Alþýðublaðið - 09.08.1968, Blaðsíða 13
Hljóðvarp og sjónvarp
Föstudagur 9. ágúst 1968.
20.00 Fréttir
20.35 Á öndverðum meiði
Umsjón: Gunnar G. Schram.
21.05 The Los Angelcs Brass
Quintett leikur
Verkin sem flutt eru:
1) Prelúdia og fúga í E.moll
eftir Bach.
2) 3 kaprísur eftir Paganini.
21.15 Dýrlingurinn
íslenzkur texti: Júlíus
Magnússon.
22.05 Jón gamli
Leikrit í einum þætti eftir
Matthías Jóhannessen.
Leikstjóri: Benédikt Árnason.
Leikmynd: Lárus Ingólfsson.
Persónur og leikendur.
Jón gamli: Valur Gislason.
Frissi fleygur: Gísli Alfreðsson.
Karl: Lárus Pálsson.
Áður flutt 15. maí 1967.
23.20 Dagskrárlok.
Föstudagur 9. ágúst 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunlcikfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. 9.10 Spjallað við
bændur. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Tónleikar. 11.10
Lög unga fólksins (endurtekinn
þáttur G. B.).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15
Tilkynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Inga Blandon les söguna:
„Einn dag rís sólin liæst“
eftir Rumer Godden (30).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Lög úr San Remo.söngvakeppn.
inni 1967.
Lagasyrpa: — Á dansleik í
Lundúnum.
Family Four syngja og leika.
Chet Atkins leikur, Barbra
Streisand syngur.
16.15 Veðurfregnír.
íslenzk tónlist
a. Lög úr óperettunni ,,í álög.
um“ eftir Sig. Þórðarson.
Hljómsveit Ríkisútvarpsins
lcikur; Hans-Joachim
Wunderlich stj.
b. Friðbjörn G. Jónsson syngur
nokkur lög.
Ólafur V. Albertsson leikur
með á pianó.
c. „Draumur vetrarrjúpunnar”,
hljómsveitarverk cftir Sigur.
svein D. Kristinsson.
Sinfóniuhljómsveit íslands
lcikur; Olav Kielland stj.
d. Karlakór Akureyrar syngur.
Stj. Guðmundur Jóhannsson.
| 17.00 Fréttir.
Klassísk tónlist
Fiðlukonsert í D_dúr op. 77
eftir Johannes Brahms.
Isaac Stern og Kgl. fílharmoníu
sveitin í Lundúnum leika; Sir
Thomas Beecham stj.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin.
18.00 Þjóðlög.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
Icvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi
Magnús Þórðarson og Tómas
Karlsson fjalla um crlend
málefni.
20.00 Kammermúsík eftir Rossini
a. Preludía, stef og tilbrigði
fyrir horn og píanó.
Domenico Ceccarossi og
Ermelinda Magnetti leika.
b. Kvartett nr. 4 í B.dúr
Blásarakvintettinn í Fíladelfíu
leikur.
20.20 Sumarvaka
a. „Gleym henni aldrei"
Dagskrá í samantekt Helgu
Kristínar Hjörvars og
Solveigar Hauksdóttur.
Lesari með þeim er Þorsteinn
Jónsson frá- Hamri.
b. Þjóðleikhúskórinn syngur
islenzk lög.
Dr. Hallgrímur Helgason stj.
c. Söguljóð
Ævar R. Kvaran les fjögur
kvæði eftir Grím Thomsen.
21.30 „Silentium turbaíum"
Sinfónískur þáttur fyrir
altrödd, stóra hljómsveit og
rafmagnsgíiar eftir Pavel
Borkovec.
Vera Soukupova og Tékkncska
fílharmóniusveitin flytja;
Vacl Neumann stjórnar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Víðsjár á
vesturslóðum“ eftir E.
Caldwell !
Kristinn Reyr les (10).
22.35 Kvöldhljómleikar
Fílharmóníusveit Víinarborgar
leikur; Karl Miichinger stj.
23.05 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Gpnan
Framhald af bls. 8.
málanna við leik sinn í íitillilut
verki nýrrar myndar um Pétur
Pan; — þann ágæta barnavin.
Framleiðandi hennar er enginn
annar en leikarinn góðkunni
Mel Ferrer — fyrrverandi eigin
maður Audrey litlu Hepburn. —
Þá bíður hennar og nýtt hlut-
verlc í spennandi njósnamynd
byggðri á sögu rithöfundarins
John le Carré, sem frægastur
varð fyrir söguna af „njósnaran
um, sem kom inn úr kuldanum."
Ég er hrædd
PIA hefur fengið miklu fleiri
tilboð frá Hollywood sem hún
heimsótti eftir sigurför „Elviru
Madigan." Meðal annars var hún
að því spurð, livort hún vildi
þiggja aðalhlutverkið í „Candy“.
Henni var heitið milljónum fyr
ir, en hún afþakkaði samt. Hún
var ekki hrifin af hlutverkinu
og- taldi það ekki við sitt hæfi.
Þar með féll það í hlut annarrar
sænskrar leikkonu, fegurðardís-
arinnar Ewu Aulin, sem mjög
hefur verið umtöluð að undan-
förnu.
— Ég er fegin að ég slepp við
að leika í Bandaríkjunum, segir
Pia. — Ég held, að ég kynni ekki
við mig þar. En engu að síður
eignaðist égf þar ýmsa góða vini
— Henry Fonda, Warren Beatty
og fyrst og fremst Mel Ferrer,
þann heiðursmann, sem er ein-
hver sá' sætasti sem ég hef
kynnzt, þó að hann hafi reyndar
döpruslu augu í heimi, eftir að
Audrey Hepburn yfirgaf hann.
