Alþýðublaðið - 21.08.1968, Síða 2

Alþýðublaðið - 21.08.1968, Síða 2
 - Bitstjórar: Krlstján Bersi Ólafsson (áb.) og BenediKt Gröndal. Símar: 14900 — 14903. — Auglýsingasími: 14906. — ASsetur: AlþýSuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavik. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald kr. 120,00. — í lausasölu kr. 7,00 elntakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið bf. TVEGGJA FLOKKA KERFI Sú skoðun lieyrist öðru hverju hér á landi, að íslienzk stjórnmál mundu breytast mjög til batnlaðar ef hér kæmist á tveggja flokka kerfi. Mundi þá einn flokkur á- vialilt hljóta hreinian mieirihluta á Alþingi og stjóma landinu án siamninga við aiðra flökka. Þeesi fcenning er vilíHandi. Næg ir að benda á istjórnmálabarátt- una í Bandaríkjunum því til sönn unar. Þar eru tveir flokfcar, Demó fcratar og Repúblífcaniar. Tedja má víst, lað annar hvor þeirra fái kjörinn fonseta í nóvember, og taiki við stjóm landsins, eins og verið hefur í manga mannsaldra. Við nónari íhugun foemur í ljós, að réttara væri að segja, að Bandla ríkjamenn hsafi tvö stjómmálá- kerfi, 'sem köl'luð eru fiokkar, og berjast um völdin. Innan beggja „flokfca" eru menn, hópar og hags munir aidllt frá vinstri til hægri. í báðum flokfcum eru frjálislynd ir menn og íhaldssamir og allt þar á miilli. Frjálslyndir menn í báðum flökkunum gætu verið í hvaða vvinstrifldkki sem er í Evrópu. íhiaddssamir mienn 1 báð lum amerísfcu flokkunium eru líka íhialdlssiamlarí en nokkrir Evrópu ■flokkar. ,Baráttan, sem háð er milli flokka í landi eins og fslandi, er háð innan flokkanna í Bandaríkjun- um. Þessi barátta tekur marga mánuði fyrir hverjar forsetakosn ingar og kostar stórfé. Sums stað ar fara fram prófkosningar, en á öðrum stöðum ráða flokksþing úrslitum. Árangurinn verður atíð vitað stórfelld pólitísk hrossa- kaup, málamiðltm omilli ólíkra skoðana og manna. Varð ékki Richard Nixon að kaupa sér stuðning Suðurríkjamanna með því að sveigja stefnu sína til hægri? Veit nokkur, hverju hann lofaði þeim og hvaða áhrif það mun hafa ef hann nær kosningu? Valdi hann ekki umdeildan mann sem varaforsetaefni eingöngu til lað þóknast þessum aðilum? Lá ©kki við uppreisn vinstrimanna í flokknum gegn Agnew? Ekki er ástandið betra innan Demókratalflokfcsims ,en þar virð ast hinir reyndu iStjór'nmálaimenn hiafa undirtökin og ætla að gerá Hu'bert H. Humphrey að f onseta- efni isiínu, hvað isem hver siegir. Nú var Huimphrey áður fyrr vinstrisinniaðiur umbótamaður, en Ihiainn hefur lagt þá steifnu á hill una t.'II að fá tækifæri til að fcepp'a um hin æðstu völd. Tveggja fflbkfoa foerfi ér engin tryigging fyrir betri stjómmádium ien við höfum á Íisílandi. Þvert á móti mutnd.1 þ'að bjóða hleim mörg um nýjum hættumi, sem gætu á skömmum tíma igert þjóðmálin fl'ókin og spfflt. ísHenzk stj ómmál eru að ýmsu leyti 'gölluð, og má þar margt færa til betri vegar. En stóraðgerð til aJð þvinga upp á þjóðina tveggja flóklka foerfi væri eiltt hið versta, sem hægt væri að gera. FRÉTTABRÉF FRÁ NOREGUR Á HEIMSMET í RAF MAGNSNOTKUN Orkuneyzla heimsins jóksl um 17 prósent á fjögra ára tímabil- inu 1963-66. Meginhluti aukning arinnar átti rætur að rekja til vaxandi notkunar brennsluoh'u og náttúrugass, segir í skýrslu frá Sameinuðu 'þjóðunum. Skýrslan, sem n.efnist á ensku „World Energy Suplies 1963- 66”, sýnir, að um heim allan voru slegin ný met og að saman- lögð orkuneyzla jarðarbúa, um- reiknuð í kolaorku, nam 5.509 milljónum tonna, Skýrslan er 102 blaðsíður, og þar kemur m,a. fram eftirfar- andi: ★ Alheimsútflutningur á' hráolíu hefur aldrei verið meiri en árið 1966: þá nam hann 746 xnilljónum tonna. ★ Notkun náttúmgass jókst á fjögra 'ára skeiðinu 1963-66 um 27 prósent og á brennslu- olín um 26 prósent, en á þéttu eldsneyti um aðeins 6 prós- eot. , _c ,j. ★ Á árinu 1966 jókst raforku- neyzla í heiminum um,,8,prós- ent frá árinu á undan og nam samtals 3.602 milljörðum kíló- watt-stunda. Meðalrafmagns- neyzla á hvern jarðarbúa var árið 1966 1077 kílówatt-stund- ir - í nokkrum