Alþýðublaðið - 09.08.1968, Blaðsíða 14
B
o o
[) SMÁAUGLÝSINGAR
Allt á ungbarnið
svo sem:
Bleyjur — Buxur
Skyrtur — Jakkar
o.m.fl.
Enntremur sængurgjafir
— LÍTIÐ INN. —
Athugið vörur og verð.
BARNAFATAVERZLUNIN
Hverfisgötu 41. Sími 11322.
Nýja bílaþjónustan
Lækkið viðgerðarkostnaðinn —
með því að vinna sjálfir að
viðgerð bifreiðarinnar. — Fag-
mcnn veita aðstoð ef óskað er.
Rúmgóð kúsakynni, aðstaöa til
þvotta.
Nýja bílaþjónustan
Hafnarbraut 17. — Sími 42530.
BÓLSTRUN
Klæði og geri við bólstruð hús.
gögn. Læt laga póleringu, ef
með þarf. — Sæki og sendi —
Bólstrun JÓNS ÁRNASONAR,
Vesturgötu 53B. Sími 20613.
Öltukennsla
Lærið að aka bíl þar sem
bílaúrvalið er mest.
Volkswagen cða Taunus, 12m.
þér getið valið hvort þér viljið
karl eða kven.ökukennara.
Útvega öll gögn varðandi
bílpróf.
GEIR P. ÞORMAR, ökukennari.
Símar 19896, 21772, 84182 og
19015. Skilaboð um Gufunes.
radíó. Sími 22384.
Einangrunargler
Tökum að okkur ísetningar &
einföldu og tvöföldu gleri.
Útvegum allt efni.
Einnig sprunguviðgerðir.
LEITIB TILBOÐA f SÍMUM.
52620 og 51139.
WESTINGHOUSE
KITCHEN AID
FRIGIDARIRE —
WASCOMAT
viðgerðaumboð. Við önnumst
viðgerðir á öllum heimilis.
tækjum. Rafvélavcrkstæði
Axels Sölvasonar, Ármúla 4.
Sími 83865.
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á alls konar gömlum
húsgögnum, bæsuð, póleruð og
máluð. Vönduð vinna.
Húsgagnaviðgerðir
KNUD SALLING
Höfðavík við Sætún.
Sími 23912. (Var áður
Laufásvegi 19 og Guðrúnar
götu 4).
Takið eftir
Vinnustofa mín er flutt frá
Skölavörðustíg 2b að Drápu-
hlið 3. — Siminn er 16794.
Bergur Sturlaugsson.
Ökukennsla —
æfingatímar —
Volkswagenbifreið. Tímar eftir
samkomulagi. Jón Sævaldsson.
Sími 37896.
Svefnstólar
1 Einsmanns bekkir
Kr. 1000.00 út — Kr. 1000.00
á mánuði.
Einnig ORABIT.DELUX
hvíldarstóllinn
BÓLSTRUN
KARLS ADÓLFSSONAR
Skólavörðustig 15. Sími 10591.
Loftpressur til Ieigu
f öll minni og stærri verk.
Vanir menn.
JACOB JACOBSSON.
Simi 17604.
Vélahreingerning.
Gólfteppa. og húsgagnahreins-
nn. Vanir og vandvirkir menn.
ódýr og örugg þjónusta.
ÞVEGILLINN, sími 42181.
Húsbyggjendur
Við gerum tUboð f eldhús
fnnréttingar, fataskápa og
sólbekki og fleira. Smfðum
f ný og eldri hús. Veitum
greiðslufrest. Sfmi 32074.
Þurrkaður smíðaviður
Gólfborð, vatnsklæðning,
girðingarefni.
Fyrirliggjandi.
Húsgagnasm.
SNORRA HALLDÓRSSONAB,
Súðarvogi 3, simi 34195.
Ökukennsla
Létt, lipur 6 manna bifreið.
Vauxhall Velox
Guðjón Jónsson.
Sími 3 66 59.
Töskukjallarinn —
Laufásvegi 61.
Sími 18543, selur. Innkaupa.
töskur, unglingatöskur, poka í
3 stærðum og Barbi-skápa.
Mjólkurtöskur, verð frá
kr. 100,00.
TÖSKUKJALLARINN,
Laufásveg 61.
sími 82218.
