Alþýðublaðið - 25.08.1968, Page 6
húsgagrnaarkitekt. Hann hlaut gullverðlaun á
í stólnura til hægr5 situr Gunnar H. GuSmunds on,
sýningu í Þýzkalandi fyrir stól, sem er mjög svip 'óur þeim á myndinni.
Sve’inn Kjarval hefur teiknað þessa tvo stóla.
Horft til heima-
vígstöðvanna
Þegar fyretu ólirifin af innrásinni í Tékkóslóvakíu líða hjá.
beinist aihyglin að heimavígstöðvum. Og menn spyrja: Hverju
breytir þe.bta 'hjá okkur? Hefur þetta áhrif á ísianzka póliík?
Það eir von að menn spyrji. íslenzkjr kommúnistar hafa í ára
ín'ioii 'sihubt bað komimúniisitíska keríi, s'em nú kúgar Tékkóslóvakíu.
Þeir hafa tiekið kerfið svo alvariega,
að þedr iklufu Alþýðuflokkinn 1930, noit
uðu sameinjngu 1938 nema Sovétrík
in væru studd, stóðu óbeygðir við inn-
rásina í Ungverjaland og æ síðan.
En nú snúa þeir við blaði. Tékkar
og Slóvakar hafa 20 ára reynslu af
moskvukommúnisma — og þedr velja
lýðræðjEBÓsíalisma strax og þeir fá
tækifæri til. Þjóðviijinn tekur 'afstöðu
með Tékkum gegn Rús'sum. Efftir inn-
rásáma snúaslt svo til lallir íslenzkir
fcammúnistar 'á sömu sveiff.
Innrás Sovétríkjann'a og bandamanna
(þ'eirra ier rökrótt 'afteiðing af hinum
íhalds's'ama kommúnisma. Að snúast
gegn innrásinni er iþví að snúast gegn
stefnunmi. í's'lenzkir fcommúnistar hafa
.oksjms viðurkennt þ'að, sem Alþýðublaðið befur sagt í 30 ár. Þeir
BENEDIKT GRÖNDAL
UM HELGINA
hafa viðurkennt, að frelsi og sjálfsákvörðunarréttur séu óhjá-
kvæmileg grundvallaratriði.
Síðan 1930 hefur staðið yfir hörð barátta milli kommúnista og
ailþýðuflckksim'anna á íslandi. Þessj^ deila hefur klofið íslenzka
Verkalýðisi- og vinstrihreyfingu og dregið úr áhriffum hennar. En
smiám saman 'hefur komið i ljós, hvor hafði rétt fyrir sér.
Við sögðum, að Komintern í MoSkvu réðj meginstefnu íslenzkra
kommúnista. Þeir neituðu því, en komið hefur í ljós, að við höfð-
um rét't fyrir okkur. \
Við sögðum. að Stialin héldi uppj ógnarstjóm .með rétt'annorðum.
Þeir neútuð'U 'því, en komið hefur í ljós. 'að við höfðum rétt fyrir okk
ur. ,:|j
Og við sögðurn, að freisi og lýðræði yrðj ®ð ffýlgja sósíalisman-
um. Þeir neiltuðú því, en nú heffur þieim snúizit hugur.
Þannig hafa jafnaðarmenn í öllum megindeilum við kommúnjsta
reynzt hafa rétt fyrir sér. Þess vegna hljóta vinstrisinnaðir ís-
iendingar að snúa sér að jafnaðairstetfnunni eins og tékknesfca þjóð
in gerði. Það er leið framtíðarinnar.
Þessir atburðir koma á mjög óþægilegum tíma fyrir kommún-
jsta og (alþýðubandalagsmenn. Fylking þeirra er margklofin. Það
er minna samband milli Lúðvíks Jósefssonar og Hannibals Valdi-
m'arssonar (Góðan bata á sjúkrahúsinu!) heldur en milli þeirra
'hvo'rs um sig og formanna anniarra flokka. Hefur verið talið ó-
ví'Sit með ö'llu, hvort A1 þýðubandalagjö mun skipa einn Iþingflokk,
þegar Alþingi kemur saman í október, eða tvo.
