Alþýðublaðið - 30.08.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.08.1968, Blaðsíða 8
fc^/\/W/W\A/WV\/\/W\/W/\A/V/V/V^/WVV^<WN^^A/NA/S/V/W\AA^A^NA/WV^/V\A/V/WNAA/\/\^/V\^AAA<WV\AA/VNAA/VWN^A/VWS<W — LANDBÚNAÐUR, iðnaður og alvirmurekstur vegna fyrir- greiðslu ferðamanna verður sýnilega þeir þættir sem munu standa undir atvinnu og afkomu í HúnavatnssýsXu í framtíðinni. Þetta sagði sýslumiaður Hún- vetninga, Jón ísberg, í viðtali fyrir skemmstu er tíðindamaður blaðsins ræddi við hann fram- tíðarmöguleifea ihéraðsins. — Þið 'hafið auðvitað tröllatrú á landbúnaðinum. — Já, Húnivatnsisýsla hefur 'alla tíð verið landbúnlaðarhérað. Skilyrði fyrir iandbúnað mega teljast hér góð. Við ierum hér oft á miili veðra, 'eins og kom. izt er stundum að orði. Norð- austan Verðrin ná ekki svo mjög Itil okkar, hér er afar snjólétt, nlema helzt í úthéraðinu austan Blöndu. Héraðið er ákaflega iþurrviðrasamit. Ég minnist þess að í gamila daga Iþiegar veður- lathuganir voru á Blönduósi var mainmi sagt að hér væri minnst 'úrkoma landið um fering. Þá vil ég lifea leyfa mér að telja það Húnavatnssýslu ti'l gildis að sam kvæmt athugunum sem Páll heit inn Zophóníasson gerði hér á árunum var hieyfengur af dag- slattu ræktaðs lands mestur hér. Þannig teljum við að mögu- leikar fyrir landbúnað séu prýði legir hér og fimnst sjálfsagt að byggja á því að sá atvinnuVeg- iðnað og feroamannastraum ur verði aðalatvinmuvegur í héraðinu. — Það er 'þá fcanmski ein- hverra nýjumga að vænta úr landbúnaðarmálum hér. — Bfeki er ég nú viss um það, ekki fremur Ihér en annars stað- ar. En margir Húnvetningar hafa ákveðnar skoðanir á því OFNm að hverju stefna beri. Við lít- um 'held ég margir svo á að b'etra sé að ihafa jarðimar stór- ar, a.m.k. nokkuð stórar, betra sé að búa stórt. Sumir telja nýbýliastefnuna mjög 'heimsku- ilega, það 'sé ágætt fyrir bónd- ann að hafa evona 500—1000 fjár eða nokkuð margar kýr, en notfæra sér bara allra nýj- ustu tækni, því lítil bú fram- fley.ta illa venjulegri fjölskyldu með þeim kröfum sem gerðar eru itil 'lífsins, að fólik geti átit bíla og allt annað tilheyrandi nútíma lífi. Líti'l bú þýða bara skuldabasl. Það er þá hægt, (þegar mi'kið (er um að veria, t.d. á vorin, að fá menn og bocrga þeim bara vel. Við vitum að það er hægur vandi að hirða 500— 1000 fjár í þeim húsum sem nú er verið að byggja og þá er bara mikið 'að gera mcSan gauð- burður stendur yfir og á haust- in, faufc þess sem tafea verður tiílit ti'l þéss að landið 'þolir ekki mjög mikinn bústofn, nema miklu meira sé ræktað. — Stefnan ler þá sú að fækka hýlum en stækkla þau. — Ég held að menn hugsi sér það margiir. Ég meina nú samt ekki að íþað eigi 'að rjúka í að fækka bændum. en hins vegar að smátt og srnátt muni síga í þessa áttina. — Kemur þá ekki til greina s'amvinna miili bænda um að rækta 'allar þessar geysilega ffallegu mýrar héma suðvest- ur undan sem eru einhverjar fallegustu mýrar <á landinu, rækta iþær bara eins og þær ileggja sig, fá þar slægjur, en beitia svo upp til dalan'ma þar sem sauðland er bert? Það er 'hvort sem er ekki orðið svo mikið vandamál að flytja heyið. — Það getur vel verið, en 'bændur eru miklir einstaklings- hyggju menn og ýmislegt ann- að getur líka staðið í vegi fyrir Iþví. Hins vegar má benda á að þrír bændur í Vaitnsdal sem eiga erfitt með ræktunarland fóru fram á og fengu vi'lyrði fyr- ir um 60 hektara spi'ldu úr landi Skinnastaða, sem átti 'að búta niður í fjögur smábýli, til þess ■að rækta og flytja heyið fram eftir. — Það var nú eiginlega þetta sem ég meinti. — Já, ég veit ekki hvort húið Var að ganga formlega frá þvi, enm þá risu hreppsbúar í Torfa- lækjarhreppi upp og töldu það óheppilegit fyrir hreppsfélagið 'að rækta land og flytja heyið af því fram í Áshrepp. Það eru því ýmis sjómarmið sem koma ■til greina. Hins vegar ler þetta vafaiaust skymsamlegt. Þá má benda 'á það að jörðin Krókur í Þorkelshóls'hreppi 'siem liggur fram af V.íðidalstumgu er að fara í eyði, en ábúandinn þar flytur á jörð niðri í lágsveit, og það er ekkert ómögulegt að hann ný'ti Krók þannig að 'hann hafi fé þar bæði vor og haust. — Er íyrirgreiðsla vegna ferðamannastraums orðin veru- legur aívinnuvegur hér? — Þar fer vaxandi. Það er rekið sumarhótel vestur ó Reykj'askóla í Hrútafirði á veg- um Ferðaskrifstofu ríkisins. — Þar er sund'laug og þar er byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna sem hvort tveggja dregur að. Þá er verið að reisa nýjan skóla lað Reykjum á Reyk.jabraut, og 'hamn er hugs- aður sem hótel að sumrinu. Þar ler ætlunin að bjóða dvalarg'esit- um að vera, og þeim mundi þá standa til boða að fá veiðileyfi í Svínavatni og lei'gja sér báta. Þeir eiga líka að geta fengið léða hesta, it.d. til ferða fram á fjöll. Á það má líka benda að bílvegurinn yfir Kjöl kemur til byggða í Húimava'tnssýslu. Og ferðamanmastraumur hlýtur að vera töluverður Ihér af því hve sýslan liggur miðsvæðis á land- in-u. •S/WAAAA/WA/WAAA/WAA^^SA/W/SAAAAAAAA/SAAA/SAA/SAA/SA/SAAAAAAA^^^SAAA/S/SA/SA/WAAAAA/SAA/S/SAAA/S/WAAAAAAAA/SA/ 8 30. ágúst 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.