Heimilistækja-
viðgerðir
Þvottavélar, hrærivélar og önn-
ur heimilistæki. Sækjum, send
nm.
Rafvélaverksæði
H. B. ÓLASON,
Hringbraut 99. Símf S04T0.
Vélaleiga
SÍMONAR SÍMONARSONAR.
Sími 33544.
Önnumst flesta loftpressuvinnu,
múrbrot, cinnig skurðgröfur til
ÓDÝRAR
kraftmiklar viftur í böð og
eldliús. Hvít plastumgerð.
LJÓSVIRKI H.F.
Bolholti 6.
Sími 81620.
Valviður - sólbekkir
Afgreiðslutími 3. dagar.
Fast vcrð á lengar-metra.
VALVIÐUR, smíðastofa.
Dugguvogi 5, sími 30260. —
VERZLUN, Suðurlandsbraut 12, |
14 9. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fríöarviðræöur
Framhald af bls. 1.
Einingiarsamtaka Afríku um
að þessir aðilar beiti áhrifum
sínum til þess, að Port Har-
court verði friðlýst og vistum
þannig komið heilu og höldn
um í):l sveltandi múgsins.
Forsetakosn.
Framhald af bls. 1.
meðhlaupamanni, sem hefði
hæfileika til að vera forseti,
sem gæti hjálpað verulega í
kosningabaráttunni, og sem
gæti tekið að sér þau mörgu
verkefni, sem Nixon hyggst
fela vara-forsetanum ef repú-
blíkanar vinna kosningarnar.
Sumir telja, að það kunni
að hafa riðið baggamuninn
um að Nixon var kjöuinn í
fyrstu umferð, að Agnew gaf
flokksmönnum sínum frá
Maryland lausan taum og
hætti við að láta þá greiða
sér atkvæði v:ið fyrstu um-
ferð seúi ,,fávourite son“.
Maryland-nefndin skiptist 18
á N'xon og 8 á Rockeieller.
Andstætt því, sem gerðist
1964, er útnefning Barry Gold
waters klauf flokkinn, stend-
ur Kepúblíkanaflokkurinn nú
sameinaður að baki frambjóð
anda síns. Rockefeller lýsti
yfir algjörum stuðningi sínum
við Nixon á blaðamannafundi
í morgun og kvaðst mundu
styðja hann og hjálpa í kosn
ingabaráttunni. Ronald Rea-
gan gerði slíkt hið sama, en
með talsvert meiri hrifningu
en Rockefeller.
Rockefeller var sýnilega
þreyttur og vonsv'ikinn yfir
því að 100 daga skyndisókn
hans bar ekki árangur. Hann
kvaðst þó telja, að kosninga-
barátta hans hefði stuðlað að
því að beina flokknum inn á
braut, er leitt gaeti til Hvíta
hússins. „Ég hélt í raun og
veru, að ég gæti unnið,“ sagði
hann hugsandi.
Nánustu samstarfsmenn Ron
alds Reagans halda því hins
vegar fram nú, að frambjóð-
andi þeirra haff í rauninni
aldrei talið, að hann gæti siigr
að. En hann telur þó líka, að
barátta hans hafi haft áhrif á
stefnu flokksins.
Það, sem repúblíkanar
spyrja sjálfa sig um nú^- er,
hvort það sé raunverulega
,,nýr Nixon“, sem fengið hafi
stjórn á flokknum og hvort
kjósendur almennt séu sömu
skoðunar og þeir, sem atkvæð
in greiddu í Miami Beach.
Sjoppur
Framhald af bls. 6.
hafa gengið mjög vel um stað
inn og tjáði lögreglan í Kópa
vogi okkur, að hingað til hefði
hún ekki haft nðin afskipti af
gestum á þeim stöðum í Kópa
vogi, sem hafa opið allan sól
arhringinn, en staðirnir eru
Ramóna, Sólarkaffi og sölu-
turninn á Kópavogshálsi.
Nú er mál'ið sem sagt aftur
á döfinni í Reykjavík, en
marga hefur furðað á því að
Kópavogur skyldi skjóta
Reykjavík ref fyrir rass í
þessu máli.
