Alþýðublaðið - 25.08.1968, Qupperneq 1
\
Sunnudagur 25. ágúst 1968 — 49- árg. 166. tbl-
10
AÐVORUN-
ARKERFIÐ
BRÁST!
Danski varnarmálaráðherr--
ann Erik Ninn-Hansen hefur
látið hefja athugun á viðvörun
arkerfi danska hersins vegna
þess, að fimm klukkustundir
liðu frá því innrásin var gerð í
Tékkóslóvakíu þangað til
danska stjórnin hafði hugmynd
um hana.
Það voru fréttamenn, sem
fræddu ráðhei-rana og herfor-
■ ingjana um innrásina. Ein ástæð
. an fyrir þessari handvömm er
, talin sú, að viðvörunarkerfið
er í beinu sambandi við Atl-
1 antshafsbandalagið og í þeim
herbúðum voru engar viðvar-
' anir sendar lit. En strax og ráð
herrarnir og herforingjarnir
höfðu fengið vitneskju um inn
rásina fór viðvörunaz-kerfið í
. gang.
Herforingjar í danska hern
' um hafa ekki gert neinar sér-
; stakar varúðai-ráðstafanii-, en
samkvæmt ósk ríkisstjórnar-
innar hafa öll helgai-leyfi her--
manna veiúð afturköliuð.
UNGVERJAR
líkja CEAUSESCU
: VIÐ JOHNSON
FORSETA
í blaði ungversku stjórnar-
rinnar í gær var harkalega ráð-
izt á leiðtoga rúmenska kommú
nistaflokksins, Nieolae Ceau-
sescu, vegna mótmæla hans
gegn innrásinni í Tékkóslóva-
-kíu.
Blaðið spyr, hvernig það sé
mögulegt, að kommúnista-
flokkur geti snúizt gegn Sovét
-ríkjunum, bróður og verndara
hinna sósíalistísku landa, og
vitna jafnframt í frelsi og kenn
ingar Marx og Lenins?
Blaðið líkir yfirlýsingu
Ceausescus við yfirlýsingu
Johnsons Bandaríkjaforseta,
og segir, að engum komi á ó-
Framliald á bls. 11.
WVWWWWWWWWWVWWWWWW»AA/WWWW\/WWVWWVW>AA/WWi»i!
Reiðir Pragbúar hæðast óspart að' áhöfn rússnesks skriðdreka á götu í Prag,
KOMULAG í MOSKVU
Tékkneskt útvarp vill þjóðaratkvæði
Síðdegis í gær voru horfur á því, að samn-
ingar fækjust á fundum Sovétleiðtoga og
samningarnefndar Tékka í Moskvu. Var talið
að Rússar gætu fallizt á málamiðlun um mynd
un stjórnar og dvöl rússneskra herja í Tékkó-
slóvakíu. í einni frétt var sagt, að Dubcek og
félagar hans, sem handteknir voru, hefðu
tekið þátt í samningaviðræðunum, en aðrar
fréttastofnanir drógu það í efa, þar sem þeir
væru lýstir svikarar í Moskvu.
Samningafundum að
ljúka
TALIÐ er að haegt
miði á samningafundum rúss-
néskra og tékkneskra leiðtoga
í Moskvu. Svoboda forseti.
sem hugðist snúa aftur til
Prag á föstudag sat enn á fund
um með rússneskum leiðtog-
um í gærmorgun. Tass lét þess
igetið á föstudag að viðræðurn
ar væru hreinskilnar og vin-
samlegar. Því var haldið fram
í frjálsum útvarpsstöðvum í
Tékkóslóvakíu í gær, að Dub-
eek og Cernik forsætisráð-
herra hafi verið fluttir til
Moskvu og taki þeir nú þátt í
isamnmgaviðræðunum.
Síðdegis í gær byr juðu verka
menn að koma fyrir sovézlc-
um og tékkneskum fánum við
vegi þá, sem liggja út á flug-
völlinn í Moskvu, og var það
talið merki þess að fundum
leiðtoganna væri að ljúka og
forseti Tékkóslóvakíu héldi
heim innan skamms. Fánarnir
jhöfðiu verið teknir niður á
föstudagskvöldið, þegar ljóst
varð, að umræðurnar héldu
áfram á laugardag.
Ekki er talið útilokað að
málamiðlun náist varðandi
nýja ríkisstjórn í Tékkó-
slóvakíu og dvöl sovézkra hei'-
sveita í landinu. Óstaðfestar
fregn:r herma að sovézkir
leiðtogar séu fáanlegir til að
slaka á kröfum sínum um
menn í stjórn Tékkóslóvakíu,
þar sem Svoboda forseti þver-
neitaði að samþykkja ráðherra
ÍIi/3-taj þiann, sem lagður var
fyrir hann í Prag.
Þjóðaratkvæði
Útvarpið 1 Prag skoraði í
gaer á íbúa Tékkóslóvakíu að
láta fara fram þjóðaratkvæði
til þess að það komi í ljós,
hve stór hluti landsmanna óski
eftir því að erlendu herirnir
hverfi úr landi. Auk þess
skyldu menn ákvarða, hvort
Fi-amhald á bls. 11.
Siðustu fréttir
Rétt áður en blaðið fór í
prentun kl. 2 í gær bárust
þær fréttir frá Tékkó-
slóvakíu um Wien að Ludvik
Svobcida, forsetí, hefði náð
heiðarlegu samkomulagi í
Moskvu. í annarri frétt sem
höfð er eftir Gustav Husak,
varainnanríkisráðherra T ék-
kóslóvakíu, segir, að Dubcek
taki aftur við embætti flokks
leiðtoga. Þá upplýstS sendi-
ráð Tékkóslóvakíu í London
að Dubcek væri á lt'ið heim
til Tékkóslóvakíu.