Alþýðublaðið - 09.08.1968, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 09.08.1968, Blaðsíða 16
wwmmMEmMm BAK GARDASTRÆTI 2 s!m! 1<3770 Þá komst heimsfriðurinn fyrst í alvarlega hættu er vopnin urðu fullkomnari en mennirnir. I»að er ekki nóg með að þess- ar stelpuskjátur séu að dansa hálfberar og gleiðbrosandi niðri á jörðunni, heldur eru þær farnar að gera ÞAÐ uppi á húsþökum Iíka .. . Svakalega spældi ég kall- inn í gær mar. Ég spurði: Hvað gerði Tarzan svo hann þekktist ekki. Kallinn vissi það ekki. Hann setti auðvitað upp sólgleraugu mar, sagði ég. 10% AFSLÁTTUR Danskar vindsængur Bláfeldar svefnpokar Kosan gas suðutæki. Tjald borð og stólar Pólsku tjöldin frábæru. Allar ferðavörur með 10% afslætti. Laugavegi 164 Nóat úni Listin að spá rétt Gasalegt, æptum við ailir í einum munni hér á BAK-síðunni 1 gær er við lásum Tímann. Þar var nefnilega laragt viðtal við feonu, sem hafði ispáð fyrir um úrsliit forsetakosninganna, og mótabene, hún hafði spáð rétt. Við hefðum borgað stórfé fyrir þetía efni hér á BAK-síðunni og greinilega er Ihér um stórviðburð áð ræðá því ®niginn lifandi maður lét sér í hug detta að úrslt kosninganna yrðu á þann veg sem raun varð á. • Raunar spáðu fjórir af fitom fréttaritatjórum dagblaðanna rétt í Iþætti í itívíinu að fevöldi kosningadags, en hvaða lifandi maður tekur mark á svoleiðs mönnum? Það er efcki á hverj- um degi isem svona istólpa-efni er á síðum blaðanna, jáfnvel 'þótt þetta hefði birzt að ioknum kosningum og fengnum úrslitum. Að fengnum úrslitom, jaihá. Okkur grunar ihér á B'ak-síðunni 'að mlargir 'hafi fallið í þá frei'stnii að spá úrslitum kosninganna leftirá. Það er augljóst að það ér lang öruggast að ispá eftirá og fjöldinn ailliur stundar slíka spádóma. Það er líka alveg sjálfsiagt að spá bara eftirá, því þá er ekki teflt í neina tvísýnu. Það er ihægt að valda mönnum miklum vonbrigðúm með spádómum fyrirfram, spádómum sem 'ekki komia (bieito cg eru hreinasta bölvuð bringavitléysa. Þannig teljum við hér á BAK-síðunni miklu skyns'amlegra að ispá um aflabrögð leftirá, |því þá verður enginn bissia og lenginn vonsvikinn. Það Iþykir rnikil upphefð að vena glúrinn spámaður, en spámennsfeu fylgiir isú áhætta að verða á í measunni einn góðan veðurdag, ef ihöfð er um hönd sú aðferð að spá fyrirfnam. Huigsið ykkur bara ef þeir á Veðurstofunni hættu að spá 'fyrirfram og tækju þess í stað til við að ispá veðrinu lefitirá. AHiar líkur henda til þess að þeita yrði aldrei á í messunni og spárnar yrðu aB'ar rétitar og engum itil vonbrigðia teða ama. iSem sagt, það er bókstaflega fflllt sem styður þá feeniningu að betira sé 'að spá eftiir á og mæluim við tvímæla'lausit mleð því að sú aðferð verði tefein upp afls staðar þar sem ispámennska ©r höfð um hönd. ' -lf Ég ætla að nefna dæmi, sem varðar persónulegia reynslu mína f þessum efnum. Þegar það fór að tovisiaist út í haust, að gengLsfelling yrði hérlendis, fóru menn að spá. Sumir spáðu gengisfellingu og aðrir ispáðu því að engin gengisfelling yrði. Þeir sem spáðu gengisfellinigu itóku ail'a peningana sánia úr böntounum og keyptu fyrir þá klósiettskálar og baðker, hrærivélar og skrúfjárn. Þeir siem ekki spáðu gengisfellingu létu 'hins vegar pening'ana ávaxta sig sem ekkert væri. Sam- leiginlegt með báðum hópunuim var, að þeir biðu í taugas'tríði og svita og vonuðu að isiinn spádómur væri réttur, en óöruggir. þó. Ég sá stoax réttu leiðina og spáði engu. Svo kom gengis- fellingin og þá spáði ég, tók út peningana mína úr bankanum og keypti ffyrir þá klósettskálar og baðker, hrærivéaar og skrúfjárin, Ég losniaði við taugasitríðið og svita-nn og spáði hárrétt og óskeikult f þokkabót. Meira að segja hve gengið féll um mörg prósent. HÁKARL. Þeir þarna í Vietnam vilja gera allt til að stöðva stríðið — allt nema hætta að skjóta. cfrcoyydi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.