómsvcit hans leika lög eftir Irving Berlin. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlíst. a. Húmoreska fyrir fiðlu og píanó eftir Þórarin Jónsson. Björn Ólafsson og Árni Krist- jánsson leika. h.Sónata frir klarinett og píanó cftir Gunnar Keyn Sveinsson. Egill Jónsson og Ólafur Vignir Albertsson lcika. c. Epitaph eftir Leif Þórarins- son. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur undir stjórn Páls P. PPálssonar. d. Forleikur að ballettinum Dimmalimm eftir Karl O. Kun ólfsson. Sifóníuhljómsveit ís- lands leikur; Páll P. Pálsson stj. e. Maríuvers og vikivaki (úr Gullna hliðinu) eftir Pál fs- ólfsson. Hljómsveit Kíkisútvarps ins leikur; Bohdan \V°diczko stj. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Aiexander Scriban a. Poémc de Pcxtase. Fílharmoníusveitin í Los Angc- lcs lcikur; Zubin Mehta stj. b. Pianókonsert í fís-moll op. 20.' Dimitri Bashkirov lcikur mcð rússnesku ríkishljómsveitinni, Kyril Kondrashin stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá ltvölds ins. 19.00 Fréttir. * Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister flyt ur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Bafeindastrið stórvcldanna; Páll Theódórsson eðlisfnæðlng ur flytur síðara erindi sitt. 19.55 Einsöngur í útvarpssal: Guðmundur Guðjónsson syng- ur lög eftir Sigfús Halldórsson sem leikur undir á píanó. a. „Jónsmessuljóð“. b. „íslenzkt ástarljóð“. c. „Fagra veröld“. d. „Gras“. e. „Við Vatnsmýr ina“. f. „Þau eiga draum“. g. „Til Hönnu“. h. „f grænum mó“. 20.15 Ólafur Briem, timburmaður á Grund. Séra Benjamín Krist- jánsson flytur crlndi (II). 20.45 Fiðlusónata í G-dúr eftir Ra vel. Mikhail Vajman leikur á fiðlu og Karandasjóva á píanó. 21.05 Þáttur Horneygla. Umsjónarménn: Björn Baldurs- son og Þórður Gunnarsson. 21.40 Sinfóhíuhljómsveit Lundúna leikur tvö verk undir stjórn Leopolds Stokowskis. a. Nótt á Nornanípu eftir Mussorgsky. b. Slavneskur mars op. 31 eftir Tjaikocsky. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22,15 KVöldsagaln: Viðsjár á vcsturslóðum" eftir Erskine Caldw í þýðingu Bjarna V. Guðjónssonar. Krist inn Reyr les'(2). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok. íþróttir Framhald af bls. 11. ir, UMSE sigraði í kúluvarpi og varpaði 74 sm. lengra en í fyn-a. Emielía þarf ekki mikið að lagfæra stíl sinn til að bæta met Oddrúnar Guð- mundsdóttur, UMSS írá 1961, sem er 11,04. Ung stúlka úr Eyjafirði, Hafdís Helgadóttir sigraði í hástökki eftir skemmtilega keppni við korn lunga súlku úr ÍR, Ingunni Vil Viðleguút- búnaðurí sumarleyfið Gúmmíbátar, 1 og 2ja manna Manzard-tjöld ern koínin. Hústjöld, 4ra m. svefntjald og 'stofa. Tjöld, 4ra—5 m. með hlífðar- þaki. Tjöld, 2ja—5 m., verð kr. 1930.00. Pottasett, margar istærðir. Vindsængur í úrvali, verð frá kr. 494.00. Svefnpokar, margar gerðir. Tjaldsúlur, tjaldborð, tjald- 'himniar. Sólbekkir á aðeins kr. 630.00 Nestistöskur, 2ja, 4ra og 6 m. frá kr. 570.00. Munið að tja'ldið er heimili yðar í sumarlieyfinu, vand- ið því va'lið. Gerið sainanburð á verði. Verzliff þar sem hagkvæmast er. Munið idftir SPORT-veiði- stönginni í sumarleyfið, en hún fæst að sjálfsögðu einn ig í Póstsenduim. Laugav. 13. hjálmsdóttur. Hafdís stökk 1,50 m. en mistókst við 1,53 m„ kem var ný methæð. Kristín Jónsdóftir, UMSK hafði yfir- burði í 100 m. hlaupi, en örlít i'll hliðarmótvindur kom í veg fyrir betri tíma. ÚRSLIT: Karlar: 400 m. grindahlaup: Halldór Guðbjörnss., KR 57,1 Trausti Sveinbj.ss., UMSK 58,4 Siguæður Láruiss., Á 60,0 Jóhann Fniðgeirss., UMSE 60,8 Hástökk: m. