Alþýðublaðið - 21.08.1968, Page 10

Alþýðublaðið - 21.08.1968, Page 10
Framhald af bls. 7. og þ>á oftast illa. Skömmu eftir að ég hafði ásamt félaga mínum komið í hót- elið vorum við sóttir til bústaðar landsstjórans. Var mér tekið sem gömlum kunningja og ég kynntur fyrir ýmsum leiðandi mönnum héraðsinns. Staðgengill hans, herra Cherif d'Ouzzane Moulay Driss, ók síð- an með okkur um borgina og umhverfið. Skoðuðum við fyrst fagra höll byggða fislétta og nærri svífandi, en bygging þessi er nú tækniskóli, sem rekinn er undir ítalskri stjórn og með nokkrum tilstyrk frá Ítalíu. Síð- an litum við inn í stóru moskuna svo nefndu, en þetta guðshús Múhameðstrúarmanna er talið svo heilagt, að aðeins Moslem- trúaðir.mega stíga þar fæti eftir að hafa þvegið sér um hendur, andlit Og fætur samkvæmt ná- kvemum fyrirmælum kóransins. Ekið var í norðaustur úr borg- inni að Malabata-nesinu, en það- an er gott útsýni yfir víkina, sem Tanger liggur við, svo og yfir sundið til Gibraltar og Alg- eciras. Landið allt er hæðótt, og skiptast á grasi grónar brekkur og pálmalundir, þar sem naut- gripir, kindur og hestar eru á beit, en kameldýr 9áum við eng- in þar.í norðvestri frá Tanger er allbrött klettaströnd og mjóir sandar. Dvöl þar getur verið hættuleg vegna þess að brimið af öldum Atlanzhafs skellur stundum á óvænt og af ógurlegu afli, og er fátt um mannaferðir þgr. í nánd við Spartel-nesið fórum við í klettahelli, sem líkist kirkjuhvelfingum. Staður- inn er kenndur við Herkúles og hafa þar verið höggnir myllu- steinar frá fornri tíð, og sést þess enn merki. - Er við fengurn okkur mint-te á frægu Frakk- landstorgi í miðbænum, kom að alskeggjaður öldungur, sem burstaði skóna okkar á meðan og fékk fimmkall fyrir, en þetta þykja konungleg laun. Þegar við stutta dvöl verð ur sunaum gestum ljóst, að þetta þjóðfélag hlýtur að vera laust við ýms þau vandamól samlífs, sem virðast ræna oKk ur svefnfriði: Búðir eru opnar fram undir imiðnætti, allt eftir því sem eigendum þeirra þyfcir henta bezt- engra reglna sýnist vera þörf. Mætti taka þessu sem idæmi um frjálst framtak. Böm leika sér mörg úti við fram á nótt og virðist ekki verða meint af. Erlendum gestum er af orð fimum Aröbum ekki aðeins boðið ,upp á leiðsögn um borg ina, heldur umbúðalaust einnig upp á miðlun félagsskapar til að iðka gleði af ólíkustu tagi, jafnvel endurgjaldslaust ef trúa má silíkum tilboðum. Ann ars ganga konur margar enn- þá með slæður, en unga kyn- slóðin er þar eins og í flestum löndum mun frjálslegri. Járnbraut liggur frá Tanger suður í landið, en svo kynlega ber við, að aðeins ein lest fer á sólarhriing, kl. 3 eftir há- degi, en til syðstu járnbrautar stöðvar eru tæpar 1000 km. Þar sem frétzt hafði, að ég hefði litfilmur meðferðis frá íslandi, bauð herra d'Ouazz- ane yfir tuttugu leiðandi mönnum -úr héraðinu heim til sín næsta kvöld. Býr hann á 33’ LOW13CY MOOEL K0.TCX4CTT RCA VttíTOR ífífi i*io« Hiiin vinss&Iiu RCA sjónvarpstæíki fyrMiggjandi í mörguim gerðum. Vönduð — stílhrein. — 2ja ára ábyrgð. Allar nánari fupplýsingar veitir R.C.A umboðið. Georg Ámundason & Co. Laugjavegi 92 — Sími 15485. 