Alþýðublaðið - 31.08.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.08.1968, Blaðsíða 5
í Wíif . MiSvikudagur 4. september 1968. 26.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmenairnir íslenzkur texti: Jón Thor Haraldsson. 20.55 Heyrnarhjálp Þriðja myndin nm heyrnar. daufu dönsku telpuna Sidse og önnur börn, sem eins er ástatt um. Sidse hefur tekiS miklum framförum frá því sem var i siSustu mynd, et flutt var í sjónvarpinu 14. nóvember siSastliSinn. Greint er nokkuS frá sjtipulagi á skólamálum heyrnadaufra í Danmörku og fylgzt með kennslu og þjálfun misþrosk- aðra barna á ýmsum skólastigum. íslenzkur texti; Dóra Hafstelnsdóttir. 21.30 Æfingin skapar meistarann Bandarísk kvikmynd gerð af Stanley Kramer. Leikstjóri: Roy Rowland. Aðalhlutverk: Hans Conried og Tommy Rettig. íslenzkur texti: Júlíus Magnússon. 22.55 Dagskrárlok. Miðvikudagur 4. scptember 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleilcar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tiikynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleijgar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónlelkar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Schiöth les söguna „Önnu á Stóru.Borg" eftir Jón Trausta (13). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Stargazers, Lita Roza, Michael banzingcr, The , Family Four, Maurice Larcange og Bítlarnir skemmta með söng og hljóðfieraleik. 16.15 Veðurfregnir. íslenek tónlist MIÐVIKUDAGUR a. Sex þjóðlög fyrir fiðlu og píanó op. 8 eftir Helga Pálsson. Björn Ólafsson og Árni Kristjánsson leika. b. Barnásvíta eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Jane Carlson leikur á píanó. c. Lög eftir Jónas Tómasson. Iiigvar Jónasson leikur á lágfiðlu og Þorkell Sigurbjörns. son á pianó. d. Lög eftir Sigfús Halldórsson. Guömundur Guðjónsson syngur við undirleik höfundar. 17.00 Fréttir. Klassisk tónlist Anneliese Rothenberger syngur lög eftir Schubert. Nýja Lundúnahljómsveitin leikur stutt hljómsveitárverk eftir; Grieg óg Sibelius; Chárles Mackerras stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsina. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jóusson lektor flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi Dr. Jón Þór Þórhallsson eðlisfræðingur talar um störf og kennslu háskóla á vorum dögum. 19.55 Píanósónötur eftir Igor Stravinsky og Elliot Carter Charles Rosen leikur. 20.25 „Tveir voru heimar", smásaga eftir N. J. Crispia Axel Thorsteinson les eigln þýðingu. 21.05 Serenata fyrir strengjasveit op. 6 eftir Josef Suk TékJjneska kammerhljómsveltia leikur. 21.35 Tomas Masaryk frelsisforseti Tékka og Slóvaka Ævar R. Kvaran les ævisögu. þátt eftir Jan Masáryk í islenzkri þýðlngu Áma Jónssonar frá Múla. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vesturslóðum" eftir Krskine Caldwell í þýðingu Bjarná V. Guðjóns. sonar. Kristinn Reýr les (20) 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Einþáttungnrinn Nakinn maður og- annar í kjólfötum eftir ítalska leikskáldið Dario Fo verður endurfluttur í sjónvarpinu föstudaginn 6. sept. kl. 22.10. Meðfylgjandi mynd sýnir Mjar. gréti Ólafsdóttur og Gisla Halldórsson í hlutverkum sínum. y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.