Alþýðublaðið - 30.08.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.08.1968, Blaðsíða 11
ritstj. ÖRÞ EIÐSSOt 4 í 4 | R Akurnesingar hafa fryggt sér sæfi í I. deild Sigruðu Keflavík 7:0 i gær Frá úrslitaleik sænsku og- íslenzku unglinganna á Norðurlandamótinu í sumar. A-liöið jafnaði á síðustu stundu UNGLINGALANDSLIÐIÐ, sem segja má að hafi unnið hylli allra knattspyrnuunnenda með frammistöðu sinni í nýafstöðnu Norðurlandamóti, gerði í fyrra- kvökl jafntefli, 3-3, gegn A- landsliðinu, ^em álít'a verður þó að sé frekar tilraunalið en að valið sé fúlasta alvara lands- ilðsnefndar. Keppnisskapiið og viljinn einkenndi allan leik U- landsliðsins og var liðið sízt lakara en A-landsliðið. Hermann Gunnarsson skoraði öll mörkin fyrir A-l:andsliðið, það fyrsta á 5 mín. Marteinn^ Geirsson Safi^aðí um miðjan 'háifleikinn fyfrir UL og Var staðan í hálfleik 1-1. Óskar Sigur pálsson skoraði 2-1 fyrir UL í byrjun síðari hálfleiks, og Her- mann jafnaði 2-2. Þriðja mark UL skoraði Marteimn Geirsson úr vítaspyrnu, sem dæmd var á Anton Bjarnnson, en ekjki eru allir sammála Baldri dóm- ara um réttmæti þess dóms, en Antoni var hrint gróflega og varð það á, að treysta á að Framhald bls. 10. Akurnesingar tryggðu sér verð skuldað sæti í 1. deildinni með 1-0 sigri yfir Keflavík í þriggja liða keppninni í gærkvöldi. Þessi markatala segir þó enga sögu um leikinn, því enginn hefði orðið undrandi yfir 4-0. Tvívegis í fyrri hálfleik lenti boltinn í þverslá Keflavíkur- marksins, fyrst fallegur skalli frá Hreini Elliðasyni og sfðan þrumuskot af löngu færi frá Matthíasi Hallgrímssyni. Og enn áttu Akurnesingar skot í þverslá' 4. mín. fyrir leikslok, nú frá Guðjóni Guðmundssyni Grenjandi rigning og rok hafði sín áhrif á leikinn og réði sterkur hliðarvindur því, að lítt varð um fallegan samleik, og átti það jafnt við bæði liðin Þó var eins og austanvindurinn gengi sem snöggvast í lið með Akurnesingum á 3. mímútu seinni hálfleiks, þegar Guðjón Guðmundsson tók aukaspyrnu frá vinstri, spyrnti upp í vindinn, stem greip boltann og í'eykti honum öllum að óvörum í mark Keflavíkur. Við þetta var eins og fjörkippur kæmi { Keflvíkinga og sóttu þeir fast næstu mínút- urnar, en Akurnesingar hrúguðn sér í vörn. Mátti oft' sjá 10 Akurnesinga upp við markið, og tókst Keflvíkingum nldrei að skapa verulega hættu í síðari hálfleik, utan einu sinni, þegar boltinn flaug í boga yfir liggjandi markvörð ÍA, en Helgi Hannes- son náði að bægja hættunni frá á elleftu stundu. í Akranesliðinu var Matthías Hallgrímsson langbeztur, og reyndar bezti maðurinn á' vellin- um, en Einar Guðleifsson átti einnig ágætan leik í markinu. h|arl Htjrmannssofc :v!ar íbiezti maður Keflvíkinga, sívinnandi og hættulegur í sókninni. Með þessum sigri hafa Akur- nesingar tryggt sér rétt til að leika með 1. deild og óskum við þeim til hamingju með það. Haukum nægir jafntefli gegn Keflavík til að hljóta hitt sætið, og má búast við hörkukeppni, þegar þessi lið mætast. Dómari í leiknum var Magnús Pétursson og hefur hann oft gert betur. gþ Við birtum hér mynd af Evrópumethafanum í langstökki, Rússanum I. Ter- 'Ovanesjan, sem er einn af iþeim örfáu. sem stokkið hafa yfir 8 metra. Vaíhjörn 6993 st. Olafur 2 sveinamet KR efndi til innanfélagsm. í tugþraut og nokkrum fleiri greinum í vikunni Valbjörn Þorláksson, KR sigraði í tug- þrautarkeppninni, hlaut 6993 .stig, sem er 7 stigum lakara en „hálft,” OL-lágmarkið. Hann hljóp lOOm. á 11,0, stökk 6,58 í langstökki, varp- aði kúlu 12,82m., stökk 1,70 m. í hástökki hljóp 400m. á 51,6 hljóp UOm. grindalilaup á 15,2, kastaði kringlu 39,42, stökk 4,25m. á stöng, kast- aði spjóti 58,67m. og hljóp 1500m. á 5:08,5 mín. Þorvaldur Benediktsson, ÍBV varð annar hlaut 5394 stig og Elías Sveinsson, ÍR þriðji hlaut 4754 stig. Ólafur Þorsteinsson, KR setti tvö ágæt sveinamet, í 600m. hlaupi, hljóp á' 1:27,6 min. og j lOOOm. hlaupi, 2: 45,9 mín. Þá stökk Karl Stef- 'ánsson, UMSK 14,13 í þrí- stökki í allsterkum mótviiidi. 30. ágúst 1968. - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J J,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.