Alþýðublaðið - 30.08.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.08.1968, Blaðsíða 14
P o £> SMÁAUGLÝSINGAR ökukennsla Lærið að aka bíl þar sem bílaúrvaliS er mest. Volkswagcn eða Taunus, X2m. þér getið valið hvort þér viljið karl eða kven.ökukennara. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. GEIR P. ÞORMAR, ökukennari. Símar I989G, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufunes. radíó. Sími 22384. ökukennsla Létt, lipur 6 manna bifreið. Vauxi-.all Velox Guðjón Jónsson. Sími 3 66 59. ökukennsla — æfingatímar — Volkswagenbifreið. Tímar eftir samkomulagi. Jón Sævaldsson. Sími 37896. Heimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önn- ur heimilistæki. Sækjum, send um. Rafvélaverksæöi H. B. ÓLASON, Uringbraut 99. Síml 30470. S j ón varpslof tnet Tek að mér uppsetningar, við gerðir og breytingar á s|ón- varpsloftnetum (einnig útvarps loftnetum). Útvega allt efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. Fljótt af hendi leyst. Sími 16541 kl. 9-6 og 14897 eftir kl. 6. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Ný kennslubifrcið, Taunus M. Uppl. í síma 32954. Lengið sólarylinn hér fæst lýsispelinn. FISKHÖLLIN. Er bíllinn bilaður? Þá önnumst við allar almennar bílaviðgerðir, réttingar og ryð. bætingar. Sótt og sent ef óskað er. Bílaverkstæðið Fossagötu 4, Skerjafirði sími 81918. Ökukennsla Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601 Heimilistæk j aþ j ón- ustan Sæviðarsundi 86. Sími 3059).— Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sími 30593. Hand hreingerningar Tökum að okkur að gera hreinai íbúðir og fl. Sköffum ábreiður yfir teppi og hús. gögn. Sama gjald hvaða tima sólarhrings sem er. Símar 32772 — 36683. V oga-þ vottahúsið Afgreiðum allan þvott með stutum fyrirvara. V oga-þ vottahúsið Gnoðavogi 72. Sími 33 4 60. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir KNUD SALLING Höfðavfk við Sætún. Sími 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnar götu 4). Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Sími 17604. H N O T A N Selur VEGGHÚSGÖGN mikið úrval. NÝTT Hólfaðir plötuskápar. H N O T A N Þórsgötu 1. — Sími 20 8 20. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE — WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgcrðir á öilum heimilis. tækjum. Rafvélavcrkstæðl Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Simi 83865. Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B. London Battei-y fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heildverzlun Vitastíg 8A. Sími 16205. Heimilistækjavið- gerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólason, Hringbraut 99. Sími. 30470. V élhremgerning. Gólfteppa. og húsgagnahreins ;un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, sími 34052 og 42181. Húsviðgerðir s.f. Húsráðendur — Byggingamcnn. Við önnumst alls konar viðgerð. ir húsa, járnklæðningar, glcr- ísetningu, sprunguviðgerðir alls konar. Ryðbætingar, þakmáin. ingu o.m.fl. Símar: 11896, 81271 og 21753. Ný trésmíðaþjónusta Trésmíðaþjónusta til reiðu, fyr. ir verzlanir, fyrirtæki og ein. staklinga. — Veitir fulikomna viðgerðar- og viðlialdsþjónustu ásamt breytingum og nýsmíði. - Sími 41055. eftir kl. 7 sd. Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bílkrana og flutningatækji til allra fram kvæmda, innan sem utan borgar innar. — Jarðvinnslan s. f. Siðu múla 15. Símar 32480 og 31080. Valviður — Sólbekkir Afgreiðslutími 3 dagar. FFast verð á lengdarmetra. Valviður, smíðastofa Ðugguvogi 5, sími 30260. — Verzlun Suðurlands braut 12, sími 82218. Keflavík Setjum pústkerfi undir bíla, eigum á lager rör og kúta á flestar tegundir. BÍLAVERSTÆÐIÐ Á BERGI, sími 1916. Keflavík Gufuþvoum bílvélar og véla. hluti. Límum á bremsuborða. BÍLAVERSTÆÐIÐ Á BERGI, sími 1916. Frá B.S.F. Kópavogs Til sölu er 5 herbergja íbúð við Háveg. Félagsmenn hafa forkaupsrétt til 8. september. Þeir sem vildu sinna þessu tali við Salómon Einarsson. Sími 41034. Stjórnin. SMURSTÖÐIN SÆTÚNI 4 . SÍMI 16 2 27 BÍLLINN ER SMURHUR FLJÓTT OG VEL. SELJUM ALLAR TEGUNDIB AF SMUROLÍU. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá 9-23,30. — Pantið tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLfÐ 1 • SfMI 21296 Hagstætt verð. Við gerum yður með ánægiu verð- tilboð. FJÖLIÐJAN HF. Rvk. Sími 21195 Ægisgötu 7, Mótmæli Framhald af bls. 6. ríkja þeirra í Tékkóslóvakíu og telur hana freklegt brot á sjálfstæði fullvalda ríkis og kúgun frelsisunnandli þjóSar. Fundurinn lýsir yfir samúð s nni með almenningi í Tékkó slóvakíu í þrengingum hans og baráttu við ofurefli. Lætur hann í ljós þá von, að stað- festa; þjóðainnnlar og frelsis þrá fái því áorkað, að hún megi sjálf velja sór forystu og rá6a málefnum sínunS, þrátt fyr'jr þá þvingunarsamninga, sem nú hafa verið gerð r. íslenzkir rithöfundar senda rithöfundum Tékkóslóvakíu bróðurkveðju og þakka þeim og öðrum listamönnum lands- ins fórnfúsa baráttu fyrir rit- frelsi og almennu skoðana- og tjáningafrelsi. Barátta þeirra er listamönmum annarra landa, þar sem slíku frelsi eru skorð ur settar, hvatn'mg og áskorun | 11 að berjast ótrauðlega fyrir þeim mannréttindum, sem eru ' grundvöllur frjálsrar hugsun- ar og listsköpunar. (Frá Rithöfundasambandi Islands). Slys Framhald af bls. 8. tiltekið 90% vikmörk, ef mörk in eru miðuð við 90% lfkur. Slysiatölur voru því milli vik marka í iþéitbýli en laegri en neðri vikmörk í dreifbýli. Af fyrrgreindum uniferðár- slysum urðu 33 á vegamótum í Iþéttbýli við Iþað, að ökutæki rákjust á. Vikmörk fyrir þess iháttar slys eru 13 og 32. Tala slfkra slysa er því fyrir ofan eftir' vikmark. Á vegum í dreifbýli urðu 3 umferðarslys við það, að bif rieiðar ætluðu að mætast. Vik- rnörk fyrir iþá tegund slyga eru 2 og 21. AMs -urðu í vikunni 9 umferð 'arslys, þár sem menin urðu fyrir meiðslum. Vikmörk fyrir tölu Blikra slysa eru 3 og 14. Af þeim sem meiddust voru 4 öku irnenn, 8 fariþegar og 4 gangandi menn, eða alls 16 menn. N'aufhóEsvík Framhald af bls. 1. stjóri, að hún væri enn ekki kom in nema niður í fjöruborð. Endi Ihennar væri rótt vestan við olíu istöð Skeljungs. Býst gatnamála stjóri við því, iað skolprósin verði ekki lögð út í fjörðinn fyrr en á næsta sumri. ETTA BRÉF ER KVIHUN, EN »6 MIHU REMUR VIDURKENNIHG FYRIR STUDN- Útborgun bóta ASmannatryggfnganna í Gullbringu og Kjósarsýslu fer fram sem hér segir: 1 Mosfellshreppi, mániudagiin'n 2. september kl. 2—4. í Kjalarneshreppi, mánudalginn 2. septomber (kflS. 5—6. í Seffjarnarneshreppi, þriðjiudagilnn 3. iseptember kl. 1—5. (Nýja barnaisfcólá'num). J I Grindavík, fimmtudaiginn. 5. is'eptember fcl. 9.30—12. í Njarðvíkurhreppi, Ifimmtudaginn 5. s'eptember kl. 1.30—5. í Gerðahreppi, föistudaiginni 6. september fcl. 1—3. í Miðneshreppi, föstudaginin 6. iseptember fcl. 4—6. Á ö'ðirum stöðum fara greiðslur fram eiins og venjulega. Ógrieidd þiniggjöld ósikast gfeidd. Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu. X4 30. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.