— Ég veit, að ég hef eignazt
marga öfundarmenn vegna vel-
gengni minnar, segir Pia Deger
mark að skilnaði. Samt fær eng
inn rænt mig þeirri gleði að
standa á eigin fótum fjárhags-
lega og þurfa ekki að hafa á-
hyggjur út af aurum í náinni
framtíð. Mér er það ómetan
legt við sköpun ferils mins sem
kvikmyndaleikkonu.
— Hins vegar dreg ég ekki dul
á ótta minn við framtíðina, því
að ég er hrædd um að þær vonir,
sem margir hafa við mig bundið,
kunni að bregðast. Fólk hefur að
eins séð mig í hlutverki Elviru
Madigan og dæmir mig út frá
því. En það veit ekkj það sem
ég veit: ég lék þar ekki, heldur
lifði.. Hugsaðu þér bara, ef ég
gæti nú ekki leikið eftir allt
saman. Það yrði dálaglegt eða
hitt þó heldur. Það er ekkert
að undra, þó að ég sé smeyk.
Kaþólikkar
Framhald af 2. síðu.
leftir, að haldia verði áfiram að
færa kirkjúma nær nútímanum
og til lýðræðislegri hátta.
Fyrr eða síðar mún kirkjan
neyðasit itil að tega isig ©ftir þess
ari staðreynd svo mikið sem um
■er að teflla fyrir kaþóls'ku kirkj
una leinmitt í Bandaríkjunum.
Hinar 50 mffljónir kaþólikka í
Biandaríkjunium sjá kirkjunni
fyrir veruiegum hluta tekna
ihennar. Þar við hætist, að þeir
ieru mikið póliitísfct afl, sem
gete haft veruleg áhrif á póli
tíska afstöðu íhelztu ó-kommún
istísfcu l'anda 'hedms.
Bífakóngur
Framhald af 4. síðu.
vögnunum í Stokkhólmi gætu
vitnað í framtak hans. Stokk
hólmur þurfti mikinn fjölda
nýrra vagna, en þeir höfðu
ebki áhuga fyrir enskum vögn
lum. Þá lét hann byggja sér
stakan vagn fyrir þá, og sendi
hann til Stokkhólms til að
sannfæra Svíana um, að þeir
þyrftu vagna frá Leyland og
hann fékk pöntunina.
Allt fram til ársins 1961 var
Leyland fyrirtæki, .sem að-
eins framleiddi strætisvagna
og vörubíla. En þetta ár gerði
Sir Donald yfirlit yfir fólks-
bílamarkaðinn í Englandi og
komst að því, að Standard-
Triumph átti í erfiðleikum og
fékk þeim hlutdeild í sölu-
þjónustu Leylands. En það var
fyrst eftir, að Standard var
sameinað Leyland, að Sir Don-
■ald skildi hve léleg Coventry-
verksmiðjan var. „Svo maður
sé heiðarlegur, þá var ástand-
ið hörmulegt“, sagði hann.
„Verksmiðjunni var illa stjóm
að og framikvæmdastjórnin
var eikk nógu góð“. Hann álít-
ur að Leyland hafi bjargað
þeim frá hruni. Á nokkrum
vikum v.ar 300 manns í ábyrgð
arstöðum hjá Standard sagt
upp og feng.u eftirlaun sem
námu 15 imilljónum króna.
Þeim var vel borgað.
|jegar Leyland - fyrirtækið
yfirtók Rover 1966 var það
ekki vegna þess, að fyrirtæk-
inu væri illa stjórnað, heldur
einfaldlega vegna þess, að það
varð að auka umsetninguna til
að standast samkeppnina.
Og svo kom sameiningin við
British Motor Holdings, sem
sameinaði öll brezk bílamerki
undir stjórn Sir Donalds.
Frami haus hefur ekki sti'g-
ið Sir Donald til höfuðs. Hann
hittir framkvæmdastjóra sína
14. hvern dag o.g ræðir per-
sónulega við Iþá um vandamál
in og hann reynir ætíð að vera
nálægur, þegar úthlutað er
námsverðlaunum til lærliinga
eða igjöfum til starfsmanna
fyrir langa og dygga þjónustu
hjá fyrirtækjnu.
Hann hefur lent í ævintýr-
um. Flugvél hans nauðlenti
þegar hann fór til Kúbu að
undirrita stóran samriing um
sölu á strætisvögnum þangað,
í Equador var hann bitinn af
óðum hundi, en neitaði samt
að breyta áætluninni, t þess
stað réðli hann til sín hjúkr-
unarkonu, sem gaf honum
reglulega sprautu við hunda-
æði. Það er venja 'hans að fylgj
ast með sem flestu með eigin
'au.gum og í því augnamiði fór
hann í langa ferð til Afríku,
Ástralíu og Japan til að selja
sína ástkæru bíla.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMZ 32401.
9. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
SAMKEPPNI
■ f;
Borgarstjórn Reykjavíkisr hefur
ákveóió að ef na tif smkeppni með
al arkitekta um ÆSKULÝÐSHEIM
ILI á lóóinni Tjarnargata 12 í
Reykjavík samkvæmt samkeppn-
isreglum Arkftektafélags isiands
1. verðlaun kr. 105.000.00
2. verðlaun kr. 70.000,00
3. verðlaun kr. 30.000,00
Auk þess er dómnefnd heimilt 'að kaupa til-
lögur fyrir allt að kr. 30.000,00.
Kieppnisgögn eru afhent af trúnaðarmamni
dómnefndar, Ólafi Jenssyni fulltrúa Bygg-
ingaþjónustu A.Í., Laugavegi 26, isími 22133.
Skila skal tillö'gum til trúhaðarmanns dóm-
nefndar í sðasta lagi 4. nóv. 1968.