í baust eiga að fara fram tvö mikilsverð flokksþing fyrir komm
úniöta og la'lþýðubandailiagsmenn. Anhað er þing Sósíalistafiokks-
ins, hji'.it þing Alþýðubandalagisins. Á þá að skera úr Iþví fyrir fullt
og allt, hvort Alþýðubandalagið verður gert að pólitískum flokki
og Sósíalistaflokkurinn: lagður niður, eða ekki. Enn er of snemmt að
s'e'gja, hvaða áhrif innrásin í Tékkóslóvakiu liefur á þau mál.
Það er margt óvíst og erfitt að spá um framtiðinia. Ýmislegt bend
ir til, að tími sé til þess kominn að stokka spilin og segja skilið
við þær gömlu hugmyndir, sem ráðjð hafa ríkjum í áratugi. Kem
ur mokkrum ungum íslendingi itil hugar að leggja nú lag sitt við
Iþá mienn, sem höfðu nangt fyriir sér 1937, hafa æ síðan boðað
þann moskvukommúnisma, sem Verið er að þvinga uppá Tékka,
og hafa alla Iþessa tíð haft rangt fyrir sér í megindeilum við jafn-
aðarimenn? Þótt þeir hlaupi nú frá 50 ára stefnu sinni, verður þeim
varla treyst tii forustu af frjálslyndum ísiendingum.
KEMUR / VIKUNNI
N.k. miðvikudag kemur hing
að tii landsins franski lát-
bragffsleikarinn Marcel Marce-
au og sýnir hér á vegum Þjóð-
leikliússins.. Fyrirhugað er að
hann sýni tvisvar í Þjóðleik-
húsinu og verður fyrri sýning
in föstudaginn 30. ágúst.
Marcel Marceau kom hingað
árið 1968 og sýndi þá þrisvar
sinnum í Þjóðleikhúsinu við
fádæma hrifningu og mun
óhætt að fullyrða að fóir er-
lendir listamenn hafi hlotið
sllka hrifningi*, sem Marcel
Marceau, gerði, er hann sýndi
hér. Á undanförnum árum hef
ur listamaðurinn verið mest
á sýningarferðum bæði í
Evrópu og einnig í Ameriku.
Marcau er fæddur í Stras-
boupg árið 1923, en flutti Ung-
ur ásamt foreldrum sínum til
Framhald á bls. 11.
HUSGAGNASYNING
Eins og áður hefur verið getið hér í blaðlnu var opnuð í nýi
byggingu Iðnskólans síðastliðinn föstudag sýning, sem félag hús-
gagnaarkitekta efnir til og he'itir „Húsgögn ’68”. Verður hún op-
in til þriðja september kl. 14 til kl. 22.
Þetta er þriðja sýningin, sem
Félag húsgagnaarkitekta efn-
ir til, en áformað er að halda
slíkar sýningar annað hvort
ár.
í sýningunni taka þátt 12
af 22 meðlimum í Félagi hús-
gagnhark'itckta, en markmið
hennar er að vekja athygij á
góðri formsköpun og þýðingu
hennar í húsgagnagerð.
Nú stendur yfir í Reykja-
vík „Norræni Byggingardagur
inn“ oig fjölmprgir forvstu-
menn um byggingarmál Norð-
urlanda dvelja hér. Hefur sýn-
ingartíminn verið valinn með
tilliti til þess.
Þeh- húsgagnaarkitektar, sem
sýna ný verk eftir sig á sýn-
ingunni, eru: Gunnar H. Guð-
mundsson, Gunnar Magnússon,
Halldór Hjálmarsson, Helgi
Hallgrímsson, Hjalti Geir
Kristjánsson, Ingólfur Majas-
son, Jóíi Ólafsson, Pétur B.
Lúthersson, Snovri Hauksson,
Stefán Snæbjörnsson, Sveinn
Kjarval og Þorkell G. Guð-
mundsson.
<S>
Tímaritið Iceland Review
mun veita viðurkenningu þeim
höfundi þess sýningargrips,
sem útflutningsvara. Dómnefnd
að formi og gerð og líklegast-
ur er til þess að vekja áhuga
sem útflutnnigsvara. Dómnefnd
f:mm manna mun ákveða,
hverjum höfundi beri þessi
viðurkenning.
Sýningin hefur verið í und-
irbúningi síðan um áramót og
á henni eru nær eingöngu
sýnd húsgögn, sem sérstaklega
hafa ver ð teiknuð fyrir sýn-
inguna, en á henni er margt
nýstárlegra hluta og full
ástæða til að hvetja fólk til
að sjá hana.
6 ágúst 1968 — ALÞYÐUBLAÐIÐ