vanþróuðum löndum var 'ársneyzlan ekki nema tvær kílówátt- stundir á íbúa, en í Noregi var hún mest og nam 12.809 kílówatt- stundum á hvern íbúa. ★ Af samanlagðri orku heims- ins notuðu Bandaríkin árið 1966 35 prósent, Sovétríkin 15 prósent, Japan 5,8 prós- ent, Bretland 5,6 prósent og Vestur-Þýzkaland 5,1 prósent. ★ Af - samanlagðri orkufram lciðslu heimsins árið 1966, sem nam eins og fyrr segir 3.602 milljörðum kilówatt- stunda, voru 27 prósent fram leidd í vatnsaflstöðvum eða 966 milljarðar kílówatt-stunda. Kjarnorkuknúðar aflsstöðvar framleiddu 33 milljai-ða kíló- wattstunda, Enda þótt hlutur kjarnorkustöðvanna sé rýr enn sem komið er, þrefaldaðist raforkuframleiðsla þeirra á árabilinu 1963-66. Þýzka aí: - þýðulýðveldið varð á árinu 1966 ellefta land heimsins sem framleiðir rafmagn í kjarn orkustöðvum. ★ Hlulur náttúrugass í saman lagðri orkuneyzlu heimsins er enn vaxandi og nam á árinu 1966 18 prósentum af orku- framleiðslunni. Fljótandi elds- neyti nam 38 prósentum af orkuframleiðslunni, en þétt eldsneyti 42 prósentum. HVAÐA MERKINGU Á AÐ LEGGJA í „ÁRÁS”? Hin sérstaka nefnd Sameinuðu þjóðanna til að skilgreina, hvaða merkingu beri að leggja í hug- takið ,, árás”, lauk fimm vikna umræðum í Genf 'snemma í júlí- mánuði með því að samþykkja tilmælijtil AUsheriarþingsips um að umþoð hennar verði framlengt svo hún getí komið saman aftur s fyrir árslok í New York eða Genf til að ljúka við skýrslu, semj leggja megi fyrir væntanlegt 23.j AHsherjarþing. Ályktunartillagan, sem va: lögð fram af Sovétríkjunum, va: samþykkt með 18 atkvæðumj (Alsír, Arabíska sambandslýð- veldið, Búlgaría, Ecuador, Finn- land, Ghana, Indónesía, írak íran, Júgóslavía, Kýpur, Mexíkó, Rúmenía, Sovétríkin, Spánn, Súd an, Sýrland, og Téltkóslóvakía) gegn engu, en 8 ríki sátu hjá við atkvæðagreiðsluna (Banda- ríkán, Bretland, Ástralía, Frakk- land, Ítalía, Japan, Noregur, og Tyrkland). Fulitrúar Bandaríkjanna Ástralíu og Frakklands lýstu yfir því, að hjáseta þeirra við at- kvæðagreiðsluna fæli ekki i sér néina afstöðu með eða móti spurningunni um að endurnýja umboð neftrdarinnar. Nefndin var sett á laggirnar samkvæmt ályfctun Allsherjar- þingsinsl8. desember 1967., Af skýrsludrögum frá..-,.nefndinni, . . Framhald á,13, síðu. ”D ysp "p o_ KASSINN Stutt ©g stopult sumar. SÓLDÝRKANDI skrifar: „Mikið skelfingar ósköp hefur nú sumarið okkar íslendinga ver ið stutt og stopult að þessu sinni; það er varla að maður hafi vitað af því. Sólskin svona dag og dag, en yfirleitt rosagrá ský á himni, kuldanæðingur í byggð og snjór á fjöllum. Þar var sann arlega mikils misst, því að ekki veitir oss löndum nú af sól og sunnanátt eftir þessa köldu, myrku og löngu vetur hér á norðurhjara heims! Og nú nálgast septembermánl- uður með vandamál hausts og vetrar. Litlu börnin þyrpast i skólana, lauf fellur af trjám og fýkur um götur, strá ýlir við Ijóra eins og þar stendur. Sjald- an eða aldrei í seinni tíð höfum við verið eins hörmulega illa undir vetur búnir, íslendingar. Það þýðir ekkert að vera að fegra það neitt fyrir sér: Kom- andi vetur kemur til með að reyna meir á þolrif vor en dæmi eru til nú um langa hríð. Og þó að ég vilji ekki prédika óþarfa svartsýni, skulum við ekki l'áta bjartsýnj (eða tómlæti!) forsæt- isráðherrans bkkar fylla augun glýju, heldur meta hlutina og mæta þeim af manndómi og heilbrigðri dómgreind. En hvernig er það eiginlega: Hvarflar það ekki að þingmönn- unum okkar að koma nú saman eitthvað fyrr en venjulega til árlegra fundahalda sinna í þing- sölum, þó að ís Iiggi fyrir landi, hlöður séu tómar og fiskur veið- ist enginn? Persónulega hef ég reyndar ekki trú á' því, að það hjargi neinu, en alla vega vitn- ar það þó um huga þeirra háu herra á aframhaldandi tilveru lands og lýðs! Eða er sá áihugi kannski enginn orðinn?“ ÓTTAR YNGVASON béraðsdómslögmaður málflutningsskr/fstofa 3LÖNDUHLÍÐ 1 cfM| 21296 SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR :2 .-2Ik:-lfiáat;.a968 - —í??ALÞÝÐtJBLAPJÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.