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1,94 Erlendur VaLdiimarss., ÍR 1,84 Elías Sveinss., ÍR 1,80 DonaLd Jóhannss., UMSK 1,76 Spjótkast: m. Valbjörn Þorláksson, KR 60,32. Kjartan Guðjónss., ÍR 55,84 Björgvin HóLm, ÍR 54,22 Magnús Þ. Sigmundss., UMFN 54,16 Sigm. Hermundss., ÍR 54,10 Páll Eiríksson, KR 53,85 Langstökk: Þorvaldur Benediktss., ÍBV 6,90 Valbjörn Þorlákss., KR 6,90 Gestur Þorsteinss., UMSS 6,68 Ólafur Guðmundss., KR 6,58 Karl Stefánss., UMSK 6,53 Guffni. Jónss., HSK 6,52 200 m. hlaup: Valbjörn orlákss., KR 22,9 Reynir Hjartarson, ÍBA 23,9 Traiusti Sveinbjörnsson, UMSK 23,9 Jóhann Frifflgeirss., UMSE 24,5 Tryggvi Magnússon, HSK 24,6 Sigþór Guðmss., Á 24,7 Kúluvarp: Guðmundur Herimannss., KR 17,70 Jón Pétursson, HSH 15,79 Erl. Vjaildimarss., ÍR 15,76 Arnair Guðmundss., KR 12,92 Guðni Sigfúss., Á 11,67 5000 m. hlaup: Jón II. Siguirðss., HSK 16:00,4 Gunoar Snorrason, UMSK 16:373, Jón H. Guðlaugss., HSK 18:46,6 800 m. hlaup: Þorsteinn Þorsteinss., KR 1:54,7 Ólafur Þorsteiihss., KR 2:00,1 sv.met. Þórðuir Guðmundss., UMSK 2:03,1 Rúdolf Adolfsson, Á, 2:06,1 Jón ívarsson, HSK 2:06,4 4x100 m. boffhlaup: Svet KR, 45,2 sek. Sveit ÍR, 46,7 sek. Sveit Ármanns 47,6 Konur: 100 m. hlaup: Kristín Jónsd., UMSK 13,1 Þuríður Jónsdóttir, H'SK 13,6 Sigríður Þorsteinsd., HSK 13,6 Unnur Sefánsd., HSK 13,6 Bergþória Jónsd., ÍR 14,1 Kúluvarp: Emelía BaLdursd., UMSE 10,48 Guðrún Óskarsd., HSK 9,67 Ólöf Halldórsdóttir, HSK 9,55 Sigurlína Hreiðard., UMSE 9,55 Hildur Hermannsd., HSÞ 9,33 Valgerður Guðmd., ÍR 8,82 Hástökk: Haf'dís Helgad., UMSE 1,50 Ingunn Vilhjálmsd., ÍR 1,45 Unnur Stefánsd, HSK 1,40 Rannveig Guðjónsd., HSK 1,35 Sigurlaug SumiarLiðad., HSK 1,*§5 Margrét Jónsdóttir, HSK 1,35 Kosningarnar Framhald af bls. 5. malaþátttaka er því grundvallar- forsenda lýðræðis. Af þessu er augljóst, að eins og embættismaður hefur sér- stöðu vegna þekkingar sinnar, þá hefur stjórnmálamaður sér- stöðu vegna sambands síns við fólkið. Hann er nákvæmlega jafn mikilvægur hlekkur í þjóðarkeðjunni, sem embættis- menn og aðrar stéttir. Á úrslíta- stundu er það samband hans við þjóðina, sem gerir honum kleift að ráða málum fólkinu til heilla. Að sjálfsögðu með að- stoð sérfræðinga, en aðalatrið- ið er, að fólkið sé ánægt og því þarf oft hið sérfræðilega rétta að bíða, meðan fólkið er að átta sig. Nú er spurnjngin hvor er betri forseti, embættismaður eða stjórnmálamaður? Þótt stjórnarskráin geri ráð fyrir töiuvþrðum völdum forseta í sambandi við samþykkt laga og myndun stjórnar, þá virðist for- setaembættið fyrst og fremst ætlað sem tákn. Forsetinn er tákn einingar þjóðarinnar bæði fyrir þjóðinni sjálfri og öðrum. Og ef þjóðin bregzt ekki skyldu sinni gagnvart lýðræðinu þá er í rauninni lítil hætta á að stjórn- málamennirnir á þingi bregð- ist þjóðinni með myndun starfs- hæfrar stjórnar. Og þá er vald forseta bezt geymt ónotað, sem annað neyðarvald. Úrslit forsetakosninganna má því í rauninni skoða, sem traustsyfirlýsingu á þingið og stjórnina. Stjórnmá'lamaðurinn var ekki kosinn forseti vegna þess, að fólkið taldi þingið ekki í slíkri upplausn, að tá’kn þjóð- areiningarinnar yrði að vera valdamikill stjórnmálamaður með áratuga reynslu í að þekkja vilja fólksins. Og í rauninni er þetta vitnisburður þjóðarinnar um sjálfa sig. íslendingar vilja ekki viðurkenna, að þeir hafi svikið lýðræðið. í rauninni er því hægt aff óska báðum frambjóðendum, til ham- -ingju. Embættismanninum dr. Kristjáni Eldjárn með nýja emb- ættið og stjórnmálamanninum, dr. Gunnari Thoroddsen, með þjóðina. Hinrr mikli atkvæða- munur .styrkir þessa hamingju- ósk. Og um leið og íslendingar bjóða hinn nýja forseta velkom- inn til starfs, þá hljóta allir fylgjendur lýðræðis á íslandi aff vonast til, að dr. Gunnar Thor- oddsen snúi heim af danskri grund og gerist stuðningsmaður lýðræðis og frelsis á íslandi. G. Útför iföður okkar, tengdaföður og afa JÓNASAR JÓNSSONAR, frá Hriflu fer fram frá Fossvogskúkju föstudaginn 26. júlí kl. 15, Blóm enu vinsamLegast afþökkuð, en þeir sem vilja minn- ast hins látna er bent á Hailgrímskiirkju. Fjölskyldan. ÚHför BJARNA BENEDIKTSSONAR frá Ilofteigj fer fram í Fossvogs'kapeLlu föstudaginn 26. júLí kL. 10.30. Adda Bára Sigfúsdóttir, Sigfús Bjarnason, Kolbeinn Bjarnason, Benedikt Gíslason, Geirþrúður Bjarnadóttir, Sigríður Stefánsdóttir. INGIBERGUR JÓNSSON fyrrverandi skósmiður 'andaðist 22. þ.m. í Landsspíta'Lanum. Vandamenn. 24. júlí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ J3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.