21. ágóst l96»! - AÍÞÝBU8LAÐIÐ herrasetri í gömlum spönsk- um stíl ofar snarbrattri kletta strönd með fallegt útsýni yfir hafið og Arababorgina gömlu. Salurinn var mjór og langur, prýddur dýrmætum teppuin á gólfi og veggjum, og sátu gest irnir á lágum bekkjum. Boðið var upp á mint-te og kökur. Sem kunnugt er, er algjörlega óþekkt að neyta áfengis með Arabaþjóðum, sem þó kunna að vera glaðir og njóta, lífsins. Þar sem sýningarmanni tókst ekki að láta tal myndarinnar heyrast, varð ég að skýra helztu atriði þess, sem fyrir augu bar, og var góður rómur gerð ur að þessari landkynningu. Mér til undrunar var ég spurð ur, hvað eldfjaUinu nýja, hon um Surti, liði, og mér tjáð, að sjónvarpinu þar í landi væri akkur í að fá kvikmynd af Surtsey. — Læt ég hér nöfn og störf nokfcurra þeirra fylgja, sem sóttu boðið — þeim mun örugglega þykja heiður að fá að sjá nöfn sín í íslenzku dagblaði: Cherif d‘ Ouazzane Moulay Driss, gestgjafi, Cav. Uff. Lor enzo Zoccola, forstjóri inn- fcaupastofnunar, sem sýndi filmurnar frá íslandi, Abdes- lem Ouazzani, aðalfjárhirðir Tanger héraðs, Mustafa Ab- dellah, fylfcisumboðsmaður upp lýsingamálaráðuneytisins, Fou ad Benzekri, einkaritari land- stjérans í Tanger, Bertault Raymond, aðalsaksóknari í Tanger, Cherif d‘ Ouazzane Mo hammed Aziz, forstjóri út- varps og sjónvarps í Tanger, Rekionak Mokhter, forseti löggjafarsamkundu Tanger- fylkisins, Hazzan Saidi, aðal- fjárhaldsmaður borgarráðsins, Francisque Girard-Saint Rei- my, skólastjóri, Belhoussim Drissi, formaður fornminja- safnsins i Norður Marokko, Paul Vauquier, ritari forn- fræðifélagsins, Tatari Moham- ed, formaður verzlunarráðsins, Alaout Ismaili Abdenahman, borgarráðsmaður. Síðasta dag fékk ég mér bað í sjónum. Ströndin glampar í sólinnd, hún er slétt, sandur inn örfínn. Verðir gæta bess, að fólk fari um ströndina að- eins í sundfötum og hefi ég hvergi orðið var við jafn mik ið hreinlæti og reglusemi. Að vísu voru ekki enn komnir margir gestir á staðinn, sjór- inn mældist 20 stiga heitur, en það þykir þar um slóðir kalt, í endaðan júni er ferða- mannastraumur varla byrjað ur. Var mér hugsað til bað- strandar við Torremolinos ná lægt Malaga, þar sem aðeins örfáir gestir synda — þeim er heldur ekki ljóst, að skolp ið frá þorpum og hóteium er látið renna í sjóinn. Var mér brátt orðið Ijóst, af hverju hó tetín á Spáni auglýsa eigin útisundlaugar, þótt þau iiggi fast við sjávarströndina. Þeir ferðamenn, sem gista Spán á vegum ferðaskrifetofu, og búa £ reynd i einskonar ný- lendum, komast Mtið ! snert- ingu vdð óbreytta Spánverja. Það er sem ósýnilegu-r veggur aðskilji þá frá þelm. höv. Göfubardagar í Vestur - Berlín í Berlín kom fyrir skömmu til átaka milli kröfugöngumanna úr þýzka þjóðernissinnaflokknum NPD) og Vestur-Berlínarbúa sem andvígir eru nazistum. Átökin brutnst út þegar kröfuganga þjóð- ernissinna varð fyrir áreitni af hálfu andstæðinga þeirra en þjóð emissinnar voru að mimuist þess að sjö ár voru liðin frá því að Berlínarmúrinn var byggður. Þjóðernissinnar báru kröfuspjöld sem á var letrað m.a.s „Þýskaland fyrir Þjóðverja“, „Betur dauðir en raúðir“ og „Bonn hefur brugðizt — von okkar er NPD“. Bifreiðaeigendur athugið Ljósastiiilingar og allar aHmiennar bifreiða- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. Auglýsingasíminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.