Vegaframkvæmdir
Framhald af bls. 6.
að verða þriggja kílómetra
langan. Hann yrði ekki tek-
inn í notkun á þessu ári. Því
réði tvennt: Þarna er landið
slæmt og er mik'l mold í jarð
veginum, og er hætta á því,
að fyllingarnar sígi fram í
skriðunum. Þarf undirbygging
in því að fá að síga áður en
umferð er hlieypt á vegarspott
ann. Þá er fjárveiting til fram-
kvæmdanna ekkii nægileg lil
að hún hrökkvi fyrir kostn-
aði við að tengja vegarkafl-
ann við aðalveginn.
Vegarkaflinn, sem hér um
ræðir nær frá Hvammi, sem
er bærinn úti á höfðanum
vinstra megin við veginn, þeg
ar ekið er inn Hvalfjörðinn, að
nýja veginum, sem lokið var
við í fyrra ofan við Hvítanes-
ið.
Hlauparmii . . .
Framhald ' bls. 11.
mílu. Sarna ár setti hann og nýtt
heimsmet í 880 yarda hlaupi og
'hljóp 800 metrana um leið á
betri timia en (heimsmetið. En
þar siem tíminn á 800 metrun-
um var ekki opinber, hélí P'etier
Snell metinu enm um sinn.
í fyrra setti hann svo sibt
stórkostlega 'heimsmat í 1500
metra 'hlaupi, hljóp -á 3.33.1.
Næsti maður á afrekaskrá síð-
asta árs, Kip Keino, var með
3 sekúnda lakari tíma!
Jim er mjög hlédrægur. Hann
æfir yfirleitt einn. Þegar 'hamn
er hei'lbrigður, hefur hann æfing
ar klukkan 6 á morgn-ana. Eftir
að hafa hlaupið um 12 kílómeitra,
fær ihamm -sér morgunverð, en fer
síðan til kirkju. Fjölskylda hans
er mjög trúrækin, og þa-u fara í
kirkju minnst þrisvar í viku.
Jim Ryun er mjög vinsæll í
hcim-alandi sínu. Hann er einn
-af þeim fáu frjálsíþróttamönn-
um, sem ekki stendur í skuggan-
-u-m af baseball- og knattspyrnu-
hetjum. Árið 1966 var hann kjör
in-n íþrótt-amaður ársins.
Ryun hefur ekki tekið þátt í
neinum af þeim úrtökumótum,
-sem haldin hafa verið í Banda-
ríkjunuim að undanförnu til að
velja keppendur í Ólympíulið
landsins, en hann er sjálfkjörinn
í liðið e-f ha-nn ve-rður orðinn
heill heilsu. Hinar ströngu regl-
ur, -se-m um þetta gilda vestan
'hafs, ná ekki til hans. í sumar
he-fu-r hann dvalizt á hásléttun-
um íil -að aðhæfa sig hi-nu þunn-a
loft-i. Sú tilr-aun -sker úr um
þáttitök-u hans.
En verði hann með í Mexíkó,
orkar það -e-kki tvímæli-s, hver
fær gu-llið í 1500 metra h-l-aupi.
Það yrði íþróttaviðburður árs-
ins, ef einhverjum tækist að taka
það af hinum 21 árs gamla
Ja-me-s Ronald Ryun frá Kans-as.
Happdrætti |
Framhald af bls. 3.
og er Iþað eindregin von að-
standenda þessa landbúnaðar-
happdrættis í Laugardal að
væntanleg'r skoðendur Land-
búnaðarsýninga-rinnar sýnj
hug sinn og styðji þá viðleitni
sem hér er sýnd til öflu-nar
fjár til andófs gegn vágestin
um rníikla, kalinu.
HÚSGÖGN
Sófasett, s-takir -stólar og svefnbekkir. — Klæði gömul hús-
gögn. — Úrval af góðum áklæðum.
Kögur og leggingar.
BÓLSTRUN ÁSGRÍMS.
Bergstaðarstræiti 2 — Sími 16807.
GÆÐI í GÓLFTEPPI
Grundargerði 8. — (Áður Skúlagötu 51). Sími 23570.
RÝMINGARSALA
m.a. kve-nblússur, herrasportpeysur, herrasportblússur;
telpnastre-tchbuxur, telpnapeysur og sumargallabuxur.
. Drengjapeysur, skyrtur, sportblússur og terylenebuxur.
Verzlunin FÍFA
Laugavegi 99 (inng. frá Snorrabraut).