Alþýðublaðið - 31.08.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.08.1968, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR - -------—4 (T1 r m nn nn T) m ill ii JU \y Mánudagur 2. septcmber 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Af illri nauðsyn Mynd um offjölgun fíla í Murchison Falls þjóðgarðinuni í Uganda og spjöll þau, sem þeir valda á gróðri þar sein landrými er takmarkað, sjálfum þeim og öörum dýrategundum til miska. Þýðandi og þulur: Jón B. Sigurðsson. 20.55 Norrænir listamcnn í Reykjavík Dagskrá með þátttöku listamanna frá öllum Norðurlöndunum, hinum sömu og komu fram í Þjóðleikhúsinu i tilefni af vígslu Norræna hússins. Frá Danmörku: Ballcttdans_ ararnir Arne Bcch og Solvcig Östergárd. Frá Noregi: Per Ábcl, leikari. Frá Svíþjóð: Gunnar Turcsson, vísnasöngvari. Frá Finnlandi. Söngkonan Kaisa Korhonen. Undirlcikari Kaj Cliydcnius. Frá Færcyjum: Söngkonan Anna Olscn. Undirlcikari Jóhanncs Nólsöc. Frá íslandi: Brynjólfur Jóhanncsson, lcikari og Guðrún Á. Símonar, óperusöngkona. Kynnir cr Ivar Eskcland, forstöðumaður Norræna liússins. 22.35 Dagskrárlok. Mánudagur 2. septembcr 1968. 7.00 Morgunútvarp VcÖurfrcgnir. Tónlcikar. 7.30 Frcttir. Tónlcijfar. 7.55 Bæn: Séra Grímur Grímsson. 8.00 Morgunleikfimi: Þórey Guðmundsdóttir fimlcikakcnn ari og Árni íslcifsson píanólcikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og vcðurfregnir. Tónlcikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunnar (cndur. tckinn þáttur). 12.00 Hádcgisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og vcðurfrcgnir.. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, scm licima sitjuin Sigríður Schiöth les söguna „Önnu á Stóru.Borg“ eftir Jón Trausta (11). 15.00 Miödcgisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: André Previn og Ray Martin stjórna sitfiíi'isyrpunni Tivor. Barbara McNair syngur. Cannonball Adderly leikur á saxófón. 16.15 Vejðurfregnir. íáfenzk tónlist a. Rómönsur nr. 1 og 2 fyrir fiðlu og píanó eftir Árna Björnsson. Þorvaldur Steingrímsson og Ólafur Vignir Albertsson leika. b. „Piltur og stúlka“, syrpa af lögum eftir Emil Thoroddsen. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. c. Kórlög eftir Jón Leifs. Karlakór Reykjavíkur og Fóstbræður syngja. Söngstjórar: Sigurður Þórðarson og Ragnar Björnsson. d. Lög cftir Sigfús Einarsson. Guðrún Tómasdóttir syngur. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Debussy Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur þrjár noktúrnur; Leopold Stokvovskí stj. Hljómsveit Stokovskís lcikur „Siðdcgi skógarpúkans“. Azkcnazy lcikur „Gleðicyjuna“ á píanó. 17.45 Lcstrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Ópcrcttutónlist. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttirj( Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Kristján H. Benediktsson kennari talar. 19.50 ,}Hylla skal um eilífð alla“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.20 Á rökstólum Björgvin Guðmundsson viðskiptafræðingur stjórnar umræðum um spurningunar Geta kommúnismi og frelsi samrýmzt? Spurningunni svara Jón E. Ragnarsson lögfræðingur og Ragnar Stcfánsson jarðskjálftafræðingur. 21.10 Létt.klassísk tónlist a. Jörg Demus leikur á píanó dansa eftir Schubert. b. Fílharmoníusveit Vínar. borgar leikur lög eftir Johann Strauss; Willy Boskowsky stj. 21.45 Búnaðarþáttur Páll A. Pálsson yfirdýralæknir talar um sláturfé og mcðferð þess. 22.00 Fréttir og vcöurfrcgnir. 22.15 íþróttir Jón Ásgcrisson scgir frá. 22.30 Kvartcttar Bartóks Ungvcrski kvartettinn lcikur Strengakvartctt nr. 2 op. 17. 23.00 Fréttir í stuttu máli

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.