Alþýðublaðið - 25.08.1968, Qupperneq 8
TEXTI: BJORN BJARMAN
MYNDIR: RAGNAR LÁR
Hliðið; öllu tiltæku klambrað saman,
með spurningum. En eftir á
að hyggja:
Hvaðan hafa peningarnir kom-
ið, sem runnið hafa til Strandar
kirkju?
RLár förunautur minn reynir
að hafa úr mér fýluna og af-
skiptasemina og segir, að auð-
vitað séu allir peningarnir geymd
ir í jarðhýsinu og kirkjur eigi
ekki að nota nema til spari.
á ströndinni? Eru kirkjur eins
og sjaldhafnarföt, sem maður
á bara að fara í á sunnudögum?
Má kirkjuganga ekki vera hvers-
dagsathöfn? Ég skil þetta ekki
og mér finnst ósmekklegt, þegar
ferðamenn hanga á gluggum
guðshúsanna eins og Glugga-
gægjar.
STRANDARKIRKJA Á HÆGRI
hönd og vegurinn þangað niður
eftir er bæði mjór og leiðinleg-
ur. Tvö hlið og annað af gamla
skólanum: öliu tiltæku klambr-
að saman, timburafgangar, vír,
hænsnanet, margar tegundir af
snærum og köðlum og þegar
það er opnað dregst það niðrí
götuna og gerir far. Hliðið sem
nær er kirkjunni er meir upp á
nútímann og er ekki afleitt.
Kirkjan er þekkileg að utan
en auðvitað harðlæst og það með
góðum, nýtízkulegum lási:
Kirkjan er harð-
læst
Vel á minnzt herra biskup:
Af hverju mega kirkjur iandsins
ekki vera opnar? Er það ekki
rétt að þér hafið lykla og pen-
ingaráð þessarar frægu kirkju
Myndin hennar Gunnfríðar
ber sig vel fyrir vestan kirkjuna
en skúrræksnið fyrir norðan
puntar lítið upp á' staðinn og
hvað er eiginlega í jarðhýsinu
undir myndastyttunni?
Kannski er þetta óþarfa for-
vitni í mér varðandi jarðhýsið
og dónalegur slettusrekakapur
að stilla biskupnum upp við vegg
Pláss nútímans
Vegurinn niðrað Þorlákshöfn
er breiður og ekki afleitur og
tryllitækjagæjarnir slá í þegar
þeir mæta okkur og af því það
er laugardagur, þá eru skvís-
urnar líka með í túrnum. Kannski
Byggingar á Bakkanum,
ALÞYÐUBLAÐIÐ