Alþýðublaðið - 31.08.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.08.1968, Blaðsíða 4
miiiMiiiiimiiiiiiiiiiiiiitimtiiitmtttiimiHHiitiiiiiðiimtHiHiiiHimiitimánHiwaMiHiirHtHiitiiiamiiuiuiiuimiiiiiimiiimituiiiiitiiiiiiuiiut ÞRIÐJUDAGUR Þriðjudagur 3. septcmber 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Denni dæmalausl Sigurbjörnsson. 20.55 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antonsson. 21.40 íþróttir Efni m.a.: Landsleikur í knattspyrnu, Engiand og írland keppa. 22.35 Dagskrárlok. rw&mmam Þriðjudagur 3. september 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðra. þáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakcnnari talar nm verðmismun og vörugæði. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagksráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: TónieiJ^ar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Schiöth les söguna „Önnu á Stóru.Borg" eftir Jón Trausta (12). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Edmundo Ros og hljómsvelt hans Ieika lög eftir Jerome Kern. M.a. skemmtikrafta eru Los Bravos, hijómsveit Francis Bays, Ferrante og Teicher og Harry Simeone kórinn. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist Atriði úr „Luciu di Lammer- moor“ eftir Donizetti. Maria Callas, Giuseppe di Stefano, Tito Gobbi ofl. söngvarar ásamt kór og hljómsveit; Tullio Serafin stj. 17.00 Fréttir. Tónverk eftir Schumann Moura Lympani lcikur á píanó Sinfónískar etýður op. 13. Janos Starker og hijómsveit Philharmonia lcika Sellókonsert í a.moll op. 129; Carlo Maria Gluliait stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu hörnin. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöídsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Éggerts Jónssonar hagfræðings. 19.55 Sex glettur fyrir fiðlu og hljómsveit op. 87b og 89 eftir SibeUus Aaron Rosand og útvarpshljóm sveitin í Frankfurt leika; Tibor Szöke stj. 20.15 Ungt fólk í Danmörku Þorsteinn Ilelgason segir frá. 20.40 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „HúsiS í hvamminum" eftir Óskar Aðalstein Hjörtur Pálsson stud. mag. les (9). 22.00 Fréttir og vcðurfregnir. 22.15 Einsöngur. Zara Dolukhanova syngur lög eftir Romanos Mclikan, Benjamin Britten og Manuel do Faila. 22.40 Á hljóðbergi Söngvar og sonnettur úr leikritum Shakespearcs. Meðal flytjenda eru John Giclgud, Paul Whitsun Joncs, Jennifer Vyvyan, Wilfred Brown og Maurice Bcvan. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.