Alþýðublaðið - 31.08.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 31.08.1968, Blaðsíða 8
vrfc&pflBr LAUGARDAGUR Laugardagur 7. scpteraber 1968. ' 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlcikfimi. Tónleikar. '8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar.. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagbJaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleil^ar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlistarmaður vciur sér hljómplötur: Maria Markan óperusöngkona. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónlcikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir ; og veðurfregnir. Tilkynningar. J3.00 Óskalög sjúklinga Kristrn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 13.00 Fréttír. 15.15 tíaugardagssyrpa 1 umsjá Haligríms Snorrasonar. Tónleilfar. Umferðarmál. 16.15 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjústu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir Iitlu börnin. 18.00 Söngvar í léttum tón. Hase Tellemar og féiagar hans syngja og leika. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Gamlir slaghörpumeistarar Halldór Haraldsson kynnir. 20.55 Leikrit: „Phipps" eftir Stanlcy Houghton Leikstjóri og þýðandi: Gisli Alfreðsson. Persónur og leik. endur: Phipps: Búrik Haraldsson. Lady Fanny: Guðrún Ásmunds. dóttir. Sir Gerald. Borgar Garðarsson. 21.20 Ensk sönglög: John Shirlcy. Quirk syngur lög eftir Vaugham Williams, Ireland, Stanford, Kcel og Warlock. 21.40 „Bláar nætur1*, smásaga eftír Mögnu Lúðvíksdóttur 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 7. september 1968. 20.00 Fréttír 20.25 Skemmtiþáttur Lucy Ball íslenzkur texti: Bannveig Tryggvadóttir. 20.50 Isadora Mynd um bandarisku dansmeyna og danskennarana Isadoru Duncan, sem að margra dómi er mestí dansari, sem uppi hefur verið á Jiessari öld. íslcnzkur texti: Dóra Hafsteinsd. 21.55 Fædd f gær (Born Yesterday). Bandarisk kvikmynd gerð af S. Sylvan Simon. Lcikstjóri: George Cuker. Aðalhlutvcrk: Judy Holliday, William Holdcn og Broderick Cratvford. íslcnzkur textí; Dóra Hafsteinsdóttír. 23.35 Dagskrárlok. f » 3r HRINGSTIG AR Dúkur Stálgrind Útvegum með stuttum fyrirvara hringstiga frá Svíþjóð. Hagstætt verö — Leitið tilboða Einkaumboð fyrir rEXAiVD & SÖJVJER AB GABÐASTBÆTI 8 - BEYKJAVÍK - SÍMI 181 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.